Morgunblaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1973 9 Hjarðarhagi 5 herb. ibúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Innréttingar hafa verið endurnýjaðar og er íbúðin í flokki glæsi- legustu ibúða. 2 svalir. Teppi 2 falt gler. Gott útsýni. í smíðum raðhús einlyft, um 135 ferm. við Torfufell. Tilbúið undir tréverk. 2ja herbergja íbúð við Álfheima, á jarð- hæð. Svalir. Teppi. Stærð um 70 ferm. Holtsgata Falleg 4ra herb. íbúð (stofa, stórt eldhús með borðkrók, 3 svefn- herbergi, forstofa og bað- herbergi) á 4. hæð í 4ra íbúða húsi. Sér hiti. Hofteigur Sérhæð, um 118 ferm. með endurnýjuðu eldhúsi og baði. Falleg íbúð á mið- hæð i þribýlis húsi 2falt gler. Teppi. Samþykkt teikning á bilskúr. Framnesvegur 4ra herb. íbúð á 1. hæð 2 stofur, 2 svefnherbergi, eldhús og bað. Svalir 2falt gler. Teppi. íbúðin er í 1 5 ára gömlu húsi. Laufvangur 5 herb. ibúð um 137 ferm. á 1 . hæð i 3ja hæða húsi. Endaíbúð með suðursvalir. íbúðin er ný og fullgerð, aðeins eftir að flísaleggja baðherbergi Ibúðin er stór stofa sem má skifta, eldhús með borðkrók og þvotta- herbergi inn af þvi, bað- herbergi, svefnherbergi og 2 barnaherbergi. Glæsileg nýtízku íbúð Laus strax. Ljósheimar 4ra herb. ibúð á 8. hæð. íbúðin er 1 stofa, 3 svefn- herbergi, eldhús, með borðkrók, forstofa, og baðherbergi. 2 svalir. Vönduð teppi á gólfum. Óvenjumikið útsýni. Einbýlishús við Goðatún er til sölu. Húsið er einlyft timburhús og er 7 herb. íbúð. Jörvabakki 4ra herb. ibúð á 2. hæð, um 110 ferm. Óvenju fal- leg nýtizku íbúð. Sér þvottaherbergi á hæðinni. Laus mjög fljótlega. Unnarbraut Sér hæð um 150 ferm. efri hæð i tvilyftu húsi, 2 stofur, 4 svefnherbergi, eldhús, þvottaherbergi, baðherbergi og skáli Sér hiti. Sér inngangur. Bíl- skúrsréttur. Höfum kaupanda að 3ja eða 4ra herbergja ibúð i Fossvogi eða grennd. Nýjar íbúðir bætast á söluskrá dag- lega. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hœstBréttarlogmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. SÍM113000 Til sölu Jörð meðalstærð. Um 1 Vá tíma akstur frá Reykjavík. Til greina kemur að taka 3ja herb. íbúð í skiptum. Til sölu í Hafnarðfirði Einbýlishús, fokhelt með 40 fm bílskúr á fallegum stað í Norðurbænum. Einbýlishús við Lindarbrekku, Kóp. Einbýlishús, gamalt úr timbri, járnklætt, við Framnesveg. Við Framnesveg Falleg endaíbúð í nýlegri blokk. Við Strandgötu Hafnarfirði Vönduð 4ra herb.Jbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi á bezta stað við Standgöt- una, sérinngangur, laus. Við Rauðagerði Falleg og vönduð jarðhæð 1 10 fm sérþvottahús, sér- hiti og sérinngangur. Við Holtsgötu Falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð I fjölbýlishúsi, sem er 9 ára gamalt, mikill harð- viður, laus eftir samkomu- lagi. Við Álfheima Vönduð 4ra — 5 herb. endaíbúð 110 fm á 4. hæð í fjölbýlishúsi, góð sameign. Við Kríuhóla Ný 5 herb. endaíbúð 1 28 fm sem skilast fullbúinn í janúar, febrúar. Hagstætt verð. Við Laugarnesveg Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð I blokk. Laus. Við Laugarásveg Glæsileg 5 herb. íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Vand- aður bilskúr, lóð og að- keyrsla vel frá gengin, fallegur garður. Laus eftir samkomulagi. Við Hlíðarveg, Kóp. Vönduð 170 fm íbúð á tveim hæðum í parhúsi. Hagstætt verð. Laus. Við Rauðalæk Góð 5 herb. íbúð 146 fm á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Laus eftir samkomulagi. Upplýsingar hjá sölustjóra Auðunni Hermannssyni í síma 1 3000. Opið alla daga til kl. 10 e.h. að Silfurteig 1. n FASTEIGNA URVALIÐ SÍM113000 SÍMINN ER 24300 Til sölu og sýnis 22 Við Hvammsgerði Portbyggð rishæð um 1 00 fm með rúmgóðum svöl- um. íbúðin er stofa, 2 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Sér inngang- ur og sér hitaveita. Við Eskihlíð Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt einu her- bergi í rishæð. Við Miklubraut 3ja herb. kjallaraíbúð um 80 fm með sér inngangi og sér hitaveitu. Útborgun 1 millj. og 300 þús. Laus 1. des. n.k. Við Ránargötu 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt tveim herbergjum í kjallara. Bílskúr fylgir. Laust nú þegar. Steinhús í vesturborginni með 4ra herb. íbúð og 2ja herb. íbúð, hvor íbúð með sér inngangi. Söluverð hússins kr. 3 millj. og 500 þús. Útborgun 1,7 — 2 millj. 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir og heil hús o.m.fl. Nýja fasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546 Húsaval Flókagötu 1 simi 24647 Við Hverfisgötu 4ra herb. íbúð í góðu lagi í tvíbýlishúsi. Sérhiti, sér- inngangur. Eignarlóð. íbúðin er laus strax. Við Hraunbæ 3ja herb. falleg og rúm- góð íbúð á 2. hæð. Sameign frágengin utan- húss og innan. Helgi Ólafsson sölust. Kvöldsími 211 55. MIR RUKR UIÐSKIPTin SER1 RUCLVSR í Flsklsklp tll sölu 260 105 92 65 50 130 100 74 lesta byggt 1 967 í A-Þýzkalandi nót fylgir. — — Nýlegt stálskip, mjög gott togskip. — — 1 972 Loðnudæla. Loðnutroll. — — 1 972 Togútbúnaður fylgir. ------1971 Stálbátur. 1 960 Togútbúnaður fylgir. — ný aðalvél, ný Ijósavél. 1 960 Nýr radar, Ijósavél, togspil og miðunarstöð. Einnig 100-83-60-54-49-10 lesta bátar. Fiskiskip, Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 22475, heimasimi 13742. Við Fellsmúla Laus strax 4ra til 5 herb. falleg íbúð á 2. hæð með suðursvöl- um. Teppi. Gott skápa- rými. Bílskúrsréttur. Útb. 2,8 — 3,0 millj. íbúðin er laus strax. Við Grettisgötu. 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Ný eldhúsinnrétting. Bað fHsalagt. Teppi. Útb. 1,5 millj. sem má skipta. Raðhús við Unufell 1 27 fm. raðhús í smíðum. Eldhúsinnrétting komin og bað frágengið Skipti á 4ra herb. íbúð koma til greina. Við Spítalastíg. 4ra—5 herb. íbúð nýstandsett í tvíbýlishúsi. Útb. 1 200 þús. Raðhús í smíðum 135 ferm. raðhús á tveim- ur hæðum. Innbyggður bílskúr. Afhendist upp- steypt. Teikn. á skrifstof- unni. Góð greiðslukjör. Við Kleppsveg 5 herb. íbúð á 1. hæð. Útb. 2,5 millj. í Heimunum 2ja herb. 70 ferm íbúð. Teppi. Suðursvalir. Gott geymslu og skáparými. Útb. 1,7 — 1,8 millj. Við Álfhólsveg 2ja herb. snotur íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. íbúðin er samþykkt og I losnarfljótlega. Við Kópavogsbraut Vönduð 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Sér inng. Sér- . hiti. Teppi. Sameign frág. Skoðum og metum íbúðirnar sam- dægurs. WHUIIII WMARSTR4TI II simar 11928 og 24534 SMustjón: Sverrir Kristinsson heimasimi: 24534, íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð, ásamt bílskúr í smíðum í Kópa- vogi. 3ja herb. ibúð við Maríu- bakka. 5 herb. ibúð við Laufvang i Hafnarfirði. (Vönduð og nýleg). 5 herb. efri hæð við Unnarbraut á Seltjamar- nesi. Stærð 1 50 fm. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í eldri borgar- hlutanum. Höfum kaupanda að rað- húsi á einni hæð eða á pöllum í Fossvogi eða Háaleitishverfi. Hllftili Lækjargötu 2, Nýjabiói, símar 21682, heimasími 30534. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8. 3JA HERBERGJA fbúð á 1. hæð i Mið- borginni. íbúðin öll endur- nýjuð og laus til afhend- ingar nú þegar. 3JA HERBERGJA Vönduð íbúð á 1. hæð i nýlegu fjölbýlishúsi við Hraunbæ. íbúðin laus fljótlega. 4RA HERBERGJA íbúð í nýlegu steinhúsi í Vesturborginni. Vandaðar nýtísku innréttingar sér hiti. 4—5 herbergja Endaíbúð við Álfheima. íbúðin skiftist í tvær stofur og 3 svefnherb. Allt i mjög góðu standi. Gott útsýni. í SMÍÐUM 2JA HERBERGJA íbúð í Fossvogsdalnum, Kópavogsmegin. Ibúðinni fylgir bílskúr. Selst fok- held með fullpússaðri sameign innanhúss og utan og tvöföldu verk- smiðjugleri í gluggum. Selst á föstu verði (ekki vísitölubundnu). Hag- stæðir greiðsluskilmálar. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Kvöldsími 37017 Höfum kaupanda að góðii 2(a — 3(a herb ibúð i Háaleitishverfi Fossvoyi eða Bú staðahveifi IVIjöy yóð útboryun Höfum kaupanda að faíleyii 3ja — 4ra herb ibúð i vi'SUirboryinm Gjarnan i ný leyri blokk To|jp útborgun Höfum kaupanda að cjóðri 2ja — 3ja herb ibúð I Áibæjarhveifi Breiðholt kenuir til cjreina Höfum kaupanda að cjóðri 2ja — 3ja herb ibcið hel/t i austurbænuni eða Kó|ja- vocji Mjocj cjóð útboryun Þarf ekki að losna fyri en i mai 74 Höfurn fjársterkan kaupanda að cjóðn sérharð 90’— 100 fm i austuibænum Gjarnan i Kle|)j)sholti Heumim eða Vocj um Með bilskúr eða bilskurs- rétti Höfum fjársterkan kaupanda *ið yóðn húseiyn með tveimui ibúðum 4i.i — 5 oy 2ju heib Gjnmun með btlskúr eðn l)íl skúrsiétti ^ Höfum kaupanda að yóðu iðnoðorhúsnæði 150 — 2ÖÖ tm Part að vero á 1 ha>ð eða j.uðhæð með yóðn að keyrslu SKIP & FASTEIGNIR SKULAGOTU 63 - '3‘ 21735 & 21955 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.