Morgunblaðið - 08.12.1973, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1973
28
félk í
fréttum
Flvlur Ifowaril IIukIics na-sl i
|iv/ku liiill?
□ HOWARD
HUGHES
LEITAR NÝS
FELUSTAÐAR
Howard Huíihes, sérvitri
miHjarðamærinííurinn, soul,
hofur vcrið í fclum, að heita má
frá mannlifinu um marjíra ára
skoið, loilar nú vnn að nýjurn
fi-lusiað. Hann hcfur sonl Ivo
af nánuslu sams 1 arfsmiinnum
sinum til að leita að nothæfu
húsnæði.
Mennirnir voru nýk'Ka í
l’ýzkalandi ok herma freKnir
þaðan. að þeir hafi fundið af-
skekkta hiill i fjiillum Suður-
hýzkalands ekki fjarri kunnuin
heilsulindastað. Hefur þetta
staðarval styrkt trú manna á, að
Hujíhes sé alvarlef-a veikur of>
að hann óski eftir að koinast til
lækninfíá hjá þýzkuin sérfræð-
inftuin.
Hufjhes, sem nú er 68 ára,
hefur um marj-ra mánaðaskeið
dvaiizt i dýru hóteli i London
OK hafa lífverðir hans séð til
þess, að enf-inn kæmist nálægt
honum. En hrezkur hlaða-
maður, sem nýlega sá Huf-hes
hreftða fyrir eitt andartak. lýsir
iiohuni sein þreyttum ok veik-
um inanni.
□ MARIA CALLAS
AÐ VERÐA BLIND?
Freftnir herma, að Maria Callas hafi með mestu leynd heimsótt
helztu aufjnsérfræðinfja í mörfjum stórborfjum Evrópu. Er safjt. að
hún þjáist af alvarlefjum aufjnsjúkdómi, sem fjeti fjert hana hlinda,
ef ekkert fáist að fjert. Maria Callas, sem bæði er kunn sém
óperusönfjkona ofj fyrir að hafa verið vinkona Aristótelesar Onassis
um marfjra ára skeið, er nú í hljómleikaferð um stórhorfjir heiins-
ins, héfur sunjjið í Hatnhoifj ofj London ofj fer næst til Amsterdam
ofj Parisar. — Efj vil sýna heiminum, að éfj fjeti enn sunfjið, segir
hún. en hljómleikaferðin verður mín síðasta.
liei m ms- et
Úr Guinness heimsmetabókinni
Ilandahönd: Heimsmetið í að
lieilsa með handahandi setti
Theodore Roosevelt, Banda-
ríkjaforseti. er hann tók í hönd-
iua á 8.513 manns við nýársmól-
töku í Hvita húsinu 1. jan. 1907.
Ilins vefjar afrekaði Georfje
Borkowski 37.500 handahönd-
um á 7 timuin 15 minútum ofj
18 sekúndum við sérstaka at-
hiifn í London 22. fehrúar 1967.
Alhöfn sem þessi er i raun ofj
veru markhius, þar sem hún fer
einfaldk-fja þannifj fram, að sá.
sem ætlar að reýna að shi
heiin.smetið. leifjir hóp manna
til að fjahfja í hrinfj tímunum
saiuan. á nleðan hann heilsar
þeim án afláts.
Koss: Lenfjstí koss i siifju
kvikmyndanna hingað til er tal-
inn vera koss þeirra Regis
Toomey ofj Jane Wyman í
myndinni „Yop're in the Army
now" frá 1940. llann varði í 185
sokúnd ur.
□ MISKABÆTUR
FRA PLAYBOY
Brezka leikkonan Fiona
Lewis, sem liefur verið hendluð
við jarlinn af Liohfiold. frænda
Fiifjlandsdrot tniiifjar ofj
kuiiuan Ijösmyndara. á í vænd-
um umtalsverðar niiskaha'tur
frá Playhoy-útfjáfufyrirtækiiiu.
Bæturnar fær hún vefjna um-
tna'la. som lilaðið „Oui", sem
fjefið er út af Playboyfyrirlæk-
inu. viðhafði um liana fyrir
nokkru. I>ar var fjefið i skyn. að
Fiona liefði verið viðriðin
starfsemi skæruliða i Suður-
Ameriku. IIúji höfðaði mál
vefjna þessa. en Playhoyfyrir-
ta'kið féllst á að ljúka inálinu
með sáttai'fjreiðslu. sem neiinir
valalatist talsverðri uppha'ð.
Fiona sefjist sjálf ekkert skilja i
þvi, livers vefjna nafn heiinar
var i fjrein hlaðsins teiifjt
Tilþamaros-hreyfiiifjtmiii ofj er
liún allsár yfir þessu, En
atirarnir a'llti að drafja úr sárs-
atikanu m!
□ SORAYA EIGNAST
TVÍBURA
Soraya prinsessa, sem fyrir 15 árum varð að skilja við Persíu-
keisara. af því að hún gat ekki alið honum rikiserfingja. verður nú
loksins móðir. Hún ætlar að ættleiða tvö munaðaiiaus börn.
Sora.va. sem nú er 41 árs, tókþessa ákvörðun fyrir nokkru. er hún
heimsótti barnaheimilí í Frakklandi og var kynnt f.vrir tviburunum
Claude ofj Lucienne, þrifjfjja ára gömlum. Þeir voru aðeins fárra
mánaða fjamlir, þefjar foreldrar þeirra létust í bílsiysi og hafa síðan
búið á barnaheimilum.
Að söjjn vina Sorayu, sem fóru nteð henni í heimsóknína á
barnaheimilið, féll Sora.va strax fyrír tviburunum. undiiritaði
ættleiðinfjarskjölin samdægurs og er nú að láta innrétta barnaher-
bergi i einbýlishúsi sínu í Róm.
Einnig er sagt. að Soraya hafi nú fundið hamingjuna — enn einu
sinni Er sagt. að hún hafi .yfirtekið" 34 ái'a gamlan italskan
glaumgosa. Massimo Gargia. Hann er sagður sérfræðingur i að
hugga einmana rikar konur og hefur áður m.a. aðstoðað Grétu
Garho og Franeoi.se Sagan á þennan hátt.
En vinir hans halda því fram. að samband hans og Sora.vu verði
ekki langlíft. eftir að hún fái börnin til sín frá barnaheimilinu, því
að hann haf i engan áhuga á börnum.
Utvarp Reykjavík §
LAUGARDAGUR
X. dcspm Ih* r
7.00 Murfíunútvarp
Veðurfre«nir kl. 7.00, 8.15 ok 10.10.
MorKunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl.
7.30, 8.15 (ok forustugr. daj>bl.). 9.00 og
10.00. Murgunbæn kl. 7.55. Morgun-
stund barnanna kl. 8.45. Böðvar Guð-
mundsson holdur áfratn lestri sögunn-
ar um ..Ögn og Anton'* uftir Erich
Kástner (2). Morgunleikfimi kl. 9.20.
Tilkynningar. Létt lög á milli liða.
Morgunkaffið kl. 10.25. Páll Heiðar
Jónsson og gestir hans ræða um út-
varpsdagskrána. Auk þess sagt frá
veðri og vegum.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Dskalög sjúklinga
Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 Iþróttir.
Umsjónarmaður Jón Asgeirsson.
15.00 Islenzktmál
Dr. Jakob.Benediktsson talar.
15.20 Utvarpsleikrit bama og unglinga
„SLskóog Pedró“ eftir Estrid Ott
í leikgerð Péturs Sumarliðasonar. Sjö-
undi og síðasti þáttur.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur
og leikendur:
Siskó ............Borgar Garðarsson
Pedró ..........Þórhallur Sigurðsson
Juanita ...Guðbjörg Þorbjarnardóttir
Spánverjinn.......Einar Þorbergsson
Unnustan ......Halla Guðmundsdóttir
Afgreiðslumaður .. Þorgrfmur Einars-
son
Drengur ......EinarSveinn Þórðarson
Sögumaður........Pétur Sumarliðason
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir
Tfu á toppnum
örn Petersen sér um dægurlagaþátt.
17.15 Framburðarkennsla í þýzku.
17.25 Tónleikar. Tilkvnningar.
18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55
Tilkynningar.
19.00 Veðurspá
Fréttaspegill
19.20 Framhaldsleikrit ið: ..Snæbjörn
galt i e ft ir Gunnar Benediktsson
Sjötti þáttur. L<;ik.stjóri: Klemenz Jóns-
son.
Persónur og leikendur:
Eðna ...........Bryndfs Pétursdóttir
Kjalvör ............Helga Bachmann
Snæbjörn galti Þorsteinn Gunnarsspn
Jórunn Guðbjörg Þorbjarnardóttir
Dagur ........:.....Gísli Alfreðsson
Alfur ..............Pétur Einarsson
Hallbjörn ........Gunnar Eyjólfsson
Tungu-Oddur .....Jón Sigurbjömsson
Húskarlar ...... Knútur R. Magnússon
og Randver Þorláksson
Sögumaður ..........Gísli Halldórsson
19.55 Kórsöngur
Hándel-kórinn og út\ arpshljómsvoit in
f Vcstur-Borlín flytja verk eftir
Hándel. Mözart og Giordani. Einsöngv-
arr: LisaOttoog DonahlGrobc.
Stjórnandi: GUnter Amdt.
20.15 Frá Norðurlöndum
Sigmar B. Hauksson talar.
20.40 A bókamarkaðinum
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.55 Fréttirf stuttu máli. Dagskrárlok.
A skjánum
LAUGA RDAGUR
8. desember 1973
17.00 Iþróttir
Meðal cfnts eru myndir frá innlendum
íþróttaviðburðum og mynd frá leik
ensku knattspyrnuliðanna Leicesterog
Tottenham Hotspurs (kL 18.15).
U msjónarmaður Ó mar Ragnarsson.
19.15 Þingvikan
Þátturum störf Alþingis.
Umsjónarmenn Björn Teitsson og
Björn Þorsteinsson.
19.45 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veðurog auglýsingar
20.30 Söngelska f jölskyldan
Bandarískur söngva- og gamanmynda-
flokkur.
Þýðandi G uðrún Jörundsdóttir.
20.55 l'gla sat á k\ isti
Skcmmtiþáttur ineð söng og gleði.
Meðal gesta í þættinum ery Gunnar
*
Þórðarson, Pálmi Gunnarsson og Ríó
t ríóið.
U msjónarmaður Jónas R. Jónsson.
21.20 Baobab
Bresk fræðslumynd (Survival) um
Baobab-tréð í Afríku og fugla og smá-
dýr. sem í þvi búa.
Þýðandi og þuIurGvlfi Pálsson.
22.10 Tot-fjökkyldan
Ungversk gamanmynd. bvggð á sögu
eftir IstvánOrkény.
Þýðandi Hjalti Kristgoirsson.
Myndin gerist i litlu. ungversku sveita-
þorpi f ..seinna striðinu**. Hjá Totfjöl-
skyldunni er liðsforingi nokkur í eins
konar hressingardvöl Gestur þessi er
Tot-hjónunum til mikils ama og leið-
inda. en þau gera sit t ýtrasta til að
umbera hann. þar eð sonur þeirra er
undirmaðurhans í hernum.
Þess má geta. að leikritið ..Það er
kominn gestur". sem Loikfélag Reykja-
víkur sýndi fyrir nokkrum ðrum. var
byggt á sömusögu og þessi kvikmvnd.
23.55 Dagskrárlok
fclk f f&JJW’íi
fjelmiélum <%■ »>
H
I kvöld kl. 20.55 verður
skemmtiþátturinn Ugla sat á
kvisti í sjénvarpinu. Við
ræddum við Jónas R. Jónsson,
stjórnanda þáttarins, og sagði
hann, að gestir þáttarins að
þéssu sinni yrðu Pálmi
Gunnarsson og Rfó-trfóið ásamt
Gunnari Þórðarsyni.
Pálmi syngur þrjú lög’’ é’ti
hann fór með hlutverk Júdasar
í Superstar eða Jesús Guð dýr-
lingur. eins og það svo
hnyttilega var kallað hér.
Ríó-tríóið leystist upp í
sumar, þegar einn félaginn fór
til náms erlendis. Það er Helgi
Pétrusson, sem nú er að læra
gerð sjónvarpsþátta í Noregi.
Hann kom heim sérstaklega til
að koma fram f þessum þætti.
Aðrir i Ríó-tríóinu. er Ölafur
Þórðarson, sem er í Tónlistar-
skólanum, Agúst Atlason, sém
leikur nú með hljómsveit Ólafs-
Gauks og vinnur á umboðsskrif-
stofu Amunda Amundasonar,
auk Gunnars Þórðarsonar,
Meðan Ríó-tríóið var upp á
sitt bezta, kom það iðulega fram
í sjónvarpi og naut mikilla vin-
sælda. Ekki er að efa, að sjón-
varpsrýnendur verða fegnir að
sjá þá aftur.
Nú í morgunútvapinu verður
sá sögulegi viðburður, að
útvarpað verður beint frá Egils-
stöðum, og er þetta í fyrsta
skipti sem það er gert. Pall
Heiðar Jónsson verður þá með
Morgunkaffið og verða gestir
hans að þessu sinni þeir Vil-
hjálmur Sigurbjörnsson, fram-
kvæmdastjóri ^ á Egilsstöðum,
Sigurður Ó. Palsson, skólastjóri
barnaskólans á Eiðum, og
Sævar Sigurjónsson, bóndi í
Rauðholti í Hjaltstaðaþinghá.
Um daginn var Morgunkaffinu
útvarpað frá Akureyri og er
stefnt að því, að útvarpa
þessum þáttum frá fleiri
stöðum úti á landi.