Morgunblaðið - 08.12.1973, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 08.12.1973, Blaðsíða 40
MOTRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1973 40 OnmVOLD OrilIKTOLD OFIDIKVOLD HOTf L /A<iA SÚLNASALUR BLÓÐBERG Blóðberg í Selfossbíó, laugardaginn 8. desember. Hljómsveitin sem lengi hefur verið beðið eftir. Sætaferðír frá B.S í. kl. 9. M unið nafnskírteinin. Ungmennafélag Selfoss, lyftingadeild. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar DANSAÐ TIL KLUKKAN 1 Engar vínveitingar. Sérstakur aðgangseyrir. Hlégarður Stórkostlegt í Norræna húslnu um helglna: BÓKiVíENNTAKYNNING laugardaginn 8. desemberkl. 16.00 Norrænir sendikennarar við Háskólann kynna nýj3.r bæk- ur frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. FJÖLSKYLDUSKEMMTUN sunnudaginn 10. desember kl. 16.00. Knutsen & Ludvigsen (Öystein Dolmen og Gustaf Lorentzen) skemmta börnum og fullorðnum. Aðg. f fullorðna kr. 100.-j- Ókeypis fyrir börn. Verið velkomin. NORR4NA HU51Ð POHJOAM TAID NORDEMS HLS í kvöld Námfúsa Fjóla Aldurstakmark 16ára. Munið nafnskírteinin. Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9 — 10. Sjónvarpsmiðstöðin sf., Skaftaftiíð 28 Höfum flutt viðgerðarþjónustu okkar að Þórsgötu 15. Höfum ennfremur opnað verzlun með viðtækjum, segul- bandstækjum, sjónvarpstækjum o.fl. á mjög hagstæðum verðum. Athugið breytt símanúmer. Sími 12880 Sími 12880. Birgit Tengroth er sænsk- ur rithöfundur og þekkt leikkona. Hún hefur skrif- að 10 skáldsögur og vakti sú fyrsta, „Törst", athygli fyrir djarfa efnismeðferð. Bókin, sem hér birtist, ,,Ég vil lifa á ný“, er endur- minningar úr hjónabandi höfundar og Jens Otto Krag, fyrrverandi forsætis- ráðherra Danmerkur. Bók- in ber merki þess, að höf- undi hefur oft verið sýnt í tvo heimana. Birgit Teng- roth hefur verið borið það á brýn, einkum í dönskum blöðum, að myndin, sem hún dregur upp af fyrrver- andi eiginmanni sínum, sé heiftúðug, bókin sé ein- hliða varnarskjal. En sú heita tilfinning, sem við nefnum gjama ást, gægist stöðugt út á milli línanna og lætur hlutlausan les- anda ekki ósnortinn. — Sænska skáldið Sven Stolpe skrifaði m. a. f rit- dómi: ,,Bók Birgit Teng- roths ,,Ég vil lifa á ný“, er glæsilega skrifuð. Höfund- ur sýnir, svo ekki verður um villzt — og oft á hríf- andi hátt — hvernig breytni manna stjórnast af andstæðum hvötum. Þeir geta elskað og fyrirlitið, fyllzt aðdáun og kald- hæðni í senn. Kona getur elskað mann, þótt henni finnist hann hafa eyðilagt líf sitt ...“ Setberg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.