Morgunblaðið - 30.12.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.12.1973, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1973 HÚS & EIGNI BANKASTRÆTI « þökkum viðskiptamönnum okkar og öSrum landsmönnum ánægjuleg samskipti á liðnu ári. Gleðilegt nýtt ár HÚS & EIGNIR BANKASTRÆTI 6 símar 16516 og 16637. raR TrúnaÖarmanna- ráðsfundur Stjórn Starfsmannafélags ríkisstofnana boðartil trúnaðar- mannaráðsfundar n.k. fimmtudag, 3. janúar, kl. 20.30 að Laugavegi 1 72. Fundarefni: Væntanleg kröfugerð S.F.R. Trúnaðarmenn eru beðnir að fjölmenna og mæta stund- víslega. Stjórnin. Auglýslng Með vísun til 10. greinar laga nr. 38 frá 1935, hefur ráðherra ákveðið að frá 1. janúar 1974 verði fóstur- eyðingar samkvæmt lögum nr. 38 frá 1 935 heimilar á öllum þeim sjúkrahúsum á landinu þar sem starfandi er sérfræðingur í kvensjúkdómum eða sérfræðingur í al- mennum skurðlækningum. Þá er gert ráð fyrir að landlæknir taki tillit til þessarar ákvörðunar er hann ákveður aðgerðum stað samkvæmt 6. gr laga nr. 1 6 frá 1938. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 28. desember 1 973. Sendum viðskiptavinurn vorum og öllum lands- mönnum óskir um far- sælt komandi ár. Þökk- um viðskiptin á árinu, sem er að líða. 33510 W 85650 | 85740 | lEKJNAVAL ! Suóurlandsbraut 10 ^^ — J HAFNARSTRÆTI 11. SfMAR 20424 — 14120. EINSTAKT TÆKIFÆRI Hef kaupanda að 3ja—4ra herb íbúð, útb. 2,8 millj og jafnvel stað- greiðsla ÍBÚÐIN ÞARF EKKI AÐ VERA LAUS FYRR EN UM ÁRAMÓT '74—'75 eða jafnvel síðar. EINSTAKT TÆKIFÆRI fyrir þann sem er að byggja HEF EINNIG KAUPANDA AÐ 2ja herb íbúð í HEIM- UM, VOGUM eða KLEPPSHOLTI, má vera góð risíbúð. AFHENDING MÁ DRAG- AST ALLT AÐ ÁRI. HÖFUM TILSÖLU við H0LTSGÖTU 2ja herb. kjallaraíbúð í nýlegu húsi. Lítið EINBÝLISHÚS við ÁLFHÓLSVEG. lítið EINBÝLISHÚS við VATNSVEITUVEG og sér- staklega vandaða 2ja herb íbúð við KLEPPSVEG. AUSTUR-AFRÍKA HEILLAR Naíróbí er höfuðborg Kenya. Þar er þægilegt að vera þótt borgin sé aðeins 160 km sunnan miðbaugs. Ástæðan er sú, að Naíróbí er 1 800 m yfir sjávarmáli. Þarna er að sjá fíla, nashyrninga, flóð- hesta og zebradýr auk fjölda annara sér- kennilegra dýra- og fuglategunda. Heillandi baðstrendur Mobbasa við Ind- landshaf, en þar eru líka óvenjulegir sjó- stangarveiðimöguleikar. Austur-Afríkuferðir geta verið á ýmsu verði eftir gæðum og timalengd. Hér er dæmi um verð á „Minisafari" ferð SAS, sem miðast við hópferðarfargjald héðan til Kaupmannahafnar: 83.520.00 kr. fyrir tíu daga ferð í verðinu er innifalið: Flugferð frá Reykjavík til Naíróbí, gisting í 7 nætur í Kenya, morgunverður, hádegismatur og kvöldverður. Auk þess gisting í Kaup- mannahöfn eina nótt á leið til Kenya og aðra nótt á leið þaðan til Reykjavíkur Spyrjið ferðaskrifstofurnar, þær veita frekari upplýsingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.