Morgunblaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÖVEMBER 1973 25 fólk f fréttum BETRI PIANOLEIKARI EN FORSETI? Nixon forseti synfíur of> spilar „Hann á afmæli i ciafí“ forsetafrúin Pat klappar með. Þessi mynd var tekin i afmælisfagnaði í Washington á dögunum í tilefni af 75 ára afmæli Wallaee Bennet. öldungadeildarþingmanns frá Utah. STJARIMAN SPYR STJÖRNURIMAR Eitt af mörgum leyndarmálum Brigitte Bardot hefur nú verið kunngert alþjóð og Frakkar hafa vart getað vari/t hrosi: Franska kynbomban er hjátrúarfull. Hún gerir aldrei neitt. án þess að lesa stjörnuspána sína fyrst. Það er núverandi vinur hennar. Patriek Gilles, sem hefur kjaftað frá þessu. Hann hefur sagt frá því. er fyrir- hugaðri siglingu var nýlega aflýst vegna þess að stjörnu- spár Brigitte mæltu gegn henni og hún hefur meira að segja hafnað kvikmyndahlut- verki af sömu ástæðu. Og nú spyrja menn hver annan glott- andi hve lengi stjarna Patriek Gilles skíni skært á ástarhimni hjá Brigitte eftir þessar af- hjúpanir. HUNDUR ROBINSONS SÁ RÍKASTI ( HEIMI „Litli Cæsar" er líklega ríkasti hundur heims. Eigandi hans. bandaríski kvikmynda- leikarinn F.dward G. Robinson. sem lé/.t fyrir nokkruni mánuðum. befur arfleitt hann að öllum eigum sínum. sem hal'a vei ið reiknaðar út að verð- mæti um 15 milljarðar ís- len/.kra króna. En þótt „Little Cæsar" geti nú lifað sannköliuðu hundalífi i lystisemdum. er hann hreint ekki ánægður. Hann harmar stöðugt lát húsbónda sins og vill aðeins éta kræsingarnar. sem honum eru bornar. Kannski veit hann. að ættingjar Robinsons lita hann illu auga. af þvi að gengið var fram hjá þeim. Þeir fengu nefnilega fals- vert áfall. þegar nýlega var til- k.vnnt um fyrirmæli erfðaskrár- innar. „Little Cæsar" var flækings- hundur. sem Robinson -fók að séi' i eínmanaleik sinum. Hundurinn gaf bimum lífs- FARAH DIBA I ÚTLEGÐ í PARÍS löngunina á ný og iþa.kklæiis- skyni gerði hann hundinn að milljónera eftir sinn clag. Eduard (í. Robinson fékk lífs- löngunina á nv vegna fbekings- hunds. Margt bendir nú til. að Farah Diba snúi ekki aftur til N i a v a ra n-k e i sa rah a 11 a r i n n a r i Teheran í Persiu. I staðinn er talið að hún muni set.jast að í París. þar sem hún niun leita hamingjunnar að nýju. því að maður hennar Persakeisari. hefur gengið að eiga Sufi Azadi. 22 ára gamla. ljóshærða dans- me.vju. Keisarinn hefur nýlega varið 150 milljónum isl. króna til kaupa á risastórri íbúð með eigi færri en 20 herbergju.ni í Avenue Foek í París, hrnni svo- nefndu milljóneragiitu. þar sem m.a. Onassis og Rainier fursti af Mónakó búa. þegar þeir dveljast i París. Farah Diba hefur að undan- förnu haldið sig í húsi keisara- fjölskyldunnar i bænum St. Moritz og hefur ekkert látið hal'a eftir sér um framtiðar- áform sín. En talið er. að hún muni ganga að tilboði keisarans um að taka við íbúðinni. Hún hefur verið í París að skoða hana og hefur tekið ákvarðanir um húsgiign og innréttingar. Utvarp Reykjavík ^ FIMMTID.VÚIK 22. nóvcmhor 7.(M) MorKunúlvarp Vcrturfrcunir kl. 7.00. 8.15 10.10. MorKunlcikrimi kl. 7.20. FróHai' kl. 7.- .'10. 8.15 (og forustunr. da«hl.). 9.00 ou 10.00. Mon'unham kL 7.55. Mor«un* slund harnanna kl. 8.45: ()l«a (luórún Amadótlir hcldur áfram sö«unni ..Börnin taka til sinna ráða’* cftir dr. fíonnandcr (7). Mor«unlcikfimi kl. 9.20. Tilkynnin«ar kl. 9.:10. f>in«frcttir kl. 9.45. Ix:tt lö« á milli atríóa. ViJJ sjóinn kL 10.25: In«ólfur Stcfánsson talar við Marías P. (iuðmundsson for- stjóra á Isafirði. Mor«unpopp kl. 10.40: (IillK*rt O Sullivan syn«ur ci«in sön«va. II Ijómplötusafnift kl. 11.00: Kndur- tckinn |>áttur(i.(i. 12.00 I>a«skráin. Tónlcikar. Tilkvnn- inj-ar. 12.25 Frcttir o« vcðurfrc«nir. Tilkynn- in«ar. 1.100 A frl\aktinni Mar«rct (luðmundsdöttir kynnir (iska- lö« sjómanna. 14.50 Jafnrctti—misrctti VIII. |>áttur. Umsjön: Þórunn Fríöriks- döttir. Stcinunn Haröardöttir. Valíícró- ur .lönsdóttir. (iuörún II. A«narsdótlir. Stcfán Már Halldórsson. 15.00 Miftdc«istónlcikar: Á Scsilfumcssu Maria Stadcr. Mar«a IIöff«cn. Hichard Holm. .Joscf (Ircindcl. Anton Xovva- kmvski. kör o« hljómsvcit útvarpsirts i Múnchcn flytja ...Missa sanctac Cccdiac” cftir Joscph Haydn: Ku«cn Jochum stj. 10.00 Frcttir. Tilkynnin«ar. 10.15 Vcd- u rfrcjjnir. 10.20 Popphorniö 10.45 Barnatfmi: (iunnar Valdiniarsson st jórnar a. Mcð álfum o« dvcr«um Svcrrír (iuömundsson (11 ára) o« ()rn- ólfur X'aldimarsson (9 ára) lcsa. o« (iunnar Valdimarssoti sc«ir sö«una af Brúsaskc««. A skjánum FÖSTTUDAGUR 23. nóvember 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veður o« auglvsingar 20.35 HljÓmar Endurtekinn þáttur frá árinu 1967. Hljómar frá Keflavík flytja fslenzk og erlend lög við texta eftir Ómar Ragnarsson og Ólaf Gauk. Hljórn- sveitina skipa Engilbert Jensen, Erlingur Björnsson, Gunnar Þórðarson og Rúnar júlfusson. Þessi þáttur var frumsýndur 6. nóv- ember 1967. 21.00 Landshom Fréttaskýringaþáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 21.30 Mannaveiðar h. Percival Kcone Þorstcinn Gunnarsson lcs kafla úr sögu Marryats. 17.30 Framhurðarkcnnsla í cnsku 17.40 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.30 Frcttir. 18.45 Vcðurfrcgnir. 18.55. Tilkynningar. 19.00 Vcðurspá Daglcgt mál Hclgi J Halldörsson cand.mag. flytiu* þáttinn. 19.10 Bókaspjall l'msjónarmaður: Sigurður A. Magmis- son. 19.30 tskfmunni Myndhstarþáttur í umsjá Gylfa Gísla- sonar. 20.10 Samlcikur f útvarpssal Jón II. Sigurhjörnsson flautulcikari og Klias Daviðsson pfanölnkari lcika. a. Xoktúrna og Allcgro schcrzando cflir PhilippcGauhcrt. h. Ballatacflir Glaudc Dchussy. c. Allcgro og vals cftir Bcnjamin Godard. 20.30 Lcikrit: ..Skcmmt iganga” cftir Odd Björnsson Ix’ikst jóri Brynja Bcncdikt sdöttir. Pcrsótiur og lcikcndur Hann Valdimar HHgason Hún Anna Guðmunds»l(‘»nir 21.15 Fiðlukonscrt op. 1 5 cfl ir Bcnjamin Brittcn Mark Luhotsky og Etiska kammcrsvnt- inlcika undirstjórn höfundarms. Árm Kristjánsson tönlistarstjön flytur for- málsorð. 21.50 Ljóð cflir Jcnnu Jónsdóttur Höfundunnn flytur. 22.00 Frcttir 22.15 Vcðurfrcgnir. Kvoldsagan: Minningar Guðrúnar Borgfjörð Jón Aðils lci kan lcs ( s». 22.35 Manstucftir þcssu? Tönlistarþáttur i ums.já Guðnumdar Jönssonar píanólcikara. -23.20 Frcttir f sluttu nuili I)a gskrárl »»k. % Bresk framhaldsmynd. 17. þáttur. Ranghverfa strlðsins Þýðandi Kristmann Eiðsson. Efni 16. þáttar: Gratz sendir breskan fanga til fundar við Nínu, en hún neitar að hlusta á þær fréttir, sem hann hefur að segja. Meðan Bretinn er í íbúð Gratz koma stormsveitarmenn í leit að honum. Grayz tekst að fela Nínu og flótta- manninn og þau heyra á tal Gratz og komumanna. Bretanum verður nú ljóst samband Nínu við Gratz. og hann sér nú að vonlítið er að koma henni úr landi. Hann reynir að skjóta hana, en tekst ekki. Þá ræðst hann á Gratz, en Nína bregður við og leggur til hans með hnifi og bjargar þannigGratz. 22.25 Dagskrárlok. r æi * i fólk í [ fiúlmiúliim y 'áiív í kvökl verður útvarpað nýju leikriti uftir Odd Björnsson, <»k heitir það „Skenimti.nan.í’an". Leikondur eru tveir. þau Anna Giiðnnindsdóttir o.e Vaklimar Helpa son. I.eikstjöri er Brynja Bene- diktsdóttii. o}> báðunt við hana unt að sepja okkur stuitle.ua frá leikriti þessu, Persönurnar eru roskin lijön á ferðala.ui i Kanp- m annahöfn. Hún er leið á lífinu o.u kennir manni sínum að nokkru leyti um það. sem miður hefur farið. <»u finnst liann ekki hafa sinnt sér nöu um dauana. Hann er aftur á möti ekki að uera sér neinar u>>llur. finnst lífið hvorki hafa verið betra né verra en efni stöðu til. Þau eru oi'ðin svo vön hvort öðru. að oft á tíðum þurfa þau ekki að skiptast á orðum. heklur ueta þau t.jáð siu hv.ort öðru huus- anir sínum án orða. Við spurðum Brynju. við hvað hún fenuist annars um þessar nnmdir. Sauðist hún vera að vinna að ,uerð leikþáttar um Græ'nland ásamt þeim Kristbjiiruu Kjekl ou Þórhalli Siuurðssyni. Katli Larsen <>u Hel,uu Jönsdöttur. ett auk þess taka Atli Heimir Sveinsson <>u Haraldur Olafsson þátt í því starfi. Þessi höpur fékk styrk frá Menntamálaráði til Græn- landsl'arar. sem farin \ur i suimir. Tiluanuur ferðaiinnar var að safna þeim heiniilduni <>U efni. sem nú er verið að vinna úr. nt.a. með uerð leik- þáttarins. auk þess sem unnið er að kvikmyml um santa efni. Brynja sapði. að höpurinn hefði ferðazt unt á austurströnd Grænlands. en þar er byuuð. sem fannst ekki fyrr en árið 1884. Af ílníúm á þessum slóðunt hefðu þau m.a. lært að dansa. kynnt sér lifnaðarhætti þeirra. sem að miiruu leyti væru upprunaleuri en þeir. setn uerðust með íln'tum annars staðar á Grænlandi. A elii- heimili nokkru hafi þau t.d. kynnzt síðata anuakokknum á Grænlandi. rætt við liann o.u fest liann á kvikmymlafilmu. en hann hafi látizt nokkrum döfiuni eftir heimsöknina. Leikþattunnn. sem liópurinn er nú að vinna að. heitir „Konnslustund um Gnonlaml" Þátturinn er uorður' á veuum Þjóðloikhússins o.u mun bann taka 40 mínútur i flutninui- Ekki er ætlunin. að hann verði settur á svið í leikhúsimt. heldlir verður þetla „hroyfan- lou sýnin’u”. sem meðal annars er uert ráð fyrir. að l'arið v<>rði með i skólana. B ry n j a Bon od i kI sdól I i r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.