Morgunblaðið - 30.12.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.12.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 3Ö. DESEMBER 1973 DJiCBÓK ÁFOMAO I dag verðagefin saman í hjóna- band í Stykkishólmskirkju af séra Hjalta Guðmundssyni Sigurborg Sigurðardóttir kennaranemi. Silfurgötu 17. Stykkishólmi. og Pétur Jóhannsson rafvirkjanemi. Réttarholtsvegi 35. Reykjavík. Fimmtug er' á morgun. gamlárs- dag. frú Margrét Sigurðardóttir. Bjarnhólastíg 24. Kópávogi. Kari Ölafsson. járnsmiður. Njálsgötu 12. Reykjavík. verður sjötugur 2. janúar. Á afmælisdag- ínn verður hann staddur á heimili dóttur sinnar að Svalbarði 6. Hafnarfirði. og tekur þar á móti gestum frá kl. 20.00. Þann 17. nóvember gaf séra Olafur Skúlason saman í hjóna- band i Bústaðakirkju Magneu B. Aradóttur og Reyni Magnússon. Heimili þeirra er að Álftahólum 2. Reykjavík. (Studio Guðm.). Þann 20. október gaf séra Garð- ar Þorsteinsson saman í hjóna- band í Hafnarfjarðarkirkju Huidu Haraldsdóttur og Rafn Halldórsson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 63. Hafnarfirði. (Ljósm. íris). \'ikuna 28. desember — 4. janúar verður kvöld- og helgi- dagaafgreiðsla lyfjabúða í Reykjavík í Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki. Næturvarzla verður í Háa- leitisapóteki. Læknastofur eru ' lokaðar % laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals í göngudeihf Landspftalans i sima 21230. Almennar upplýsingar un lækna- og lyfjabúðaþjónustu Reykjavík eru gefnar í símsva»» 18888. Mænusóttarbóiusetning fyrif fullorðna fer fram i Heilsu- verndarstöðinni á mánudögum ld 17.00—18.00. Vaktmaður hjá Köpavogsbæ - bilanasimi 41575 (símsvari). |KROSSGÁTA Lárétt: 1. blunda 5. forfeður 7. iða 9. 2eins 10. ruglingur 12. ósam- stæðir 13. deyfð 14. ber 15. steín- tegund. Lóðrétt: 1. veiðir 2. hrasa 3 pass- andi 4. tímabil 6. riti 8. gröm 9. ílát 11. stef 14. álasa Lausn á síðus’tu krossgátu Lárétt: 1. spark 6. kal. 7. snar 9. te 10. marraði 12. ás 13. umls 14. aka 15. natin Lóðrétt: 1. skar 2. parruki 3. al 4. kreist 5. ismann 8. rás 9. IÐL 11. áman 14. at. Heimsóknartími sjúkrahúsa Bamaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspítaiinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Flókadeild Kleppsspítala: Daglega kl. 15.30—17. Fæðingardeiidin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimiií Reykjavfkur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heiisuvemdarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvítabandið: kl. 19—19.30, mánud—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. Landakotsspítali: Mán- ud.—laugard. kl. 18.30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknar- tími á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mán- ud.—iaugard. kl. 15—16 og k). 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidagakl. 15—16.30. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. í dag er sunnudagur 30. desember, sem er 364. dagur ársins 1973. Eftir lifir einn dagur. ArdegisháfIæði er kl. 09.39, síðdegisháflæði kl. 22.03. Syngið Drottni nýjan söng. syngið Drottni öll lönd! Syngið Drottni, lofið nafn hans. kunngjörið hjálpráð hans dag eftir dag. (96. Davíðssálmur, 1—2). Myndir af Appollo flaugum á himnaleið eru orðnar algengar í blöðum en öllu sjaldgæfari eru myndir af rússneskum geimför- um við skot. Þessi mynd er af Soyuz 13 sem var skotið á loft 18 desember og lenti á jóladag. Geimförunum tveim hafði liðið ágætlega í geimnum um hátfðarnar. IMVIR BORGARAR Á Fæðingarheimili Reykjavíkur fæddist: Hönnu Herbertsdóttur og Þorsteini Karlssyni, Ferjugötu 4, Reykjavík, sonur þann 13. desem- ber kl. 10.30. Hann vó rúmar 16 merkur og var 52 sm að lengd. Aðalheiði Eiríksdóttur og Erni Alexanderssyni. Brúarholti 8 Ólafsvík. sonur þann 14. desem- ber kl. 09.08. Hann vó rúmar 16 merkur og var 54 sm að lengd. Helgu Guðmundsdóttur og Einari Guðjónssyni, Blikahólum 10, Reykjavík, dóttir, þann 14. desember kl. 08.05. Hún vó 15 merkur og var 53 sm að lengd. 1 BRIPC5E ~| Hér fer á eftir spil frá leiknum milli Frakklands og Israel í Evrópumótinu 1973. Norður S D-G-8-5 H A-8-7 T 9-7-6-2 L G-4 Vestur 5 A H 5 T Á-G-8-5-4 L Á-D-8-6-5-2 Suður S K-7-6 H K-D-10-9-3-2 T — L K-9-7-3 Við bæði borð opnaði suður á 1 hjarta og vestur sagði 2 grönd. Síðan héldu A-V áfram upp í 6 tígla, en við annað borðið ákvað franski spilarinn, sem var suður. að segja 6 hjörtu. Þetta var ódýr fórnarsögn og fengu A-V 500 fyrir. Við hitt b.orðið vafð lokasögnin 6 tíglar og við fyrstu athugun virðist slemman auðunnin. Hjarta var látið út og aftur hjarta. Sagn- hafi trompaði, lét út tigul og þá kom í ljós. hvernig trompin skipt- ust hjá andstæðingunum. Sagn- hafi lét næst út laufa 10. drap heima með drottningu, lét enn lauf. trompaði í borði, lét út spaða. drap með ási. lét enn lauf og trompaði i borði, lét út spaða, drap með ási. lét enn lauf og trompaði í borði. Nú var sú staða komin upp. að i borði var tígul drottning, en heima átti sagnhafi A-G-8. Norður átti í tígli 9-7-6. Þetta varð til þess að sagnhafi komst ekki hjá þvi að gefa slag á tromp og varð þvi einn niður. Hefði sagnhafi átt tígul 10 heima. en ekki í borði þá væri spilið unnið. — Franska sveitin tapaði 12 stigum á spilinu og leiknum lauk meðjafntefli 10—10. Austur S 10-9-4-3-2 H G-6-4 T K-D-10-3 L 10 Yen-Yen heitir hún þessi huggulega bangsaskvísa og er frá Kina. Hún og vinur hennar Li-Li eru gjöf frá Kínverskuþjóðinnitil Georges Pompidou, forseta Frakklands. Þau eru nú komin til Frakklands og er ekki annað að sjá en Yen-Yen uni sér vel.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.