Morgunblaðið - 08.12.1973, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER1973
Magnúsdóttir
Arið 1894. 21. áyúst. f'seddist
hjónunum Katrinu Masmisdótviir
og Magnúsi Einarssyni. Litla-Seli.
dóttir. sem nú hefur lokið nær 80
ára dvöl sinni meðal ok'kar.
Ólst hún upp ,í stórum barna-
hópi þeirra hjóna, eh af þeim erú
nú 3 eftirlifahdi. .
Hún giftjst.Gunnari Bjárnasyrii
'frá Nýlendu, Vigfússonáív Jóns-
sonar, Brynjólfssonar prests í
•; Meðallöndum og eignuðust þau 6
börn og ólu erjnfremur upp fóst-
ursori.
> Ein dóftir þeirra. Kristjana
: Matta, lézt fýrir riokkrum árum.
Öll börhin eru gift ög bartía-
1 /börnih orðin mörg.
- Ung dvaldi ég um tíma á
heimili þeirra og síðári minnist ég
alltaf þeirrar hugljúfu gleði, setíl
ætíð rjkti á heimilinu og hinnar
léttu Íundar hjönanna óg barn-
•:-ann a.
>> Með þessúm ljhúm kvéð ég
Möggu með' þakklætí fýrir áliár
i ánægjulegu sámverústúndirnar,
sem hún átti þátt f með ástúð
sinni. ‘ ’
Kidda.
Eiginmaður minn t
BJARNI SÆMUNDSSON,
Hveramörk 6,
Hveragorði,
lézt á Vifílsstóðþum 7 désembers.l. -
Sigurrós GuSmundsdóttir:
t ■ Maðurinn minn JÓN GUÐMUNDSSON, Eskihlið 31,
lézt í Borgarspítalanum, föstudaginn 1 desembert .. - -•■**-*--**-- . Vera Maack.
,;r»; . $ ...^ • " '
'■■/-,•• v 1 1 L ! t ! .,
korian'mín
guðbjOrgiviagnúsðóttir.
saumakorla, Króki 1, ísafirði,
lézt að heirrnli síriU aðfárar’nótt 6 dósember -
‘Fyrir hönd vandamanna
Þórðgr Einarsson.
f
figi,n/Tiaði)r ,minn,. faðir okkari, tengdafaðir og ,afi
SIGURÐUR MARKAN,
andaðlst 6 desember
(ngrfd Markan,
Rolf og Sofie Wlarkan,
Björn og Helén Louise Mttrkan,
og sonardætur
| \ ?
Bókmenntakynning
LEKTORAR Norðyrlandanna við
Háskóla ' íslands raeða um og
kynna athyglisverðar nýjar bá>k-
ur á bókmenntákýnningu, sem
verðúr í Norrærjá; húsinu laug
ar'daginn 8. desetnber kl. 16.
Það ,er bókasafn hússins, og
Norðúrlúndalektorarnir, sem
standa að þessari kynningu, en
slík kynning var haldin í fyrsta
skipti í fyrra.
Af dönskum bókum verður sér-
staklega fjallað um fjórar, sem
ivsa samtvinnun þjóðfélagsforms
og vitund, en það er meginum-
ræðuefnið í Danmörku utn þ.essar
ntundir.
Nýjar finnskar bækur fjalla
mikið um erfiðleika minnihluta-
hópa og vandamál í samskiptum
manna. • i i ■ :•■■■ -. .. ,
Norsku bækurnar fjalla aftur á
inóti tneira um ljóð, en ljóðabæk-
ur eru þar áberandi.
Sænsku bækurnar fjalla mikið
um sænska þjóðfélagið, en mikið
hefur verið skrifaö um það
undanfarin ár,. *
Þórdís Guðjónsdótt-
ir — Minning
Fyrir réttu ári voru vinir og
ættingjar samankomnir á beimili
Þórdisar tíl þess að gleðjást með
henni á sextíu ára afmælinu.
Hefði víst engan órað f.vrir því
þá, að ári síðar væri hún öll. Þór-
dís lézt 26. nóvember í Landakots-
spítála óg Var jarðsúngin 4. þessa
mánaðar.
Þör'dís Guðjónsdóttir fæddist '8.
desember 1912 á Éýrarbakka:'
Hún 'v'ar dóftír Gúðjóns J'önsáötíár
' bóndá og formanns 'frá' LitlúHá-
eyri á Eýrarbakka ög koriu hans
Jóhönnu Jónsdóttur frá Miriria-
Núpi í Ghúþvérjahrepþi. Að-þéim
hjónum stóðu hinar merkustu
ættir.
Disa ólst' upp i föðurhúsúm á
'Litlu-Háéyri í stórúm sýstkina-
hópi f trúrækní og við arin þjóð-
legrá’fræða. Þáu vóru attá syt'kirb
'in og náðu öll fullorðinsaldri, þrfr'
bræður og' fimm sýstur. Er hiin
' önnúr þeirra systkiriá, sem
kveðiir þénnan heim. Brynjólfúr -
bróðir hénnar lézt af slýsförum
' 1946.
Dls'a var dúgleg • kOrta,'‘greirid
var hún og fröð. 'ögþ’Iék allt í
höndum hennar. Húri vár mikill
ljóðaunnandi óg kunni heilu
kvæðin og'Ijóðabálkáná'utan áð. I
þeirri skemmtilegu íþrótt að
kveðast á kvað hún'jáfnah* alla f1
kútinn. Ennfremur hafði hún á >
takteinum ýmsa orðskviði og
spakmæli. Sjálf Vár hún h; mælt
vel, þó að hún færi dúlt með. Hún
var dulræn og sá oft fyrir óorðna
hluti. ' ’
Þórdjs gifti.st Ogmúndi KriStó-
ferssyni frá Stóra-Daí úndir Eýja-
fjöllum, miklum ágæt.rsmanni.
Fljótiéga Stoftíú'ðú þaú héímili
• sitt f Þjóðléikhúsinu, þar serh Ög- ’
mundur er'húsvörður: Þau eígri-
uðust tvær dætuf, Jóhönnu
kennara og Aúðbjörgu, 'sérri
'vinnur hjá sjónvarpinú óg er gift
Sigfúsi Gttðrriúndssýrii fækni-
manni þar.
DÍsa var'mikil húsmöðír Og góð' ’
móðir. Æviniega var gott að koina
' til þéirra h jöná, Þórdfsár ’og Ög-
mundár, érida haéa márgir notið
gestrisni þeirrá. Alltáf vár Disa
svo upplifgandt og skenTmtrleý,
þarsém hún 'fó'r, ráðágóð og hjátp '
fús, og •öllurri Vildi Tiútí Vel'. Hún :
var alltáf veitaridinn: Aldrei
heyrði ég hatía hálimæla nókk'-
ttrri manneskju.
* Og riú ér hún ölf þéssi ágæt'a
kona, Það ér mikill söknuður hjá
fjölskyldú óg Vinum, þégar húrt ef
ekkiléngúr á méðal okkar. : ■"<''■'
Dtíottinn -bléssi' mirinittgit
: henrtar. •■’
Frærika'. ' 1 •■"
.* *.
t
Konan irtín, móðir okkar, tengdarrióðjr óg arþfna. . '■ ■' .
GUÐRÚN HALLDÓRSDÓTTIR,
Framnesvegi 57,
atídaðist! Láódakdtssþífalái 7, dese'mber. ' : : • -, >- r. '"•?
•! s ■ *■ *-» A ' '• '. ' ’ . '
■^— •—»'• ■’ .....Gunnar Árnason,
Hjálmar Gunnarson, Steinunn Jónsdóttir,
. ^ Oóra Gunnar-edóttir, Pétur M. Jónasson,
« '> 'í;' | | I £* i '■ % l! ' V °9 barnabörn.
Zm^i ? t & l *
3-1
t
Figtnk'orta mín,*móðir'bkkar c g fetígdamóðir '■ v, .
MAR ÍANNA MOBTENSEN, .
Ennisbraut 10,
Ölafsvík, ■' ;
lézf- .af heirrtili j!jiti'.5. deseójböf. Jarðarförirt fé.r lfa'm frá Ólafsvíkur-
kirícju, máÉtúdaginn lO.deserribér og hefst á oúskvéðju frá heimili
okkar ki 2 - ' \ : 0 "
Karl Mortensen, börn
teiígdabörn og
• ),-'g,y>I»árnrátjörn.
> ?Í!l^ií£ry <..r.i*U
.t’i n.nti •'••<■ 1 uíúSiMiS&lxm fthi
Útför mannsins mrns, '•• • '■''■'■■ nmmli ,'ní ; Í&W4 ‘í ■' T iti r*
HALLDÓRS ÁSGRÍMSSONAR,
fyrrverandi kaupfélagsstjóra, •1 • 'Úi u: :. t,. -..i i ,:;■, )
... 'i'-ÍJ' 'M-'i! 'WWIt'. : " :•■»/'?:/. fíi
fér frarn frá Dómkirkjunni í Reykjavík máhúdáginn 10 desember kl.
1 3 30 . - i: ■ ■■: itúi.- .it m
■ ■ l : Anna Guðný Guðmundsdóttir
t
Innilegar þakkir fæ/um við óllurri þei'm, er' auðsýndu okk'úr sa'múð bg
hluttekningu vio andlát óg útför
ANTONS HÖGNASÓNAR.
Fyrir hönd. barna og systkina..
, Edna Falkyard,
. . Högni Hognason.
Þökkum hjartanlega vipspmd og, samúðarkveðjgr, við and!át og jar.ðat-
för ; ■ . ... ; !■■<•■"
MÁRGRÉTA'R ElNARSDÓTTUR,
Miklholtshelli,
■ ';■■'■ : .: lí. ■ .'. . t , , r,> rrj ' ,
’ ’ Bórn, tendaböm og barnabörn.
— Iskalda stríðið
Framhald af bls. 22
BANDAMENN RUSSA
Sigur maoista í kínverskú
byltingunni kom illa við kaunin
á Rússum, þótt bandalag tækist
um stu.nd á milli þjóðanna.
Hugmyndafræðilegar deilur
Rússa og: Kínverja voru
ósættanlegar, þær þreiddust út
um heiminn og þótt þær væru í
fyrstu bundnar við hópa marx-
ta urðu þær um st'ðir einnig
ð miliiríkjadeilum.
Rússar köfluðu Kinverja
kreddutrúarmenn, en þeir svör-
uðu fyrir sig með þvi að kalla
Rússa endurskoðunarsinna.
, Ráðamenn í Peking haldá því
fram, að Rússar hafi stutt við
bakið á andstæðingum stjórnar-
innar og þá einkum Liu Shao-
chi, fyrrverandi forseta, og Lin
Piao, sem hafði opinberlega
verið útnefndur arftaki Mao
formanns, en hann fórst i flug-
slysi, er hann reyndi að flýja
eftir misheppnaða byltjngu.
Liu var fremsti fulltrúi
þejrra, ,sem héldu frgm rétti
borgarbúa á kostnajS bændg og
I.in hafði verið lækttaðttr af
berklum i Moskvu .skörnnnt fyr:.
ir síðustu rieipisstyrjöid. Engar
heimildir eru fyrir hendi, se,m
sanna, að þeir hafi staðið í
beipú sambandi; við stjörnar
herrana í Kreml, en vitað er, að
Lit) studdi að því, að bandalag
Russa og: Kínverja yrði endur-
vakið, og talið pr, að.Lin hafi
veyið andvlgur því, að tekin
yrðu itpp eðlileg samskipti við
Bandaríkin. Chou En-Iai hef-
ur fordæmt Liu sem endur-
skoðunarsinna og heldur því
fram, að I.tn hafi beðið bana, er
hann flúði á náðir soyézkra
endurskoðunarsinna, efti.r að
hafa svikið bæði ;þj.óð sína og
flokk.
Af þessu má sjá, • að rieilur
Kínverja og Spyétmanna rerp,'
allt í spnn, landfræðilegar, hug-
myndafræðilegar og , stjórn-
málalegar, og afjejðingin er
aukitt hernaðarleg spenna. Kín-
verskir ,stjórnmálamenn eru,
þeirrar skoðunar, að hefði Kína
stutt Pakistan I styrjöldinni
gegn Indverjum 1971, hefð.u
Rússar ijafrivel gert kjarnorku-
árás .á Kína. Þeir lita á Indland.
og Ytri;Mongóliu sem iénsfiki
Soyétríkjanna: og ó.t{ast ,að
Brezhne.v reyni að umkringja
. Þá- , ■ , , ,
Kínverjar reyna að spyrna
fótum við aukningu spvézka
herliðsins á laxtdamærúm ríkj-
anna pg þpir þafa'ekki gleymt
þvi, er Krusjeff sveik gefið lóf-
orð um að senda Kínverjum
líkan af kjarnorkusprengju
árið 1959.og kallaði svo heim
alla sovézka tæknifræðinga og.
ráðunaulaári.síðar.
Mesta hættan er þp kartn^k' '
þvi fólgin, að reynt vprði að
. j gera uppreisn innan kinversku
lancjamæranna. :, Chou ,En-lai
forsæt;isráðherra rninnti full-
, trúa.á ný.af,stöðnu flpkksþingi á
■ þp^sij orð j.leiðtoga sovézku
endurskpðunai;.sinnahna“:
„ífýrr eða s(ðar munu heilbrigð
,., öfi. spm hera hag Kína fyrir
brjpstLná.ý,firhöndintii.>’
I augum Chpuþýðir þetta. að
Kína yrði nýlenda „.spyézkra
endurskoðunar, og h,eimsvalda-
.. sinita. vegna , þ.pW svo notuð
séu hans. eigin orp„ ,,að .óyijjir
jafnt innanlandssern utan vita,.
að auðveldast er, að yinn.a öil
virki innan frá. Fólk á bo.rð yið.
•> : , Liu Shamehi og L,in.Piao kemur
sífellt fram á sjónarsyiðið í, öjí-
um löndurit". Þanjjig standa
málin. A sarna tinta.og þjóðir
( , he,íms, gíeðjasjt, yfír ijtpttri sam .
búð nsaveidarina.',heyj<i Kíri-
verjgr fskalt .stiíð gegn .
Rússum.
■ ••■■ ■ t: t :«>( it -. ipo tí