Morgunblaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. NÖVEMBER 1973 19 NYJAR BÆKIIR FRÁ LEIFTRI Guðrún frá Lundi: UTIN FRA SJÓ IV. bindi Vinsældir Guðrúnar frá Lundi hafa ekki minnkað. þótt aldurinn færist yfir hana. Enn eru bækur hennar lesnar i borg og bæ, og stendur hún þar fyllilega jafnfætis þeim, sem yngri eru. ★ GUÐRÚN FRÁ LUNDI er virðu- legur fulltrúi islenzkrar alþýðu- menningar, hugur hennar er frjór, — lýsingar hennar lifandi myndir úr islenzku þjóðlifi. ★ Dragið ekki að kaupa bók Guðrúnar. Hún verður eins og venjulega uppseld fyrir jól. Hallgrímur Jónasson: HEIMAR DALS OG HEIÐA Hallgrímur Jónasson er afburða leiðsögumaður, hvort sem við njótum leiðsagnar hans é ferða- lógum eða lesum fjölskrúðugar ferðaminningar hans. Hersilía Sveinsdóttir: VARASOM ER VEROLDIN Fimm sögur. Hersilía er dóttir Sveins á Mælifellsá, og á þvi ekki langt að sækja, þótt hún kunni að halda á penna. Cæsar Mar: SIGLT UM NÆTUR Sjóferðaminningar úr siðari heimsstyrjöld. Cæsar segir skrum- laust og skemmtilega frá atburð um, sem áður voru á hvers manns vörum, en nú er farið að fyrnast yfir. Ingólfur Davíðsson: VEGFERÐARLJÓÐ 140 Ijóð um allt milli hinins og jarðar. Flestir kannast við ferða minningar Ingólfs. Ljóðin eru ekki síður skemmtileg. Þóra Marta Stefánsdóttir: LÓA LITLA LANDNEMI Saga lítillar stúlku, foreldra henn- ar og systkina, sem fluttust til Vesturheims. Ragnar Lár: MOLI LITLI 6. bók. — Moli litli og Jói járn- smiður eru eftirlæti allra barna. Þau þekkja öll þessa skemmtilegu karla, því að þeir sigla á bréfbátn- um sinum á Tjörninni í Reykjavík. Sigurður Guðmundsson málari: MYNDIR OG ÆVIMINNING. Þessi fallega og merka bók kom út um siðustu áramót. Bókin er prýði á hverju heimili og vegleg vinar- gjöf bæði handa inntendum vinum og erlendum. Pétur Magnusson frá Vallanesi: ÉG HEFNOKKUÐ AÐ SEGJA ÞÉR Og Pétur segir: Ég vona að orð min megi ná að kasta Ijósi á veg- inn villugjarna, sem svo mörg ung- menni vorra tima streyma um og hjálpa einhverju þeirra að átta sig. Björn Magnússon: VESTUR- SKAFTFELLINGAR 1703-1966 I—IV. Björn Magnússon prófessor hefur samið þetta merka rit, sem er í fimm þykkum bindum. í ritinu eru skráðir allir þeir, konur og karlar, sem taldir eru til Vestur Skaftafell inga og skráðir fundust í emb- ættisbókum þeim, skjölum og bréfum, sem talin eru i skrá óprentaðra heimilda. — Hér er á. ferð einstætt heimildarit, ekki aðeins fyrir Skaftfellinga, heldur og fyrir alla þá, sem áhuga hafa á íslenzkum fræðum. Dr. Hallgrímur Helgason: ÍSLANDS LAG Hallgrímur segir: Tilgangur þess- ara þátta er að bregða Ijósi að lífi sex merkra brautryðjenda á sviði íslenzkra tónmennta. — Mennirn- ir, sem hér er minnzt, eru: Pétur Guðjóhnsen, Árni Thorsteinson, Sigvaldi Kaldalóns, Björgvin Guð- mundsson og Jón Leifs. Richard Bech: UNDIR HAUSTSTIRNDUM HIMNI Dr. Richard Bech er meðal beztu sona íslenzku þjóðarinnar. Þó að hann hafi dvalið meiri hluta æv- innar erlendis, er hugurinn þó jafnan heima á Fróni. C. S. Forester: SJÓLIÐSFORINGINN í VESTURVEGI Hetjusaga um ungan sjóliðsfor- ingja og ævintýramann — CAPTAIN HORNBLOWER Sjómannasaga af 1. gráðu. eins og þær gerast beztar. Louise Hoffman: SAMSÆRI ÁSTARINNAR ÞJÓÐSOGURFRÁ EISTLANDI Leynilögreglu og ástarsaga, dularfull og horkuspennandi. Þýðandi séra Sigurvin Guðjónsson. Bókin veitir nokkra innsýn i hugarheim eistnesku þjóðarinnar á liðnum öldum. Sumar sögurnar minna á islenzkar þjóðsögur. ★ Unglingabækur LEIFTURS eru með afbirgðum vinsælar. DRENGJABÆKUR: FRANK og JÓI, tvær bækur i ár; BOB MORAN, tvær bækur, TOMMI og leyndarmál Indiánanna. PATTI fer i siglingu; GUTTI og vinir hans; MALLI, drengur úr Finnaskógi. STÚLKUBÆKUR: NANCY, tvær bækur i ár; GIGGI og GUNNA; ÉG ELSKAÐI STÚLKU, þýðandi Benedikt Arnkelsson. Margra ára reynsla sannar að útgáfu- bækur Leifturs eru skemmtilegar og verðið sanngjarnt. veigamikill hlekkur ível reknu f yrirtæki Nauðsyn bókhaldsvéla í nútíma fyrir- tækjum er staðreynd. Með tilkomu ODHNER bókhaldsvéla í heppilegum stærðum fyrir meðal- stór og minni fyrirtæki hefur bókhaldsvélin orðið einn veigamesti hlekkur í daglegri stjórnun fyrirtækja. Leitið upplýsinga um notagildi ODHNER bókhaldsvéla og hvernig þér getið nýtt ODHNER til stjórnunar starfa. Siisli c7. cZofinsen l/ VESTURGÖTU 45 SÍMAR: 12747-16647 • • • •••••• « • • ••••••« • •••••••• • • • • • • • • ' • • • • * • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • < • • • • • • • • • • • • • • • • » • • ■ • • • < • • • • • • • • • • • • Ennþá er hægt ad gera gód bílakaup ... MAZDA 1300 Deluxe. Eins og aðrar MAZDA bifreiðar er 1300 gerðin búin öllum þeim aukabúnaði, sem þér viljið hafa í bifreið. Munið að MAZDA er eina japanska bifreiðategundin sem flutt er inn beint og milliliðalaust frá framleiðanda. Það tryggiryður. lægsta mögulegt verð. • • • • • • • • • • • • V. • • .V • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • ®3KSSS£ • ••••(•••••••«*••••••••••••••(•••«••••»•••••••••••...... • •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••« • ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••« XvXv!v!v!v!v!\*i BILABORG HF. HVERFtSGÖTU 76 SJMI 22680 • ••••• •_•_•_• • • • • ••••••

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.