Morgunblaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 20
kmvnh 20 Viljum rá5a nemendur í steinsmíði. Einnig menn í terrassolögn. S. Helgason h.fM steiniðja, Einholti 4. FramleiBslustörf Viljum ráða fólk til framreiðslu- starfa í Veitingahúsinu Borgartúni 32. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni. Umsóknir óskast sendar fyrir 29. nóvember. Veitingahúsið Borgartúni 32. Atvinna sókast Karlmaður óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Sölumennska, skrifstofu- störf, og fleira. Vinsamlegast sendið tilboð til blaðsins merkt: ,,Auka- vinna — 4702“ Stúlkur óskast Óskum eftir að ráða tvær stúlkur til starfa í eldhúsi voru að Reykja- lundi. Húsnæði fylgir á staðnum. Uppl. í síma 66200. Sendill Óskum eftir að ráða sendil hálfan eða allan daginn. Upplýsingar veittar í 24473. Félag íslenzkra iðnrekenda Landssamband iðnaðarmanna ÍJtflutningsmiðstöð iðnaðarins. JárniÓnaÓarmenn — nemar Rennismiðir, vélvirkjar og nemar óskast. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra og á skrifstofunni. Hamar h.f., sími 22123. RennismiÓir Iðnfyrirtæki úti á landi vantar van- an rennismið. Upplýsingar í síma 53337 milli kl. 19 — 20. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1973 Innflytjandi — Bílavarahlutir ofl., sem hefur góð sambönd á íslandi býðst einkaumboð fyrir algjörar nýjungar. Skrifið okkur og gefið upplýsingar um bankasambönd. Bent Tradsfeldt import / export, DK — 8620 Kjellrup, Danmark. Framkvæmdastjóri Fyrirtækjasamband óskar að ráða framkvæmdastjóra með lögfræði- eða viðskiptafræðimenntun frá næstu áramótum. Til greina komur hálfdagsstarf. Þeir, sem hafa áhuga á starfi þessu, sendi upplýsingar um aldur, mennt- un og fyrri störf til Morgunblaðsins merkt „Framkvæmdastjóri — 5056“ fyrir 1. desember. Farið verður með nöfn þeirra, er óska upplýsinga, sem algert trúnað- armál. Viljum ráða stúlku til að sjá um Telex og enskar bréfaskriftir Vinnutími frá kL 13 — 17, mánu- daga — föstudaga. Aðeins stúlka með hraðritunar- kunnáttu eða æfingu í að skrifa eftir segulbandi kemur til greina. Kristján Ó. Skagfjörð h.f., sími 24120. Laborant Stórfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða karl eða konu til starfa á rann- sóknastofu. Starfið er sjálfstætt og fjölbreytilegt. Einhver undirbún- ingsmenntun og/eða starfsreynsla og þjálfun er nauðsynleg. Umsóknir er greina aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld 26. nóv. n.k. merkt: „1443“. Endurskoöun Löggiltur endurskoðandi óskar eftir starfsmanni nú þegar eða 1. janúar n.k. Nám í endurskoðun kemur til greina. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 27. þ.m. Merkt: Endurskoðun — 4704. Ung kona með mjög fjölhæfa skrifstofu- reynslu, m.a. á sviði bókhalds, gjald- kera, erlendra bréfaskrifta og launaútreikninga, óskar eftir starfi, fljótlega. Vön að vinna sjálfstætt. Tilboð merkt: „Dugleg — 5061“, sendist afgr. Mbl. fyrir 28. nóv. 1973. Skrifstofustúlka með mikinn vélritunarhraða og góða íslenzkukunnáttu óskast strax. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 10850 daglega. Sendill óskast Vantar röskan sendil strax. Hálfan eða allan daginn. Olíufélagið h.f., Klapparstíg 25 — 27, sími 24380. AfgreiÓslustúlka óskast sem fyrst. Uppl. á staðnum. Síld og Fiskur, Bergstaðarstræti 37. Aukavinna Stúlka óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Hefur bíl til umráða. Upplýsingar í síma 14613 eftir kl. 5.30 í dag og næstu daga. Skrifstofustjóri — Fulltrúi Innflutningsfyrirtæki í örum vexti óskar að ráða sem fyrst mann til að gegna störfum skrifstofustjóra og fulltrúa framkvæmdastjóra. Áskilin er góð tungumálakunnátta, reynsla í erlendum bréfaskriftum og góð bók- haldsþekking. Æskilegt er að um- sækjandi hafi reynslu í skrifstofu- umsjón. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir með öllum nauðsynlegum upplýsingum sendist afgr. Mbl. merkt: „801“. SölumaÓur óskast Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða sem fyrst sölumann. Æskilegt er að umsækjandi hafi góða tungumála-, kunnáttu hafi áhuga á tæknimálum og geti unnið sjálfstætt. Farið verð- ur með umsóknir sem trúnaðarmál, umsóknir með öllum nauðsynlegum uppl. sendist afgr. Mbl. merkt: 4703. TrésmiÖir Viljum ráða trésmiði til úti og inni- vinnu. Margvísleg verk. Vinna til vors. Skeljafell hf., Bolholti 4, Símar 86411 og 20904. AfgreiÖslustúlka óskum eftir að ráða stúlku til af- greiðslustarfa allan daginn í mat- vöruverzlun í Hafnarfirði. Uppl. í síma 35424 eftir kl. 8 í kvöld. Atvinna Óskum að ráða verkamenn nú þegar til starfa. Mikil vinna. Uppl. í síma 81550. BREIÐHOLT H/F

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.