Morgunblaðið - 30.12.1973, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 1973
9
Þökkum vlðsklptln
á llönu árl
Nýja fasteignasalan
Laugavegi 1 2.
Vetrarnámskeiðin hefjast 14. janúar og standa yfir til 5.
apríl. Innritun hefst miðvikudag 2. jan. og lýkur föstudag
1 1. jan.
Mikið er um nýjungar hjá Mími í vetur. Fjöldi samtals-
flokka hjá Englendingum. Síðdegistímar og kvöldtímar
fyrir fullorðna. íslenzka fyrir útlendinga. Norðurlandamál-
in. Franska og Spánska. Ný tegund þýzkukennslu sem
gerir þýzkunám mun aðgengilegra en áður. Enskuskóli
barnanna.
Hjálpardeildir fyrir unglinga í gagnfræðaskólum.
Gleðilegt nýtt ár!
Málaskólinn Mímir— Brautarholti 4.
í harðri samkeppni markaðskerfisins
þurfa framkvæmdastjórar og auglýsinga-
stjórar að fylgjast með og hagnýta sér
nútíma sölu- og auglýsingaaðferðir sem
skila árangri
Þróun auglýsinga er sú aðsérblöð njóta æ
meiri viðurkenningar, þar sem hægt erað
birta ítarlegar og áreiðanlegar auglýsingar
sem eru lesnar af réttum hóp viðskipta-
vina, þeirra sem seljandi hefur áhuga að
skipta við. Þessari þróun ráða auglýsinga-
stjórar helztu stórfyrirtækja.
SERRITIN, LEIÐ
SEM MILLJÓNIR
LESENDA UM
ALLAN HEIM
HAFA VALIÐ
Lesandinn
Þróunin í fjölmiðlum hefur verið ör.
Sérritin hafa sífellt náð meiri vinsældum
Efni þeirra og útlit er samkvæmt kröfum
milljóna lesenda um allan heim, sem vilja
vandaðar greinar í aðgengilegu formi.
Sérritin sem þér getið valið eru:
Frjáls verzlun, frétta- og viðskiptarit, sem
fjallar um innlend og erlend málefni.
Sjávarfréttir, nýtt blað um sjávarútveg,
fiskiðnaðog markaðsmál. Blað þeirra sem
vilja fylgjast með undirstöðuatvinnugrein
landsmanna.
íþróttablaðið, fjallar um allar greinar
íþrótta og útilífs.
Og um leið og þér veljið sérritin þá eignist
þér verðmæti, sem eykst með hverju ári.
Frjáls verzlun, frétta- og viðskiptarit, vett-
vangur viðskipta og athafnalífs.
Mest lesna tímarit landsins.
Iþróttablaðið, eina íþróttablað landsins.
Lesið af ungu fólki.
Sjávarfréttir, sérrit um sjávarútveg og
fiskiðnað.
ÓSKA EFTIR ÁSKRIFT AÐ:
j Frjálsri verzlun Q íþróttablaðinu Q Sjávarfréttum
Nafn: ______________________________________________________
Heimilisfang:_______________________________________________
Sími: -------------------------------------—----------------
Sendist til: Frjálst framtak hf., Laugavegi 178, Rvík.
Símar: 82300, 82302.
ÓSKUM LESENDUM OKKAR UM LAND ALLT
GLEÐILEGS ÁRS OG ÞÖKKUM LESTURINN