Morgunblaðið - 30.12.1973, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 30.12.1973, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1973 33 Oft getur tekið langan tíma að hugsa um næsta leik. En sért þú að hugsa um reykingar og viljir ekki tefla heilsunni í tvísýnu, þá er næsti leikur augljós. Sjáðu þér leik á borði: Hættu strax! KJÖT- OG MARCFALDAH HRHlMgk NÝLENDUVÖRUVERZLUN 1 vesturbænum til sölu. n Uppl. 1 slma 85755 og 23725 ... u á kvöldin VARÐBERG FÉLAG UNGRA ÁHUGAMANNA UM VESTRÆNA S A M V I N N U VARÐBERG Magnús Þórðarson. félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, gengst fyrir almennri fræðslu- og skoðunarferð til Keflavíkurflugvallar laugardaginn 5. janúar 1 974. Þeir, sem hafa áhuga á þátttöku, eru beðnir um að tilkynna það hið fyrsta í sima 10015 (kl. 10 — 12f. hád ). Ath.: Fleiri en 35 komast ekki i þessa ferð. í sambandi við þessa ferð heldur Varðberg tvo almenna fræðslufundi þriðjud. 8. jan. og miðvikud. 9. jan., þar sem Björn Bjarnason og Magnus Þórðarson ræða um varnir íslands og öryggismál og svara fyrirspurnum. Fundirnir verða haldnir í Tjarnarbúð (uppi), og hefjast báðir kl. 20.30. — Stjórn Varðbergs. ÚRVALIÐ ALDREI FJÖLBREITTARA SKIPARAKETTIIR - SKIPABLYS, rauð og blá FALLHLÍFARRAKETTUR STJORNURAKETTUR ' J TUNCLFLAUGAR >f ELDFLAUGAR JOKER- STJÖRNU- ÞEYTAR JOKERBLYS BENGALBLYS RÓMÖNSK BLYS F ALLHLÍF ARBLY S GULL- OG SILFURREGN BENGALELDSPÝTUR rauðar og grœnar SÓLIR — STJÖRNUGOS >f STJÖRNULJÓS, tvœr sfœrðir VAX-ÚTIHANDBLYS, loga V2 tima — VAX-GARÐBLYS, loga 2 tíma HENTUG FYRIR UNGLINGA aaaatLoa öjsojuiiaasBia a?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.