Morgunblaðið - 30.01.1974, Side 1

Morgunblaðið - 30.01.1974, Side 1
32 SIÐUR 1 24. tbl. 61. árg. MIÐVIKUDAGUR 30. JANUAR 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Kúlnahríð í Golanhæðum Tei Aviv, Kairó, Washington, AP — NTB. J Israelar og Kgjptar hófu í dag annað stigið í brottflutningi herja sinna frá Súezskurði. Á meðan ísraelar héldu af svæði einu á vesturbakka Súe/skurðar, en þar höfðu þeir átt stöðvar í aðeins 80 kílóinetra fjarlægð frá Kairó, byrjuðu Eg> ptar að flytja burt þriðja her sinn frá Sinai. Fréttainenn, sem ra'ddu við yfir- menn þriðja hersins, segja, að þeir séu hinir hressustu yfir hag sínum, og ástand hersins almennt mjög gott. ]] En frá hinum höfuðherstöðv- um októberstríðsins, Golanhæð- unum, berast enn stríðsdrunur. llerma fregnir frá Tel Aviv, að Hér á heimleið. Hér sjást fsraelsk hergögn af ýmsu tagi flutt áleiðsi til Sinai, eftir að samkomulag náðist um brottflutning herjanna frá Sdez. Nixon krafinn sagna I I rv\rt T áA i*/\TT rk k rv ki I r r» I I n k 4-/\Kn r\T -. , Hæstaréttardómari kallar forset- ann til vitnisburðar fyrir dómstóli Los Angeles, Washington, 29. jan., AP — NTB. | GORDON Ringer hæstaréttar- dómari í Kaliforníu tók í dag þá sögulegu ákvörðun að stefna Riehard M. Nixon for- seta Bandaríkjanna fyrir rétt til að bera vitni i málinu gegn John EluTiehman fyrrverandi ráðgjafa í Hvíta húsinu og tveimur öðrum starfsmönnum þess. Þetta er í fyrsta skipti í sögu Bandaríkjanna, sem for- seta er stefnt fyrir fylkisrétt. Ehrliehman og félögum er steínt fyrir innbrotið í skrif- stofu sálfræðings Daniel Ells- bergs. | „Rétturinn mun undirrita og gefa út tilhlýðilegt skjal . .. þar sem forsetinn, háttvirtur Richard M. Nixon er krafinn um að bera vitni fyrir þessum dómstóli 25. febrúar og að koma fram 15. april," sagði Ringer dómari, er hann skýrði frá ákvörðun sinni. Réttar- höldin yfir Ehrliehman og tveimur samstarfsmönnum hans eiga að heíjast 15. april, en 25. febrúar verða undir- búningsyfirheyrslur. „Réttur- fulltrúi forsetans sagði í dag, að Hvíta húsinu hefði ekki borizt krafa Ringers dómará. ,,Þegar hún hefur borizt verður hún t-'ektn til athuguffar." Hann vildi ekki segja um, hvort forsetanum hefði verið skýrt. frá þessari ákvörðun hæstaréttardómarans. Ólga í Bólivíu HUGO Banzer forseti Bóliviii lýsti í dag yfir hernaðarástandi í landinu eftir að vopnaðir land- búnaðarverkamenn höfðu lokað vegunum til næst stærstu borgar Bólivíu og hótað að hefja skothríð á hermenn stjórnarinnar. Verka- lýðsfélög hafa verið f verkfalli undanfarna viku og staðið fyrir mötmælaaðgerðum, sem beint er gegn ineira en 100% hækkun ríkisstjórnarinnar á verði helztu matvara. Banzer forseti, sem talinn er ihaldssamdr nokkuð, ságði í út- varpsrtéðu í dag, að landinu væri nú ógnáð af alvai'legu samsæri, sem stutt væri af ýmsum öflum erlendis. Hernaðarástandið gérir ríkisstjórninni kleift að hefja handtökur og rannsóknir á mál- efnúm stjórnarandstöðumanna., L an d b ú n a ð a r ve r k a me n n i r n i r. sem lokað hafa végunum til borg- arinnar Cochabámba, lýstu því yf- ir i gær, að þeir vildu hejdur deyja fyrir byssukúlum en déyja úi' hungri . sýrlenzkt stórskotalið hafi hafið skothiið á ísraelskar stöðvar í nyrðri hluta Golanhæða fjórða daginn í röð. Sýrlenzkar fréttir frá Damaskus segja, að israelskur flutningabíll hafi verið eyðilagð- ur og allir, sem í honum voru, hafi beðið bana. Þessum fréttum neita Israelar. Þá sigldi egypzkt herskip upp Súezskurðinn í dag í fyrsta sinn frá stríðinu 1967 án þess að Isra- elar réðust á það. Skipið, sem bar fána Sameinuðu þjóðanna, flutti vistir til egypzkrar hersveitar, sem lengi hafði verið innikróuð af Lsraelum. I Washington sagði Henry Kiss- inger utanrikisráðherra Banda- ríkjanna \ið fréttamenn, að Bandaríkin gerðu allt, sem f þeirra valdi stæði, til þess að koma á viðræðum milli Eg> pta og Sýrlendinga. Miek McGahey — hinn uin- deildi koinmúnistaforingi n ámamanna. Wilson ræðst á kommúnistaforystu námamanna: Samsæri gegn rétt- kosinni ríkisstjórn London, 29. janúar — AP. ÖNGÞVEITIÐ í verkalýðsinálum Bretlands varð æði pöli tískara í dag, er Verkainannaflokkurinn lýsti yfir samstöðu með ríkis- stjórn Ihaldsflokks Edwards Heath gegn þi í, sem hann kallaði „samsæri kommúnista til þess að notfæra sér orkukreppu þjóðar- innar með það fyrir augum að bola frá réttkjörinni stjórn lands- ins“. Það var Ilarold Wilson leið- togi Verkamannaflokksins, sein orð hafði fyrir þingmönnuin hans i Neðri málstofunni í dag í þessari árás á hina kommúnísku forystu samtaka náinamanna. Að öðru leyti héldu þeir Heath og VVilson áfram skætingi hvor i annars garð um, aö þeir kyntu undir ólguna í þessuin efnum. ] ÞeSsar nýju deilur risu sama dag og leynilegar tilraunir stóðu yfir til að bægja frá yfirvuíandi allsherjarverkfalli hinna 280,000 námamanna landsins. Yfirstjórn hinna rikisreknu kolanáma sendi í dag William Whitelaw atyinnu- málaráðherra bréf með máia- miðlunartillögum til lausnar. Er talið, að í þvi séu nákvæmar til-. lögur um, hvernig megi koma i veg fyrir allsherjarverkfallið, sem gæti skollið á innaiv vtku, ef 55%. námamanna gi'éiða því atkvæði sitt f atkvæðagreidslu þeirri, sem nú stendur . yfir. Niðurstöður ’þeirrar- atkvæða- greiðslu munu að öllum líkindum liggja fyrir innan sex daga. Irafárið mikla varðándi áhrif kommúnista á launadeilúna er'að hluta viðbrögð við blaðafrégnum, þar sem haft er eftir’ 'Miék McGahey aðalritara Sambánds námaverkamanna, að nániainenn muni skorá á brezka hennenn að snúast á sveií með þeim, ef Heath forsætisi áðherra beiti hernum gegn þeim i hugsanlegu verkfalli. McGahey lýsti því yfir í dag, að orð sín hefðu verið afbiikuð og enginn yrði beðinn um að óhlýðn- ast skipunum yfirboðara sinna. McGahe.v sagði í dág, að náma- menn berðust gegn „hnignandi auðyaldsþjóðfélagi. . . sem neiti Verkamönnum um lýdræðisleg réttindi sin." íyfirlýsingu Verka- mannaflokks'ins í þinginu i dag eru slíkar og þvilíkar fullyrðingar kommúnistaforystunnar i sam- bandi námaverkamanna for- dæmdar og hún sögð royna að „notl'æra sér .niálstað náma- nianná' ti-1 þess að koina á alls- herjarverkfalli og öigu innan hersins. Brezhnev tekið opn- um örmum Havana, 29. janúar — NTB. LEONID Brezhnev leiðtogi sovézka kommúnistaf lokksins flutti í dag ræðu á fjöldaíundi í Havana, en hann koin þangað í opinbera heimsókn í gær og var forkunnar vel fangað af iniklum fjölda Kúbubúa, sem (óku á móti honúm á flugvellinuin. Fidel Castro l'orsætisráðherra Kúbu faðmaöi Brézhnev hraustlega að sér á meðan þúsundir Kúbu- inanna og sovézkra íbúa i landinu veifuðu ákal't fánuin beggja landa. Stuttu eftir komuna höfu þeir Castro og Brezhnev viðræður. Voru Raui Castro varaforsætis- ráðherra og Osvaldo Dorticos for- seti einnig viðstaddir þær, ásamt fleiri fulltrúum kúbanska kommúnistaflokksins. Brezhnev. er fyrsti sovézki flokksleiðtoginn, sem heimsækir Kúbu, en heimsöknin átti upphaf- lega að vera á 15 ára afmæli kúbönsku byltingarinnar, 2. janúar sl. Nixon — neitar hann að vitna? inn telur," sagði Ringer, „að háttvirtur Richard M. Nixon sé mikilvægt vitni fvrir vörn sakborninga". Það var vegna krafna íögfræð- inga Ehrlichmans, sem dómarinn viðurkenndi þörfina fyrir vHnis- burð Nixons, en íögfræðingarnir höfðú- lagt fram ýmis gögn máli sinu til stuðnings, m.a. ræðu, sem Nixon flutti 22. mai 1973, erfjalJ- aði um skyldur njósnaflokks Hvíta hússins, „pipulagnihga- mannanna", en þeir brutust inn í skrifstofu sálfræðingsins. John Elálichman, sem lengi var náinn vinur Nixons, hafði margöft reynt að fá forsetann til að vitna í máli sínu, en án árangurs. Nixon forseti hefur áður sagt, að hann telji, að dómstólar hafi ekki vald til að kalla hann til vitnis. Þetta mál er þó enn mjög umdeilt, og Ringer dómari sagði i dag, að veitti Nixon forseti þess- ari kröfu viðnám og neitaði að bera vitni mundi hann grípa til mótaðgerða. Gerald Warren aðstoðai'blaða- I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.