Morgunblaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1973 Útgerðarmenn Snæfellsnesl Aðalfundur Útvegsmannafélags Snæfellsness, verður haldinn í Safnaðarheimili Ólafsvíkur, laugardaginn 24. nóv. kl. 2. Lögfræðingur L.Í.Ú. mætir á fundinum. Skorað er á útvegsmenn að fjölmenna. Stjórnin. Ævlntýrahelmur húsmæffra Kryddhúsið í verzl. okkar í Aðalstræti 9. Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna ýmsu kryddtegunda kl. 2-6 í dag. Verið velkomin. Matardeildin Aðalstræti 9. innílytjandi - ísland J.O. Bretteville a/s Oslo, Norge er sérhæft fyrirtæki í flutningstækjum innanhúss og utan. Fyrirtækið framleiðir vörur allt frá trissum fyrir sjónvörp að skinnavörum fyrir iðnað og námur. Fyrirtækið er stofnað 1938 og hefur í dag um 40 sölustaði i öllum Noregi. Aðalskrifstofan liggur í Eiksmarka ca. 10 km. vestan við Osló, með útibúi í Álesund. Við óskum nú eftir fyrirtæki eða einstaklin_gi, sem getur komið framleiðsluvörum okkar á íslenskan markað. Þar sem við óskum eftir að byrja með framleiðsluvörum innan fiskiðnaðarins þá er um að ræða: Trissur og hjól fyrir innanhúss flutninga. Rúllu og hjólabrautir, álag 1 00 kg. /m. Færibönd i breiddunum 200 — 600 m/m. Trillur í mismunandi stærðum. Öskjulokunarvélar fyrir tape og Hot Seal. Öskjuuppsetningarvélar fyrir matvæla- iðnaðinn. Væntalegt fyrirtæki eða einstaklingur fær allan möguleg- an tæknilegan stuðning, og fullkomna kennslu á viðkom- andi söluvörusviðum. Við tryggjum væntanlegu fyrirtæki eða einstaklingi skemmtilegt starf og góðan hagnaðarmöguleika. Allarfyrirspurnir verður farið með sem trúnaðarmál. Ráðstefna á íslandi er áætluð jan/febr. 1974. Það eru skilyrði að viðkomandi hafi góða kunnáttu í skandinavískri tungu, vegna þess að öll leiðbeiningarrit eru prentuð á norsku — sænsku — dönsku. Skriflegar fyrirspurnir: Salgssjef DidrikJ. Bretteville, J.O. Bretteville A/S, Postboks 9, 1 343 Eiksmarka, NORGE Sími 02/248690 — Telex 18345 ODRET N. FASTEIGNA-OG SKIPASALA LAUGAVEGI 17 SÍMI: 2 66 50 Til sölu m.a.: Við Kárastig — Laus. 3ja herb. ibúð i steinhúsi með sérinngangi. Við Miðborgina 4ra herb. ibúðir— Lausar. Við Efstasund 3ja herb. sérhæð, jarðhæð, Laus 10. des. n.k. 2ja ibúða húsi í vestur- borginni. Ynnri-Njarðvik. 130 ferm. sérhæð ásamt stór- um bilskúr og góðri hornlóð. SPÚTBOЮ Tilboð óskast um sölu á grjótmulningsvél fyrir ( Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn ' 1 974, kl. 1 1.00 f.h. I jrjótnám 1. janúar INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Tllkynning frá vatnsveltu Kðpavogs tll húsbyggienda I Kðpavogi Athygli húsbyggjenda í Kópavogi, er vakin á því, að ekki er heimilt að láta vatn sírenna. Þar sem, vart verður við að þessi regla sé ekki haldin, verður umsvifalaust lokað fyrir vatn að húsinu. Rekstrarstjóri Kópavogsbæjar. KULDASTÍGVÉL loðfððruð með rennllás Hin vinsælu kven-, karlmanna- og barnastígvélin komin aftur. Efni: Cherrox, gott í frosti, bleytu og snjó. Góð reynsla á þessum skóm. Sendum um land allt gegn eftirkröfu. Skóverzlun Péturs Andréssonar, Laugavegi 1 7, Framnesvegi 2, sími 17345. VERKSMIÐJUSALA PRJÓHASTOFA KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR. HÝLEHDUGÖTU 10 Dömu-, herra- og barnapeysur, margar gerðir. Telpnabuxur, kjólar, dress, skokkar. Dömu-, herra- og barnavesti. Allt á verksmiðjuverði. Opið frá kl. 9—6, þriðjudaga og föstudaga til kl. 8. Laugardaga til kl. 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.