Morgunblaðið - 30.12.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1973
23
fréttagetraun
9) Hverjir eru á myndinni?
33 ) Brezki sendiherrann neitaði
að veita mikilvægri orðsendingu
viðtöku:
a) vegna þess, að sendill afhenti
hana
b) vegna grjótkasts á sendiráðið
c) vegna móðgandi ummæla um
brezku krúnuna
d) vegna þess, að utanáskriftin
var röng .
34) Úttinn við Palestínuskæru
liða náði til Islands:
a) . Mallorkafarar fengu
áhættuþóknun
b) Cargolux neitaði að lenda í
Austurlöndum nær
e) lögregluvernd var sett um
israelskt skip i Reykjavik
d) krafizt var stjórnmáláslits við
ísrael.
35) Rík isstjórnin vfsaði erlend-
um sendiráðsmanni úr landi.
Þjöðerni hans var:
a) bandarískt
b) brezkt
c) rússneskt
d) þýzkt.
36) Miki ð var rætt um sögu-
aldarbæ, sem reisa skyldi fyrir
1100 ára afmæli íslands bvggðar:
a) ákveðið var að reisa þriggja
hæða sögualdarbæ
b) bæ úr plasti i Árbæjarsafni
e) bæ á hjólum
d) 5 ára fjárframlög voru sam-
þvkkt á þingi.
5) Hvaða afhending er þetta
6) í hvaða borg er pessi myna tekin
Mkyrmmá m. r 1 1
a iW&mí
siiSjínKSSS* 'V"w' ^ mL'Ij |/
22) Dýraverndunarsamband .
tslands hvatti til samstöðu með-
al Islendinga. Það vildi að:
a) afkomendur Nasa frá Skarði
yrðu friðaðir
b) ríkið tæki að sér hreinrækt-
un islenzka hundastofnsins
c) kengúran yrði vernduð
d) sauðnautarækt yrði leyfð í
Hrísey.
23) Menningarbarátta
Menntamálaráðs beið verulega
hnekki. Það upplýstist að:
a) ,,List um landið" mistókst
gjörsamlega
b) enginn áhugi er á útgáfubók-
um ráðsins
c) ballettflokkurinn gerði verk-
fall
d) alfræðaorðabókin korrJVit og
hlaut slæma dóma.
24) Félagsdómur dæmdi
ólöglegt verkfall
a) vélstjóra í frystihúsum
b) þjóna
c) brunaeftirlitsmanna
d) flugfreyja
25) Efnahagsráðstafanir ríkis-
stjórnarinnar 1. maí voru:
a) gengislækkun
b) lækkun alls verðlags í land-
inu
c) ráðherrar lækkuðu laun sín
d) gengishækkun
26) Dóms- og kirkjumálaráðu-
neytið tók á sig rögg og gaf út
sérstaka reglugerð, sem snerti
marga. Það var hannað:
a) að blóta æsi á ríkisjörðum
b) aðritskoða bréf fanga
c) að nota nagladekk á sumrin
d) að aðstoða brezka ferðamenn.
27) Utanríkisráðherra fékk
óvænta heimsókn frá erlendum
starfsfélaga sínum. Hann var frá:
a) Tanzaniu
b) Austur-býzkalandi
c) Noregi
d) Efri-Volta.
28 ) Komið var upp fullkomnu
fjarskiptakerfi á tslandi til aust-
urs og vesturs í sambandi við:
a) lausn landhelgismálsins
b) fréttaþjónustu frá eldstöðv-
unum í Eyjum
c) Nixon-Pompidou-fundinn
d) komu Willy Brandts.
29) Stórmenni hætti við að
koma til íslands á síðustu stundu
og fór forsætisráðherra fýluför til
Keflavíkurflugvallar. Sá sem ætl-
aði að koma var:
a) Willy Brandt
b) MacNamara
c) Fidel Castro
d) Leonid Brezhnev.
30) Þjóðhöfðingi var fengsæll
við laxveiðar á Islandi. Það var:
a) Margrét Danadrottning
b) Pompidou Frakklandsforseti
c) Ólafur Noregskonungur
d) Kekkonen Finnlandsforseti
31) Magnús Kjartansson lagði
fram tillögur um að þjóðnýta:
a) bílatryggingar
b) smásöluverzlun lyfja
c) framleiðslu á handprjónuð-
um lopapeysum
d) gosdrykkjaverksmiðjur
32) Forsætisráðherra skýrði
frá hugsanlegum baráttuaðferð-
um I landhelgisdeilunni við
Breta:
a) vildi beita froskmönnum geg/
i>>.herskipum
b) leigja Fantom-þotur frá
Bandaríkjunum
c) hrekja landhelgisbrjóta á
brott með fýlu
d) biðja danska flotann um
hjálp.
10) Við hvern ræða forsetinn og forsætisráðherr
ann?
37) Sveitarfélög sóttu um
kaupstaðarréttindi:
a) Egilsstaðir
b) Selfoss
c) Seltjarnarnes
d) Bolungarvik.
38) Baldvin Halldórsson vakti
athvgli á árinu:
a) fór í leikför til útlanda
b) stjórnaði Sinfóníuhljómsveit-
inni _
c) stöðvaði Seðlabankabygging-
una
d) afþakkaði Silfurlampann
39) Austurstræti var lokað fvr-
ir bilaumferð. Takmarkið var að:
a) auka þjónustuhæfni og við-
skipti Landsbankans
b) auka aðdráttarafl götunnar
c) sporna við mengun i götunni
d) auðvelda verkfallsgæzlu
þjóna.
40) Um hve mörg prósent
hefur bensín hækkað á árinu:
a) 20%
b) 26,3%
c) 36,8%
d) 52,3%
trtrf:
trT"'
iili# f:
7) Við hvaða tækifæri var þessi mynd tekin?