Morgunblaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1973 Sigurjón Benedikts- son — Minningarorð Fæddur 19. ásúsl 1882. Dáinn 27. oklóbor 1973. SÍKurjón Boncdiktsson. Gránu- l'óla.iísyötu 41 á Akureyri. cr dá- inn Lát hans kom víst ficstum á óvart. sem til þckktik Mann var91 árs aft aldri. cr hann lczt í Fjórð- unKssjúkrahúsinu á Akurcyri l'yrsta vctrardafí. þar scm hann var húinn að Ily.v.ja síðan á annan daj; hvítasunnu s.I. Ky ictla ckkí að fara hcr miir.u- um ordum um liinn látna. Við úti'ör hans. 0. n<iv. s.l. frá Akur- cyriii'kirk.ju. hafði síiknarprcst- urinn. sr. Bir«ir Snichjörnsson. yfir fácin orð um hann <ið ósk hans s.jálfs. Si"urjön Bcncdiktsson ficddist á Kltikum í Kyjafirði þann 19. ámúst árið 1882. sonur hjónanna Bcncdikts hónda þar oy Miu- crctar .lónsdóttur. Sfðar fluttu þau að Kolluycrði. skammt frá Akuroyri. ok var Sif>urjón oft kcnndur við þann hic. Ilann varð sncmnui liðtickur í störfuni full- orðinna o.c ck vcit. að hann hcfur livcryi lcyið á liði sfnti l'rckar cn siðar íi icvinni. cr hann var kvicntur o.c átti fyrir hörnum o.u htii að s.já Ilann kvicntist cftirlifandi konu sinni Indíiinti Davíðsdóttur hcykis. á Akuroyri. Kinarssonar 20. maf 'árið 1920. \'iti' samlníð þcirra hjóna ávallt til fyrirmynd- ar oy har þar hvcrui sk uyya á. I’au cifínuðust þr.jti Ixirn: þati cru Ildga Margrct, sift Þorvaldi Guð- jónssyni. Sifiurlína og Gunnar, scm bæði dvelja mcð móðursinni. Þau eru öll húsett á Akureyri. Fyrir átti Sigurjón soninn Ilelga, sem er hóndi og býr í Torfunt í Eyjafirði. Sigurjón vann mörg ár ..áTang- anuni'' eins og það er kallað á Akureyri. en þá er átt við neðsta hluta Oddeyrar. Þar er alltaf nóg að gcra í fr.vstihúsinu og slátur- húsinu. sem þar eru. Aður hafði hann unnið í vcrzluninni ..Eyja- fjörður". Eftir að Sigurjön hætti að stunda verkamannavinnu og aldurinn færist yfir hann. gafst meiri tími til ýmissa heimastarfa. Mest las hann. og það hafði hann gcrt nieira og minna alla ævi. þö að aldrei rækist það heint á hið daglega hrauðstrit. En það hefur verið mikill vandi hjá mörgum landanum. sem hökgefinn hefur verið. Sigurjiin átti allgott bóka- safn. og má þá ncfna í þvf sam- bandi. að hann átti allt Sunnu- dagsblað Tímans. fagurlega inn- bundið og gyllt, líka tímaritið ..Ileinia er bczt". Margar góðar bækur átti hann. og varðvcitast þær nú hjá ciginkonu og börnum. Alltaf þcgar ég heimsækí Akur- c.vri. sczt cg gjarnan niður. cr á Gránufélagsgötuna cr komið. og tek mér cinhvcrja bök Sigurjóns í hiind til lestrar. Bækur hans voru og cru ckkcrt rusl. cngir rcyfarar. t Maðurmn mmn JÓN YNGVI EYJÓLFSSON Sviðholti, Álftanesi. andaðist að heimili sínu 20 þ m Kristín Sigurðardóttir. t STEFANÍA HALLDÓRA GUÐNADÓTTIR frá Hælavík sem lést i sjúkrahúsi Keflavíkur laugardaginn 17 nóv verður jarðsett laugardaginn 24 nóv kl 1 3.30 frá Keflavíkurkirkju Börn, tengdaborn og barnabörn. t Útför eiginmanns mins, föður, sonar og bróður okkar. EINARS MAGNÚSSONAR, fer fram frá Fossvogskirkju. föstudaginn 23. þ m kl 13 30 e h Ingibjörg Ýr Gisladóttir, Gísli Geir Einarsson, Magnús Jónsson og systkini hins látna. t Eigmkona min, móðir okkar. tengdamóðir og amma - JÓNÍNA HELGA ÞORBJÖRNSDÓTTIR, Melteig 19, Keflavík, sem lézt t 7. nóvember. verður jarðsungin, laugardaginn 24. nóvem- ber kl 1 1 fyrir hádegi Einar Sveinsson, börn, tengdabórn og barnabórn. t INGER KRISTENSEN, húsfreyja að Teigi í Mosfellssveit verður jarðsungin frá Lágafellskirkju laugardaginn 24 þ.m kl 14 00 Matthias Einarsson og börn Ib Kristensen, Thomas Kristensen, Hans Kristensen. heldur úrvalsbækur um þjóðlegt íslenzkt efni og ævisögur merkra isiendinga, gamlar og sfgildar ís- lenzkar skáldsögur. Sigurjón Benediktsson var aldamótamaður, einn af þeirri merkilegu kynslöð, sem nú er senn gengin að fullu og öllu heim og keniur aldrei aftur. Það er þessi k.vnslóð, sem lagði undir- stöðuna undir velferðarþjöðfélag nútímans, henni eigum við allt að þakka. Aldrei hefur verið jafn einvala lið uppi og fvrir og um s.l. aldamót, menn mega gjarnan fletta bókum Jónasar frá Ilriflu og lesa þær. Minningu þessara brautryðjenda varðveitum við lík- lega bezt með því að vernda sem flestar áþreifanlegar minjar um þá og frá þeim. Til þess eru söfnin, að þau fræði okkur sem bezt um strit genginna kynslóða. Ég sá Sigurjón heitinn fyrst árið 1956, er ég var fjögra ára gamall, þá var hann orðinn gam- all maður. Eg þekkli hann eigi öðruvísi, síðan eru liðin sautján ár og ég hef oft heimsótt hann á þeim árum. Alltaf var hann samur og jafn, hallaði aldrei á aðra og vildi gera gott úr öllu. Sigurjón Benediktsson var ein- stakt valmenni, það vissu allir sem til þekktu. Ég hefði gjarnan viljað kynnast honum fyrr, en enginn ræður nema alvaldur einn. Ég veit, að Sigurjón er kominn til fjarlægra stranda, þarsem nýtt starf bíður hans, þar sem skín hin eilífa sól. Ég vil tilfæra orðfrels- arans í hinni helgu bók: „Jesús sagði við hann: ,,Ég er upprisan og lífið, sá, sem trúir á mig, mun lifa þótt hann deyi. Og hver, sem lifir og trúir á mig, hann skal aldrei að eilífu deyja." Við vitum öll að „brotinn er broddur dauðans", látnir lifa, lifa í veröld, sem okkar efnisaugum er hulin og óskiljanleg, eins og svo margt annað í veröldinni. Ég og fólk mitt þökkum fyrir allt og allt, og mig grunar fast- lega, að við Sigurjön eigum eftir að hittast á ný, þótt seinna verði. Keflavík, 10. nóv. 1973. Skúli Magnússon. Orn Steinar Stein- grímsson — Minning Fæddur 14.12. 1937. Dáinn 6.11.1973. Hann Nolli er dáinn. Þvílík harmafregn, er mér var sagt frá láti Nolla, eins og við vinir hans kölluðum hann alltaf í daglegu tali. Ég hef þekkt Nolla frá því hann var smástrákur og við ólumst upp í næsta nágrenni hvort við annao, fyrst í Skerjafirðinum, þar sem foreldrar hans bjuggu í næsta húsi við foreldra mína. Þau á Bergi, en við á Helgastöðum. Síðan skildu leiðir í nokkur ár, en þá fluttust báðar fjölskyldurn- t Fósturmóðir mín HELGA JÓHANNA GUOMUNDSDÓTTIR Njálsgötu 33 B andaðist að Hrafnistu 10/11 1973 Jarðarförin hefur farið fram Kristján S. Kristjánsson og aðrir vandamenn. t Sonur okkar, JÓN JÚLÍUS, Klettahlið 12, Hveragerði, sem andaðist 1 1 nóvember sl . verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni fimmtudagínn 22 nóvem- berkl 15 00. Júlía Jónsdóttir, Magnús Jochumsson. ar inn í Efstasund, þar_sem við bjuggum öll okkaræsku ár.Margs er að minnast þaðan, en við bundumst ákaflega sterkum böndum, ég og f jölskyldan í Ef sta- sundi 37, og hafa þau bönd aldrei slitnað síðan. Ég varð heimagang- ur hjá foreldrum Nolla og alltaf jafn vel tekið. Ung að aldri misstu börnin móður sfna og varþá mikill harm- ur í fjölskyldunni. Nolli var ný fermdur þá og Jói bróðir hans aðeins átta ára. Systurnar Ulla og Kolla voru aðeins 15 og 17 ára og tóku þær þá að sér móðurhlut- verkið. Við þetta bunduzt systkin- in sterkari böndum er áður og hafa verið mjög sansýnd alla tíð. Og þau hafa alltaf átt sitt annað heimili í Efstasundinu hjá Kollu, þótt þau væru flutt burtu að nafninu tiL Alltaf var afþreying að koma á heimilið þeirra og alltaf gat Nolli komið manni f gott skap með sinni meðfæddu kímni og letta skapi. Hann þurfti ekki að segja nema nokkur orð til þess að maður væri farinn að skelli- kunni að segja frá þeim á skopleg- an hátt. öm Steinar var myndarlegur og aðlandi karlmaður og hvers manns hugljúfi. Alltaf boðinn og búinn, ef einhver þurfti hjálpar við. Núna í seinni tíð höfðum við minna samband en áður eins og gengur i lífinu, þegar fólk giftist og fer sitt í hvora áttina. Föður hans, stjúpu, systrum og bróður, sendi ég mínar hlýjustu samúðar- kveðjur. Einnig börnunum hans, sambýliskonu og öðrum venzla- hlægja, því að hann fann alltaf broslegu hliðarnar á hlutunum og fólki. Valla Ffa. t Innilégar þakkir sendum við öll- t um, er sýndu okkur samúð og Við þökkum innilega auðsýnda vináttu við andlát og jarðarför samúð við andlát og jarðarför UNU KJARTANSDÓTTUR, eiginmanns míns, föður okkar, Efri-Hól, Staðarsveit. fósturföður, tegndaföður og afa, HJÁLMARS GÍSLASONAR, Friðjón Jónsson Hanna Olgeirsdóttir yfirfiskmatsmanns. Kristmann Jónsson Soffia Ásgeirsdóttir, Árný M. Guðmundsdóttir dætur, fösturdóttir, tengdasyn- Kristín Kristjánsdóttir og barnabörn. ir og barnarbörn. OFNÞURRKAÐUR HARDVIÐUR BEYKI BIRKI EIK, japönsk JELLUTOIMG MAHOGIMY OREGON PINE PAU MARFIN PALESANDER RAMIN TEAK WENGE GOLFLISTAR ÚR BEYKI, EIK, JELLUTONG MAHOGNY og WENGE. GEREKTI á útihurðir úr OREGON PINE og TEAK. SÖGIN Hofðatúni 2 — Sími 22184.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.