Morgunblaðið - 30.12.1973, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 30.12.1973, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1973 XiOTOIttPA Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Einhver fyrirætlun þín reynist ekki eins auðveld í framkvæmd og þú hyggur. Þú skait þvf ekki setja markið hátt eða hyggja á neinar stórframkvæmdir i næstunni, heldur eyða tfmanum f tóm stundir og persónuleg áhugamál. Nautið 20 aprfl—20. maf Það nær engri átt að ætla að brevta fyrirætlunum sfnum til að þóknast ein- hverjum. sem á það alis ekki skilið. Mundu að sannir vinir þfnir ætlast alis ekki til neinna breytinga af þinni hálfu og því skaltu láta það ógert. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Taktu lífinu með ró og forðastu öll meiri háttar átök f bráð. Þú munt þurfa á öllu þfnu að halda áður en langt um Ifður og þá mun betra að vera úthvfldur. 'íw& Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Taktu á málunum f réttri röð og greindu aðalatriði frá smáatriðum. Uppfylltu allar skuldbindingar þfnar og loforð fyrst. Snúðu þér sfðan að því að Ijúka við ókláruð viðfangsefni, — síðan geturðu hafist handa með ný. Ljónið 23. júlf- 22. ágúst Byrjaðu daginn snemma með léttu geði. Hjálpaðu þfnum nánustu og öllum sem þú umgengst til að gera þetta að ánægju- legum sunnudegi þá verður dagurinn þér sjálfum til gleði. Aðöðru leyti ættirðu að taka öllu með ró f dag. Mærin 23. ágúst —22. sept Reyndu að varpa af þér óþarfa áhvggjum og beindu athygli þinni að hlutum sem skipta meira máli. Annars er þessi dagur fremur óljós og getur brugðið til beggja vona hvernig hann heppnast. Alla vega skaltu ekki hætta þér út í neinar stór- framkvæmdir. m Wi^á Vogin 23. sept. — 22. okt. Það sem þú þarft að gera áttu að gera með glöðu geði og án kvartana og nöld- urs. Sennilega muntu eyða kvöldinu f fjölmenni og þá líklegst í hópi góðra vina. Drekinn 23. okt. —21. nóv. Nú er rétti tfminn til að staldra við og fhuga stöðu þfna f lífinu, bæði með tilliti til þess sem liðið er og þess sem vænta má í framtfðinni. Þú gætir þurft að taka mikilvæga ákvörðun á næstunni. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Vertu jákvæður í framkomu gagnvart þfnum nánustu og þeim sem þú um- gengst og gerðu þitt til að gera lífið fyllra og ánægjulegra. Ekki er ósenni- legt að þú eyðir kvöldinu f samkvæmi hjá góðum vinum þfnum. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Gcrðu þér strax Ijóst aS þctta vcrSut fremur rölegur og bragSdaufur sunnu- dagur. Þú skalt þvi nota tfmann til að slappa af og hugsa um þaS scm HSiS cr. Ef til vill cr þar citthvaS scm þú gjarnan vilt breyta ogckki crof scint cnn. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb Kólegheit er aðalsmerki þessa dags og því ekki ástæða til annars en að ráð- leggja þér að fara eftir því. Varastu afskiptasemi og leyfðu öðrum að vera í friði með tilfinningar sfnar og skoðanir, en vertu ekki að þröngva þínum fram. Það er ekki alveg víst að þú hafir eins rétt fyrir þér og þú hyggur. I< Fdskamir 19. feb. —20. inarz Notaðu tfmann og reyndu að skipuleggja eitthvað á nýja árinu, en forðastu þó að flækja þig í flóknum niðurstöðum eða ákvörðunum, sem þér er ókleift að fram- fylgja. Þá er verfariðen heimasetið. HÆTTA A IMÆSTA LEITI SA I UMFE RÐAfVRUJNN I IC HLSéTuR A€> EkSA STÓR- - A AN HLUSTENDAH6PI = ' LHÆ FRU X MARKEE.1 \ 1-iVA© ERTU A€> \ G»ERA ÚTI SVONA . SNtMMA y LiTUR UT FVRlA A€> AU-IR HAFI HEVR NEVDARKAlUÓ i JAMM, PETTA ER sennilbsa -.GABB/ Á VlO VERDUM ENQA STUNO, FRÚ Ml'N Obe>, VERlt) AI^VEG, Roue&/ ^ J»*4H>AUNDinS ^t///í/(LLlA«l5 UÖSKA X-S ALLT I LAGJ .SLAD6, EG SlÆ. Til . EN REVNOU AÐ GAH6A LAUS fANGAí>TIL vie h>ttumst E.R EKK/ TAUGA" 'OSTVRKUie LE NGUft. 0ARA-nLHUSSUNIN UM MILlTÓN DOLLARA HAGNA© RÖAR MANN’. PEANUTS ctrv^-áe^Ctb twúís xJ7 WZlrt rfru^ Jo/t CMI ofi Jfavt, rr-ót cjyj&tL. 1) Kæri jólasveinn. Ekki færa mér neinar gjafir um þessi jól. 2) Ég vil, að jólin mín verði hátíð friðar og kærleika, ekki græðgi. 3) Að fá margar jólagjafir er bara eitthvað fyrir fuglana. 4) ÞETTA VAR AÐEINS ORÐA- TILTÆKI!! FERDIIMAIMD \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.