Morgunblaðið - 08.12.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1973
7
Olíukrepp;
og framtíð
an
in
»'7
íSSte THE OBSERVER
,--— * *-
OLlUKREPPAN i heiminum er
að sjálfsögðu bein afleiðing
styrjaldarinnar i Mið-Austur-
löndum, þar sem oliuríki Araba
stöðvuðu alla oliusölu til
Bandarikjanna og Hollands
vegna stefnu þessara rikja
varðandi Israel, og minnkuðu
sölu til annarra rikja í áföng-
um. En það eru hins vegar
fleiri atriði en þessi pólitíska
þvingun, sem hefur áhrif á
minnkandi oliuvinnslu Araba.
Olíunotkun iðnaðarþjóðanna
hefur farið ört vaxandi. Eftir-
spurnin vex stöðugt, og olíurik-
in hafa átt virka samvinnu um
oliusöluna, sem leitt hefur til
gífurlegra verðhækkana.
Hækkandi olíuverð hefur átt
nokkurn þátt í verðbólgu í vest-
rænum ríkjum, sem einnig leið-
ir til þess, að olíuríkin þurfa að
greiða vestrænar vörur hærra
verði.
Vegna verðbólgunnar er það
oft hagkvæmara fyrir olíuríkin
að geyma olíuna í oliulindunum
frekar en fé í bönkum, og þá
betri fjárfesting fyrir framtið-
ina. Tvö Arabaríkjanna, Líbýa
og Kuwait, höfðu þegar tekið
þessa stefnu áður en styrjöldin
langan tima viðræðurnar taka.
Mikið ber á milli í skoðunum
deiluaðila, og hefur gert um
áratuga skeið. En þótt málið
leysist ekki á nokkrum vikum,
er óliklegt, að það dragist svip-
að og Vietnam-viðræðurnar, því
öllum er ljóst, að það var ein-
mitt þess konar dráttur, sem
leiddi til októberstyrjaldarinn-
ar, og þeirrar hættu, sem af
henni leiddi á átökum stórveld-
REFSIAÐGERÐIR?
Þótt Arabar fái sínu fram-
gengt varðandi Israel, geta
bæði efnahags- og stjórn-
málaástæður valdið því, að þeir
vilji takmarka olíuvinnslu i
framtíðitvni. Hvað geta oliu-
neytendaríkin gert við því?
Talsmenn bandarísku
stjórnarinnar hafa gefið í skyn,
að hugsanlegt væri að beita
Arabaríkin refsiaðgerðum eins
óg t.d. að skera niður útflutning
til þeirra á mátvælum og
iðnaðarvörum. Forsætisráð-
herra Bretlands hefur varað
við því, að ef olíuskortur dreg-
ur úr framleiðslu i Evrópu, geti
það leitt til þess að Evrópa geti
Eftir Robert
Stephens
eins og í Norðursjó, þótt miklir
séu, breyta ekki ýkja miklu.
Miðað við núverandí oliunotk-
un nægir öll Norðursjávarolían
heiminum aðeins í tvö ár.
ORKUSPARNAÐUR
Leit og vinnsla Norðursjávar-
olíu er fjárfrek (hver borunar-
pallur kostar um 40 milljónir
punda, auk 15.000 punda á dag i
rekstur). Þegar svo Norður-
sjávarolían kemur á- markað-
inn, verður það heimsmarkaðs-
verðið, sem ræður, en ekki
vinnslukostnaðurinn."
Við erum ekki langt á veg
komnir varðandi aðra orku-
gjafa. Þar er vandamálið ekki
fyrst og frernst hve mikið magn
er fyrirliggjandi, heldur hve
mikið magn er unnt að vinna.
Hugsum okkur að ákveðið
yrði að mæta allri orkuþörf
Bretlands i framtíðinni með
rafveitum, og að hafizt yrði
handa um að reisa 5 stórar
(2.000 MW) kjarnorkuknúnar
Þvf miður, ekkert bensfn. Þetta er algeng sjón f Evrópu f dag.
hófst í október. Einnig hafa öll
olíuríkin stefnt að því að eign-
ast meirihluta hlutabréfa i öll-
um olíufélögum, sem þar
starfa, og stundum með beinni
þjóðnýtingu.
Þvingunum Araba verður
trúlega haldið áfram þar til
samið hefur verið endanlega
um frið við Israel með skilmál-
um, sem Arabaríkin geta fellt
sig við. Meðal þeirra skilmála
er, að tsrael skili aftur öllum
herteknum svæðum, þar á með-
al arabíska hluta Jerúsalem-
borgar, og viðurkenni „lagaleg-
an rétt Palestínu-Araba“, en sú
viðurkenning gæti jafnvel leitt
til stofnunar sérstaks
Palestínuríkis.
Á möti þessari eftirgjöf
Israela kæmi svo viðurkenning
Arabarikjanna á sjálfstæði og
fullveldi Israels „innan
öruggra og viðurkenndra landa-
mæra“, samþykkt á vopnlausu
svæði meðfram landamærun-
um undir eftirliti alþjóða
gæzlusveita, og frjálsar sigling-
ar ísraelskra skipa um Súes-
skurð og Tiranasund.
Dr. Henry Kissinger utan-
rikisráðherra Bandaríkjanna
hefur sagt, að friðarviðræður
geti hafizt upp úr miðjum þess-
um mánuði, en ekki er við því
að búast að skriður geti komizt
á viðræðurnar fyrr en að lokn-
um kosningum i tsrael á
gamlársdag. Enginn veit hve
minna lagt af mörkum í aðstoð
við þróunarrikin. Þá er einnig
unnt að festa inneignir Araba-
rikjanna í vestrænum bönkum.
A það er hins vegar bent, að
refsiaðgerðir beri lítinn árang-
ur, sérstaklega fyrir Evrópu,
sem er mun háðari olíu Araba-
rikjanna en Bandaríkin. Stöðv-
un á sölu olíu Araba til Evrópu
hefði alvarlegri afleiðingar en
nokkrar refsiaðgerðir gætu
haft á Arabaríkin.
Pólitísk lausn á deilu Araba
og ísraela er skilyrði fyrir frið-
samlegri samvinnu framleið-
enda og neytenda olíu Mið-
Austurlanda. Sú lausn tryggði
að visu ekki þessa samvinnu, en
hún ýtti úr vegi þeim hindrun-
um, sem annars virðasl óyfir-
stíganlegar.
Nigel Hawkes, Sérfræðingur
Observer í þessum málum,
skrifaði nýlega eftirfarandi;
„Olíuiðnaðurinn varði á síðasta
ári rúmlega 600 milljónum
sterlingspunda i leit að nýjum
oliulindum. En þótt enn séu
miklar olíulindir ófundnar í
jörðu niðri, bendir allt til þess,
að þær séu ekki það miklar,
að þær breyti miklu varðandi
orkuskortinn.
Flestir sérfræðingar telja að
heildarbirgðir olíu í jörðu nemi
1.680 — 2.000 milljörðum
tunna, en þær lindir, sem nú
eru þekktar, geyma alls um 700
milljarða tunna. Oliufundir
rafstöðvar á ári fram til ársins
2000. Þar sem það tekur fimm
ár að smíða hverja stöð, væru
jafnan 30 stöðvar í smíðum. I
lok aldarinnar væru svo
heildarafköst stöðvanna rúm-
lega 280.000 MW, og miðað við
núverandi verðlag hefðu þær
kostað 60.000 milljónir punda.
En ef orkuþörfin hefði á sama
tima aukizt um 5% á ári, væri
heildarþörfin orðin 440.000
MW. Bijið yrði aðeins brúað
með enn meiri oliunotkun en
þekkist í dag.
Utreikningar á borð við þetta
hafa sannfært menn um að
orkuþörfin má ekki aukast um
5% á ári. Það er útilokað að
virkja nýjar orkulindir nógu
ört til að mæta þessari aukn-
ingu, jafnvel þótt til séu aðrir
orkugjafar. eins og sólarorka.
sjávarföll. jarðhiti og kjarn-
orka, sem nýta mætti til upp-
fyllingar.
Orkusparnaður virðist bezta
leiðin til að koma i veg fyrir
orkuneyð. Meiri orka fer í dag
til spillis, en sú sem notuð er.
Jafnvel í stórum orkuverum fer
aðeins þriðjungur hitaorkugjaf
ans til framleiðslu á rafmagni.
Hitt fer til spillis. Bifreiðin er
svo enn meiri orkuspillir. Og
samkvæmt reglum brezkra yfir-
valda eru harðari kröfur gerðar
til einangrunar svínahúsa en
þeirra húsa. sem mönnum eru
ætluð.
HÖFUM FENGIÐ
tilbúna dúka og koddaver Einnig
saumakassaog margtfleira
Hannyrðaverzlunín Mínerva,
Hrisateig 47.
BADMINTONVÖRUR
Hef ávallt fyrirliggjandi. allar
badmintonvörur, svo sem spaða,
bolta, töskur, æfingabúninga o fl
Steinar Petersen,
Sæviðarsundí 29. Rvik
Simi 85584
ÓSKA EFTIR
lofthitunarkatli og oliukyntum
miðstöðvarkötlum, ásamt brennur-
um og tilheyrandi, Uppl eftir helgi
i síma 21 703 milli ÍO—12 f n
og 3 — 5 e .h
CITROEN— AMI 8
Góður vel með farinn AMI 8.
árgerð 1973, til sölu Ekinn um
26 000 km Góð dekk. teppi og
útvaro Upplýsingar í síma 431 12
i dag
VOLVO 144
de tuxe. árgerð 1971, ekinn 46
þús til sölu Verð 500— 520
þús Upplýsingar i sima 72651 e:
id 1 3 00 i dag.
HEIMILISHJÁLP
Kona óskast 1 — 2 i viku Uppl í
sima 43233
VERKSTJÓRI.
Myndarleg saumakona óskast á
lítið verkstæði f Kópavogi Uppl i
sima 43233 frá kl 5 — 8 eh
Stórfalleg
JÓLADÚKAEFNI.
straufrí. Tilbúnir jóladúkar
Tilbúnar svuntur.
Hannyrðaverzlunin Eria,
Snorrabraut
MIKIO ÚRVAL
af hannyrða- og gjafavörum Gerið
svovelað lítainn. Góð bilastæði
Hannyrðaverzlunin Minerva.
Hrisateig 47
PEUGEOT '67
— 404 TIL SÖLU.
Litíð ekin einkabifreið Góður
vagn Greiðsla i skuldabréfi kemur
til greina Upplýsingar i sima
10751
VW 1300 '68
VW 1300 68 i góðu standi til
sölu Upplýsingar hjá Stefáni
Ingólfssyni, Hraunbæ 40, 1. hæð.
simi 85472
SÁSEM TÓK
bláa Universal drengjareiðhjólið í
hjólreiðageymslunni að Gnoða-
vogi 1 6, er beðmn vmsamlega að
skila þvi þangaðaftur No á stelli
er 72. 306716
MORRIS MARINA 1 — 8
Til sölu nýr Morris Marina 2ja
dyra, gulur, árg '74 Upplýsingar
i sima 13254
SKAUTAR
Til sölu karlmannsskautar nr 45,
keyptir í fyrrahaust UppJýsingar i
sima 53085 eftir hádegi í dag
SENDIFERÐABÍLL
ÓSKAST
Vil skipta á Cortinu 67 og sendi-
ferðabil Sími 21892 eftir kl 8 á
kvöldin
SMYRNATEPPI
og púðar í úrvali Tilvalið til jóla-
gjafa Hannyrðaverzlunin Minerva.
Hrísateig 47
Nýjasta neklubJaðið frá
MARKS 64
Garnið er komið sem upp-
skriftirnar eru af BIANCA og
LENACRYL
Hannyrðaverzlunin Erla.
Snorrabraut
LESI0
oncLEcn
Hef opnað tanniæknastofu.
Hverfisgötu 106 a, 2. hæð.
Viðtalstími 9 — 1 2 f .h . og 13.30 — 1 8.
Sími 1 5725.
Kjartan Guðjónsson, tannlæknir.
Electrolux