Morgunblaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NOVEMBER 1973 DMCBÓK Maður nokkur kotn á hverj- um fösludegi í ákveðið vínveit- infíahús, og bað um tvö glös af vodka, settist síðan meðglösin ogdrakk úrþeim tilskiptis. Þegar hann hafði gert þetta um nokkurra vikna skeið, gat harþjónninn ekki lengur á sér setið, en spurði hvers vegna hann fa*ri svona að. Gesturinn útskyrði f>TÍr þjóninum, að vinur sinn væri nýlátinn, — þeir hefðu verið vanir að taka sér glas santan einu sinni I viku. og nú vildi hann halda minningu vinar sfns f heiðri með því að halda þessum sið við. Þjóninn varð svo hra>rður, að við lá. að hann viknaði. \a>sta fiistudag kom maðurinn aftur. en hað nú aðeins uin einn vodka. Þjónninn spurði hversvegna hann hæði ekki uni tvo eins og venjulega. — Ja, nú er konan mín húin að hanna mér að drekka, svo að nú get ég hara drukkið fyrir ntinn látna vin. FnÉTTIFt 1 llaustþing l'mdæmisstúku nr. I. verður haldið í Tentplarahöll- inni sunnudaginn 25. nóvember, og hefst það kl. 2 e.h. Basar Sjálfsbjargar, félags fatl- aðra í Reykjavfk, verður sunnu- daginn 2. desemher n.k. kl. 2 e.h. í Linda rbæ. Styrktarfélag lantaðra og fatlaðra, kvennadeild, heldur fund á Háaleítisbraut 13 f kvöld kl. 20.30. BLÖÐ OG TÍMARIT Ycðrið. tfmarit handa alþýðu unt veSurfræði. 1. hefti 18. árg. er komið ut. en útgefandi er I-’élag íslen/.kra veðurfræðinga. I ritinu eru greinareftir Olaf Einar Olafsson. Ilrein Hjartarson. Pál Bergþórsson. Knút Knudsen. Borgþór H. Jónsson og Jiinas Jakohsson. og er þar að finna margháttaðan fróðleik unt hinar ýmsu greinar veðurfræði. Tímaritið Iðnaðarmál. 2. hefti 20. árgangs. er komið út. Ritið er gefið út af Iðnþróunarstofnun Is- lands. Af efni í ritinu má nefna grein um Jarðskjálfta og öryggi mannvirkja eftir þá dr. Ottar P. Halldórsson og Ögmund Jónsson. grein um verksmiðjuskipulagn- ingu eftir Olle Rjmér. auk greina um jarðhitaorku. stjórnunannál og hagræðingu f rekstri. um- hverl'ismál o.fl. MARGFALDAR ÍMíiliH) MARGFALDAR jílovBunlíIntiiti M ARGFALDAR ■ Vikuna 9. til 15. nóvember er kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka í Reykjavfk f Apóteki Austurbæjar og Ingólfsapóteki. Næturvarzla er I ApoteKi Austurbæjar. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals í göngudeild Landspítalans I síma 21230. Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Mænusóttarbóiusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsu- verndarstöðinni á mánudögum kl. 17.00—18.00. Vaktmaður hjá Köpavogsbæ — bilanasími 41575 (símsvari). I KRDSSGÁTA ~~| Lárétt: 1 æpa. 6 flani. 8 forskeyti. 10 ætla. 12 hendi. 14 kven- mannsnafn. 15 f.vrir utan. 16 vit- skert. 17 hrossið Lóðrétt: 2 tímabil. 3 hallmælti. 4 ílát. 5 flíkum 7 taugina. 9 ekki marga. 11 skel. 13 hár. Lausn á sfðustu gátu: Lárétt: 1 króna. 6 ött. 8 AA 10 ár. 11 stráinu. 12 pí 13 NN. 14 lem 16 allgóða. Lóðrétt: 2 ró. 3 óttaleg. 4 NT 5 gaspra 7 hrunna. 9 ati. 10 ann. 14 LL. 15 mó. SÖFNIN Borgarbókasafnið Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud.kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud.kl. 16. —19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Laugard. kl. 14 — 17. Landsbókasafnið er opið kl. 9—19 alla virka daga. Bókasafnið f Norræna húsinú er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00 — 17.00 laugard. og sunnud. Árbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. Einungis Árbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi) Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 13.30 — 16.00. fslenzka dýrasafnið er opið kl. 13 —18 alla da.ga. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum kl. 13.30 — 16. Opið á öðrum tímum skólum og ferðafólki. Sfmi 16406. Listasafn fslands er opið kl. 13.30 — 16 sunnud., þriðjud.m fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30 — 16 Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10 — 17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30 — 16 sunnud., þriðjud., fimmtud., laugard. f dag er fimmtudagurinn 22. nóvember, 326. dagur ársins 1973. Cecelíumessa. Eftir lifa 39 dagar. Ardegisháflæði er kl. 04.36, síðdegisháflæði kl. 16.55. Enginn leggur bót af óþæfðum dúk á gamalt fat, þvf að bótin nemur af fatinu og verður af verririfa. (Matteusarguðspjall, 9.9) Asgeir Gunnarsson f hlutverki Skugga-Sveins og Sigurgeir Benedlkts- son í hlutverki Ketils skræks. Skugga-Sveinn á Hornafirði Um þessar mundir sýnir Leik- félag Hornafjarðar leikritið Skugga-Svein eftir Matthfas Joch- umsson, og er Kristján Jónsson leikstjóri. Leikurinn hefur nú verið sýndur tvisvar sinnum fyrir fullu húsi, en gert er ráð fyrir fjórum sýningum til viðbótar fyrir áramót. Óvfst er hvort farin verður leikferð með Skugga- Svein. Gróska hefur verið mikil í starfsemi Leikfélags Hornafjarð- ar nú síðari árin, og hafa verið sýnd 18 leikrit síðustu 10 ár. Leik- félagið hefur fengið til starfa ýmsa þekkta leikstjóra, svo sem Bjarna Steingrímsson, Ragnheiði Steingrímsdóttur, Guðjón Inga Sigurðsson, Höskuld Skagfjörðog Jóhann Ögmundsson, en Kristján Jónsson leikstýrir nú í sjötta sinn hjá leikfélaginu. Nýlega var dregið f happdrætti Rauða krossins, og hlaut frú Lovísa Bjargmundsdóttir aðalvinninginn, sem er Ford Mustang Grandé bif- reið. — M.vndin var tekin af Lovísu og eiginmanni hennar er fram- kvæmdastjóri Rauða krossins, Eggert Ásgeirsson, afhenti vinninginn. ást er .. . \ yfir brú , erfiðleikanna TM Reg. U.S. Pot. Off.—All rights reierved (£') 1973 by Los Angeles Timet BRIDGE Leikurinn milli Frakklands og Spánar í kvennaflokki í Evrópu- mótinu 1973 var mjög jafn og spennandi og lauk með naumum sigri frönsku sveitarinnar 11:9. Hér er spil frá þessum leik. Norður: S K-10-9-4-2 H D-8-3-2 T 2 L G-8-2 Vestur: S Á-6 H K-G-10-7-6 T 6-3 L Á-K-D-6 Austur: S G-8 H Á-4 T Á-G-10-9-8-7-5-4 L 7 Suður: S D-7-5-3 H 9-5 T K-D L 10-9-5-4-3 Við annað borðið sátu döm- urnar frá Frakklandi A-V og þar gengu sagnir þannig: N A P P P 2 T P 3II D 4 T S V P 1 II P 3 L P 3 S P 4 H Sagnhafi fékk 10 slagi og 620 fyrir spilið. Við hitt borðið sátu dömurnar frá Spáni A-V og voru ákaflega bjartsýnarog sögðu þannig: Austur 1 T 4 T 5 II 6 L Vestur 1 G 4 G 5 G 7T (!!) Spilið varð einn niður og franska sveitin græddi 12 stig á því. Heimsóknartími sjúkrahúsa Iíarnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Flókadeild Kleppsspftala: Daglega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvítabandið: kl. 19—19.30, mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. Landakotsspítali: Mán- ud.— laugard. kl. 18.30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknar- tími á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mán- ud.—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. GENGISSKRÁNING Nr. 311 - 21. nóvember 1973. Skráð frá Eining Kl. 1 3. 00 Kaup Sala 14/9 197 3 i Bandaríkjadollar 83, 60 84, 00 20/ 11 - i Sterlingspund 199, 95 201, 15 - - 1 Kanadadollar 83, 75 84, 25 21/11 - 100 Danskar krónur 1397, 70 1406,10 * - - 100 Norskar krónur 1508,80 1517,80 * - - 100 Sænskar krónur 1915, 20 1926, 60 * 20/ 11 - 100 Finnsk mörk 2248,40 2261,80 21/11 - 100 Franskir frankar 1886, 85 1898,15 - - 100 Belg. frankar 21 1, 50 215, 80 * - - 100 Sviðsn. frankar 2625, 70 2641,40 * - - 100 Gyllini 3089, 85 3108,35 * - - 100 V. -Þyzk mörk 3223,00 3242,30 * - - 100 Lírur 14. 09 14, 18 * - - 100 Austurr. Sch. 439, 40 442, 00 * - - 100 Escudos 342, 40 344, 50 * 15/11 - 100 Pesetar 146, 05 (46, 95 13/11 - 100 Yen 29, 82 30, 00 15/2 - 100 Reikningekrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 14/9 - 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 83, 60 84, 00 * Breyting frá síðustu skráningu. 1) Gildir aöeins fyrir greiðslur tengdar inn- og utflutn- ingi á vrtrum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.