Morgunblaðið - 08.12.1973, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1973
26
iiTVINNA
Skrifstofustúlka
helzt vön, óskast til vélritunar og
annarra skrifstofustarfa, nú þegar
eða frá 1. janúar.
Skriflegar umsóknir óskast.
Verzlun O. Ellingsen hf.
Hafnarstræti 15.
Lagerstörf
Áreiðanlegur og reglusamur maður
getur fengið atvinnu frá 1. janúar
74 við afgreiðsu og akstur á fatnað-
arvörum. Þeir, sem hafa áhuga á
starfi þessu, leggi nafn og heimilis-
fang inn á afgreiðslu Mbl. ásamt
uppl. um aldur, menntun og fyrri
störf fyrir 12. des. merkt: „Aramót
— 3039“.
Skrifstofustúlka óskast
Vön bókhaldi og vélritun.
Tilboð er greini aldur, menntun og
fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 12.
desember merkt: „812“.
Atvinna
Karl eða kona óskast til ræstinga-
starfa í brauðgerð okkar að Skeif-
unni 11.
Vinnutími frákl. 8fh.
Brauð h.f. Sími 41400.
Laust embætti
er forseti íslands veitir.
Embætti tollgæzlustjóra er auglýst
til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 28.
desember n.k.
Embættið veitist frá 1. janúar 1974.
Fjármálaráðuneytið, 27. nóv. 1973.
Raftæknir
frá 2ja ára tæknaskóla í Noregi
óskar eftir vel launuðu framtíðar-
starfi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir
15. des. merkt: 7923.
Eldri eóa miðaldra konu
vantar til léttra heimilisstarfa.
Gott húsnæði.
Héraðslæknirinn á Selfossi sími
1140 eða 1767.
AfgreiÖslustúlka óskast
Afgreiðslustúlka óskast í kjörbúð.
Aðeins rösk og reglusöm stúlka 19
ára eða eldri kemur til greina.
Upplýsingar í síma 33722 kl. 13 —
16 í dag og kl. 18—20 mánudag.
Verzlunin Dalver
Dalbraut 3.
Starfsmenn óskast
Rafsuðumenn. Járnsmiðir og aðstoð-
armenn f framleiðslustörf.
Vélaverkstæði J. Hinriksson,
Skúlatúni 6. Sími 23520 — 26590.
Heimasími 35994.
Laust starf
Laus er til umsóknar eins lögreglu-
manns í boðunardeild sakadóms
Reykjavíkur. Umsóknir með upplýs-
ingum um menntun og fyrri störf
sendist skrifstofu sakadóms Reykja-
víkur, Borgartúni 7, fyrir 28. des-
ember n.k.
Yfirsakadómari.
Sinfóníuhljómsveit íslands Söngsveitin Filharmónía,
MESSÍAS eftlr Hánúel
vegna fjölda áskorana verður Oratórían Messias flutt í 3.
og síðast sinn í Háskólabíói, laugardaginn 8. des. kl. 14,
stundvíslega
Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar,
Austurstræti 18, Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörustíg
2 og í Háskólabíói.
Frá sjúkrasamiagl
ReykjavíKur
Læknamir Geir H. Þorsteinsson og Leifur Dungal hætta
störfum sem heimilislæknar frá næstu áramótum. Þeir
samlagsmenn, sem hafa þá sem heimilislækna, snúi sér
til afgreiðslu samlagsins meðskirteini sín og velji sér nýja
lækna.
SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR
Höfum opnað
sæigætis-
Kerta-
Gjafavðru-
markað
&
Vörumarkaðurinn bl.
ÁRMÚLA 1A, SÍMI 8 6112, REYKJAVÍK.
ENSK
LEÐURSTÍGVÉL
LITIR: DÖKKBRÚNT
DÖKKGRÁTT
VERD: 3.700.—
m
co ak up vjj \sr sar
Austurstræti.