Morgunblaðið - 08.12.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.12.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1973 JÓNAS JÓNASSON Eftir hmn góðkunna ut- varpsmann Jónas Jónas- son. Heimahagar strák- anna í bók Jónasar eru fjörur. tún og kálgarðarnir í Skerjafirði. Þar gerast ævintýrin og slagsmálin, og þar er tuddi og þar er Gunna gamla. Svo eru sumir sendir í sveit, en koma fílefldir að hausti í ævintýralandið f Skerja- firði. Ragnar Lár mynd- skreytti bókina. Eiglnmenn - Eiginmenn Gjöfin sem gleður er falleg grávara frá Feldskeranum, Skólavörðustíg 18. Sími 10840. ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝLI? Tll sölu -1 smíöum Espigerði 4ra — 5 herb. íbúð'tr í háhýsi. íbúðirnar verða afhentar tilbúnar undirtréverk í september 1 974. Sameign fullfrá- gengin. Kópavogur— miðbær 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í háhýsi og 3ja hæða sambýlishúsi. íbúðirnar verða afhentar tilbúnar undir tréverk í nóv.—des. á.næsta ári. Sameign fullfrágengin. Sameiginleg bílageymsla. Beðið eftir láni Húsnæðismála- stjórnar, kr. 800 þús. Akranes — raðhús Raðhús I smíðum, um 120 fm, á einni hæð, ásamt bílskúr. Húsin verða afhent fokheld I janúar — mars 1974. Kaupendur: Athugið, að eindagi umsóknar um lán Húsnæðis- málastjórnar er 1. febrúar n.k. Skrifstofan er opin frá kl. 10.00 — 16.00 á laugardag. if Teikningar af öllum eignunum til sýnis á skrif- stofunni. 25 SKHIFSTOFUHÚSNÆÐI VIÐ MIÐBÆINN Til sölu er 1 / 2 húseign á góðum stað við miðbæinn. Húsnæðiðer 4ra herbergja skrifstofuhæð, ásamt kjallara. Eignarlóð. Harðviðarinnréttingar og teppi á gólfum. Húsnæðiðer laust 1. janúar n.k. Væntanlegir kaupendur sendi nafn sitt og símanúmer til afgreiðslu Mbl. merkt „Skrifstofuhúsnæði í vesturbæn- um" — 3041. Hótei Loftleiðir er stærsta hótel landsins. Þar eru herbergi og fbúðir. Meðal margvfslegrar þjónustu sem miðast við ströng- ustu kröfur bjóðum véryður afnot af sundlaug og gufubaðstofu, auk snyrti-, hðrgreiðslu- og rakarastofu. Hvert sem ferðinni er heitið, getið þér fengið leigðan bfl hjá bflaleigu Loftleiða (sfmi 21190 og 21188). Hótel Loftleiðir er eina hóteiið í Reykjavfk með veitingabúð sem er opin frá kl. 05, til kl. 20., alla daga. Valið er vandalaust, þvf vfsum vér yður að Hótel Lúftleiðum, sfminn er 22322. HOTEL LOFTLEIÐIR/ DRÆTTI EKKI FRESTM VINSAMLEGAST GERID SKIL. SKRIFSTOFAN. LAUFASVEGI 47. ER OPIN TIL KL. 10 í KVÖLD. SÍM117100. ANDVIRDI MIÐA SÓTT HEIM, EF ÓSKAÐ ER. Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.