Morgunblaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1973 21 fflsns DeildarverkfræSingur Staða deildarverkfræðings áætlun- ardeildar er laus til umsóknar. Starfið felur í sér gerð áætlana um hafnaframkvæmdir, þar með gagna- söfnun, skipulags- og þróunarathug- anir. Verkin eru unnin í samráði við sveitastjórnir og aðra þá aðila, sem þessi mál varða, og krefjast störfin reynslu í skipulagsmálum, sjálfstæðis í framsetningu og lipurð- ar í samskiptum. Upplýsingar um starfið fást hjá hafnamálastofnun ríkisins. Hafnamálastofnun ríkisins Sölumaður sem getur unnið sjálfstætt, óskast sem fyrst að raftækja og rafmagns- vörudeild heildverzlunar hér í bæn- um. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 27. nóv. nk. merkt „Rafmagnsvörur — 7604“ Innflytjendur Viðskiptafræðinemi á 3ja ári óskar eftir vinnu hálfan daginn, helzt við innflutningsverzlun. Uppl. í síma 35439 e.h. Data Ungur Svíi, sem hyggst setjast að á íslandi, með háskólapróf í sjálf- virkri gagnavinnslu, stærðfræði lík- indarreikningi og viðskiptafræði, óskar eftir atvinnu, helst við forrit- un og/eða kerfisfræði. Tilboð send- ist afgr. Mbl. Merkt: ,,DATA — 5060“. Getum bætt viB starfsfólki í verksmiðju okkar. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra (Ekki í síma) HAMPIÐJAN h.f. Stakkholti 4. Bílasölumaður Stórt fyrirtæki óskar að ráða sölu- mann í bíladeild. Aðeins kemur til greina reglusamur maður með einhverja skipulags- hæfileika, enda er hér um sjálfstætt starf að ræða. Æskilegt að umsækj- andi hafi reynslu í bílasölu og kunn- áttu í ensku og/eða frönsku. Umsóknir sem greini frá aldri og fyrri störfum sendist blaðinu merkt „BÍLASALA — 5058“. fyrir 28. þ.m. Farið verður með umsóknir sem al- gjört trúnaðarmál. Energo Projekt Júgóslafneskt fyrirtæki óskar að ráða fólk í eftirfarandi störf: 1. Við Sigölduvirkjun. Rafvirkja, reynsla í uppsetningu ljósa, véla og kapla og uppsetningu á láspennudreifiskerfi, á lager- mann með reynslu við lager með mismunandi efnum og varahlutum. 1. . spjaldskráningsmann með reynslu við lagerspjaldskrá. 2. Við skrifstofuna í Reykjavík 1 viðskiptafræðing með reynslu í gerð tollskjala og innkaupavörum og með góða þekkingu í ensku. 1 bókhaldara með reynslu og sem getur unnið sjálfstætt. Uppl. og umsóknir sendist í skrif- stofuna Suðurlandsbraut 12. Sími 84211. Atvinna óskast Þaulvanur skrifstofumaður, með góða málakunnáttu óskar eftir góðu starfi strax, má vera úti á landi. Góð meðmæli fyrir hendi. Tilboð merkt Áhugasamur 802 send- ist afgr. Mbl. fyrir mánaðarmót. TrésmiBir Óskum eftir að ráða húsa- eða hús- gagnasmið vanan innréttingasmíði. Góð laun í boði. Uppl. í síma 86894. Nauðungaruppboð Að kröfu skiptaréttar Hafnarfjarðar verður haldið opinbert uppboð á eignum þrotabús Almennra verktaka í dag, fimmtudaginn 22. nóvember, kl. 16.00. Uppboðið hefst að Melabraut 28, Hafnarfirði, en verður síðan framhaldið að Bifreiðaverkstæði Vilhjálms Sveins- sonarvið Flatahraun. Meðal þess er selt verður er: Borvél Corona, vélsög, skrifborð, teikningaskápur, rafsuðutransformator, dráttarvél, gaffallyftari, rafmagnstalía, smáverkfæri o.fl. Hafnarfirði 20. nóv. 1973. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Húsmæöur framtíðarinnar athuglð: Seinna námstímabil húsmæðraskólans að Laugum, S- Þing. verður frá 10 janúar til 12. mai 1974. Aðal- kennslugreinar samkvæmt námsskrá húsmæðra- skólanna, auk þess valgreinar: Vélritun, föndur, leður- vinna, smelti, vefnaðurofl. Aðeins 4 umsóknir vantar til að skólinn verði fullsetinn. Sækið því um skólavist sem fyrst. Allar nánari uppl. veitir skólastjóri, sími um Breiðumýri. _■ ... Skólastjóri. VYMURA VEGGFODUR Klæðið veggina með VYMURA VINYL VEGGFODRI Það er fallegt, endingargott, þvott- ekta, auðvelt í uppsetningu. Tilvalið i skóla, sjúkrahús. samkomu- hús. skrifstofur, opinberar byggingar — og auðvitað á heimli yðar. VYMURA VEGGFÓÐUR má þvo og skrúbba, en þó heldur það alltaf sín- um upprunalega lit. Gerið ibúðina að fallegu heimili með VYMURA VEGGFÓÐRI. Vymura B JÓLAFERD TIL MÖLTU Njótið jóla- og nýárshátíðarinnar í skemmtilegu og vinalegu umhverfi þess- arar perlu Miðjarðarhafsins. Það er mikið um dýrðir á Möltu á þessum árstíma. Á heimleið verður tveggja daga viðstaða í London SÓLSKINSEYJU MIDJARDARHAFSINS Brottfðr: 22. desember. Helmkoma: 6. lanúar TryggiÖ ykkur far, ádur en það verður um seinan FERÐAMIÐSTÖÐIN HF. i Simar11255 og12940

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.