Morgunblaðið - 30.12.1973, Síða 25

Morgunblaðið - 30.12.1973, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1973 25 ✓TIOIX var látinn hætta störfum án fyrir- vara. Ástæðan var: a) KSÍ fékk sjálfvirkan sím- svara b) Misskilningur, þar sem Albert sagði, að það ætti að „raka ‘ann,“ en ekki „reka ‘ann“ c) Gaf blaðamönnum um bókan- ir af stjórnarfundum d) Að Islendingar fengu ekki 200 sjómflna landhelgi. 10) Sigurður Haraldsson badmintonleikmaður var settur í keppnisbann: Astæðan var: a) Hann var hættur að keppa b) Braut alltaf spaðana sina c) Lúskraði á dómurum eins og leiksins d) Vann alla keppinauta sína. 11) Keníabúinn Ben Jicpho vann frækilegt fþróttaafrek á árinu: a) Hann teygði lopann lengra en nokkur annar b) Hljóp uppi villiljón c) Setti heimsmet i hindrunar- hlaupi d) Stökk 100 metra skíðastökk. 12) Heimsmeistarinn f kapp- akstri, Jackie Stewart, kvaðst vera hættur þátttöku f fþróttum ástæðan: a) Bensínið orðið svo dýrt b) Bifvélavirkjar fengu BSRB- launahækkun c) Ótti við að lenda í slysi d) Meira gaman að aka skólabif- reið í Sviss. 13) Þjóðarsorg varð f Englandi: a) Er knattspyrnulandsliðið gerði jafntefli við Pólland b) Er hestur Önnu prinsessu datt og fótbrotnaði c) Er Edward Heath datt út- byrðis í siglingarkeppni d) Þegar hættvar aðselja heitar pylsur við knattspyrnuvellina. 14) Hermann Gunnarsson vann gott íþróttaafrek á árinu: a) Vann Björn á Löngumýri í kappsundi yfir Blöndu b) Skoraði úr vítaspyrnu, sem hann tók blindandi c) Skoraði flest mörk í Islands- mótinu f knattspyrnu d) Lék sinn 25. knattspyrnu- landsleik. 15) „Gat fengið leyfi". Undir þessari fyrirsögn skrifuðust þeir Hjalti Einarsson landsliðsmark- vörður f handknattleik og Jón Erlendsson landsliðsnefndarfor- maður á í Morgunblaðinu. Hjalti gat fengið leyfi: a) Urvinnunni b) Til að gera, hvað sem var c) Til þess að hætta að leika handknattleik d) Til að fara út á kvöldin. 16) „Haukarnir malaðir" var fyrirsögn í Morgunblaðinu f aprfl. Ilaukarnir voru malaðir: a) Hjá Lýsi og mjöl f Hafnar- firði b) Af Valsmönnum í handknatt- leikskeppni c) I nýjustu gérð kaffikvarnar d) í mulningsvél hjá Vegagerð- 17) Islenzkir unglingalands- liðsmenn í knattspyrnu þóttu grunsamlegir, er þeir voru að fara um borð í flugvél á ítalfu: íþróttasambandsins. Sigurvegari varð: a) Skipstjóra- og stýrimanna- félagið Aldan b) Kvenfélagasamband íslands c) Héraðssamband Suður-Þing- eyinga d) Samband norðlenzkra kirkju- kóra. 20) Sundlandsliðið vann ágætt afrek á árinu: a) Vann Irland i landskeppni b) Sendi landsliðsþjálfarann til Bandarikjanna c) Þreytti boðsund við ástralska undrabarnið Stephen Holland 1) Kunnur handknattleiksmaður leikur sér með knöttinn í landsleik gegn ....................... a) Ætluðu að táka Sophiu Loren með sér b) Voru með Evrópubikarinn meðferðis c) Höfðu sverð i fórum sínum d) Höfðu fundið fararstjórana. 18) Sovézki Olympfumeistar- inn í spretthlaupum, Borzov, var gagnrýndur í heimalandi sínu: a) Fyrir að halda við Olgu Korb- ut b) Fyrir að vera orðinn of feitur c) Fyrir að eyða of miklum gjaldeyri í utanlandsferðum sín- um d) Fyrir að skila ekki flokknum gullverðlaununum. 19) í fyrsta skipti var keppt f 2. deild í bikarkeppni Frjáls- d) Synti svo mikið, að mönnum fannst það syndsamlegt. 21) Kfnverska borðtennislands- liðið kom í heimsókn hingað og bar bað helzt til tíðinda, að það tapaði einum leik. Hann var gegn: a) Öpunum í gróðurhúsinu Ed- en b) Magnúsi Kjartanssyni og Júdas. c) Seðlabankastjórunum d) Hjálmari Aðalsteinssyni. 22) Gústaf Agnarsson Iyftinga- maður náði frábærum árangri í lyftingum unglinga, en ekki er vfst, að afrekið verði staðfest sem heimsmet vegna: a) Gústaf er fullorðinn unglingur b) Aðrir hafa lyft meiru c) Að Hallur Sím. er ekki viss d) Það var of lágt undir loft í sjónvarpssal. 23) Flokkaglíma Reykjavfkur fór nýlega fram. Þar gerðist það: a) Aðeinn fékk ekki verðlaun b) Brögðin voru of langsótt c) Lína langsokkur iagði alla d) Glímumennirnir lögðu sig. 24) Mynd birtist í Morgun- blaðinu af skíðadrottningu íslands með fangið fullt af: a) Friði og ró b) Verðlaunagripum c) Köttum Guðrúnar Á. og Sigurðar Demenz d) Önýtum isfirzkum skiðum. 25) Golfmeistari íslands lenti í óvenjulegu máli á einu golf- mótanna: a) Týndi öllum kúlunum b) Skaut niður kriu með golf- kúlu c) Dæmdi víti á sjálfan sig d) Sló tvær holur i einu höggi. 2) tslendingar léku nokkra landsleiki í knattspyrnu á árinu, myndin er tekin rétt áður en síðari leikurinn við 1) I ársbyrjun gengu á vfxl áskoranir milli lyftingamanna og kraftamannsins Reynis Leósson- ar. Reynir bauðst til að: a) Lyfta öllum tiltækum lóðum lyftingamanna f einu b) Lyfta vörubifreið sinni með alla lyftingamennina á pallin- um. c) Lyfta stærsta lyftara landsins d) Hnýta hnút á Búrfellslínuna. 2) Handknattleiksdómarar vöktu mikla athygli fyrir frammistöðu sína: a) Er þeir ráku alla leikmenn eins liðsins af velli í einu b) Er þeir neituðu að fara í bað eftir leik c) Vegna frammistöðu í hand- knattleik við iþróttafréttamenn d) Stofnuðu stéttarfélag og fengu aðild að ISÍ. 3) „Nóg annað að gera en hugsa um löppina" sagði: a) Ráðherrastólinn áður en Björn Jónsson settist í hann. b) Kynbótahestur Skagfirðinga, er honum var sleppt á fjall. c) Guðjón Magnússon, fyrir landsleik i handknattleik d) Brasilíski knattspyrnumað- urinn Pele. 4) Ungur bandarfskur piltur að nafni Dwight Stones vakti athygli fyrir stökkafrek á árinu: a) Setti heimsmet í hástökki b) Stökk upp á nef sér c) Stökk niður af Watergate- byggingunni d) Fann upp heljarstökksað- ferðina í langstökki. 5) Spánskt 1. deildar lið f knattspyrnu kom fram með nýj- ung í þjálfun leikmanna sinna: a) Hleypti óðu nauti inn á völl- inn b) Veitti leikmönnum saltfisk i verðlaun fyrir góða frammi- stöðu c) Hafði engan þjálfara d) Leikin voru rokklög meðan leikmennirnir voru að æfa. 6) Hinn enski knattspyrnu- þjálfari Keflvfkinga hætti skyndilega hjá félaginu og hvarf úr landi. Ástæðan var: a) Hann fékk ekki greitt kaupið sitt b) Þoldi ekki lyktina frá fiski- mjölsverksmiðjunum c) Var óánægður með jafntefli ÍBK við Breiðablik d) Var hótað líkamsmeiðingum vegna þorskastríðsins. 7) George Foreman vann heimsmeistaratitilinn f hnefa- leikum af Joe Frazier á árinu. Sagt var, að ástæðan fyrir tapi Fraziers væri: a) Að hann hefði verið of upp- tekinn við poppsöng til að geta æft b) Að hann væri orðinn of nær- sýnn c) Að léttklædd blómarós sat við hringinn d) Að hann gleymdi baráttu- þrekinu heima. 8) Landsliðsþjálfarinn f knatt- spyrnu, Henning Enoksen, og Albert Guðmundsson lentu í hörðum deilum, er landsliðið var í keppnisferð í Hollandi. Albert vildi ekki, aðEnoksen: a) Talaði við blaðamenn b) Veldi Jón Hreggviðsson í liðið c) Seldi hollenzkum félögum ís- lenzku leikmennina á útsölu- verði d) Skipulagði varnarleik gegn Hollendingum. 9) Hreggviður Jónsson, sem um tfma var framkvæmdastjóri KSl, 3) Frá keppni í borðtennis, það eru Iþrótta- fréttagetraun

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.