Morgunblaðið - 30.01.1974, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.01.1974, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ. MltíVIKUDAGUK 30. JANÚAR 19.74 Fa /J III / t l.l lf. t \ áLun: 22-0-22- RAUÐARÁRSTI'G 31 BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 BlLALEIGA CAR RENTAlI Hverfisgötu 1 8 86060 FERÐABILAR HF. Bílaleiga. — Simi 81260. Fimro manná.Citroen G S'. stat- íon. Fimm.manna Citroen G S 8 — 22 manna Mercedes Benz hópferðabílar (m. bílstjórum). tialdsaðstoð meðtékka- tærslum BÚNAÐAR- BANKINN SKULDABREF Tökum I umboðssölu: ' Veðdeildarbréf Fasteignatryggð bréf Rlkistryggð bréf Hjá okkur er miðstöð verð- bréfaviðskipt.anna. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fastéigna og verð- bréfasala Austúrstréeti 14, sími 16223 borleifur Guðmundsson heima 1 2469..-. STAKSTEINAR Jónas kvartar Athygli vakti í uniræðuin á Alþingi sl. inánudag uni varnarmálin, að einn þing- inanna stjórnarliðsins, Jónas Arnason, sá ástæðu til að gera sér sérstaka ferð upp i ræðu- stólinn til að kvarta.vfir þvf, að uinra'ðuþáttur sjónvarpsins sl. föstudag, þar sein fjallaö var uin varnarinálin, hefði kmniö út sein sérstakur áróðursþáttur fyrir Geir Hallgrhnsson, for- inann Sjálfstæðisflokksins. Nú vita þeir, sein á þáttinn horfðu, að auk Geirs tóku þar þátt í uin ræðuni utanríkisráðherra, Einar Ágústsson, og forinaður Alþýðuhandalagsins, Ragnar Arnalds. Éitthvað hefur þing- inanninuin þótt fraininistaöa siiina inanna slæleg, fyrst hann sá ástæðu til að gera þetta sér- staklega að umræðuefni á Alþingi. Það er auðvitað ekkert skrítið, áð fonnaður Sjálf- stæðisflokksins standi sig betur í sjónvarpsþætti heldur en tals- inenn ríkisstjórnarinnar, þegar litið er til þess, að þeir byggja afstöðu sína til varnannálanna á allt öðruin sjónariniðum en varnarhagsinunuin landsins,en það verður að teljast þýðingar- mikil staðfesting á þessu, að Jónas Arnason, sein þó er á annarri skoðun en Geir Ilallgríinsson í inálinu, skuli að eigin frumkvæði vekja ináls á þessari staðreynd á Alþingi. En tæpast getur Geir Ilallgríinsson fengið ineira hrós fyrir fraininistöðu sína í sjónvarps- bættinuin, en það að Jónas Arnason skulf standa upp á Alþingi og kvarta. Saltið í sárin Þjóðviljínn rak upp raina- kvein í for.vstugrein si. föstu- dag yfir þ\í, að Morgunhlaðið hefði haldið því frain, að kosn- ingadrslitin í verkalýðs- hreyfingunni Einingu á Akureyri væru inesta áfall, sein kominúnistar hefðu orðið fyrir í verkalýðshre.vfingunni. Telur Þjóöviljinn af og frá, að hér hafi verið uin flokkspólitískar kosningar að ræða og því beri kosningaúrslitin ekki vott um afhroð Alþýðuhandalagsins. Ekki eru samherjar Þjóð- viljans á Akureyri alveg á sama máli. í nýlegu eintaki af Alþýðuhandalagsblaðinu á Akureyri birtist á forsíðu grein um kosningarnar, þar sein því er haldið frain, að nú f.vrst um margra ára bil hafi verið efnt til pölitískra kosninga í verka- lýðsfélagi! Auðvaldið Allir kannast við svonefnda herstöðvarandstæðinga um að þeireigi erfiðara en ella að al'la málstað sínum l'ylgis, þar sein hak við þá standi ekki aðrir en bláskínandi fátæk alþýðan. SL sunnudag héldu kommúnistar fund í Iláskóla- bfói og fylltu þeir híóið eins og eðlilegt má telja, enda hverjum Alþýðuhandalagsmanni sem vettlingi veldur smalað þangað. I sambandi við þennan fund bar svo við, að á almenningi dundi slíkur flauinur aug- lýsinga í útvarpi og sjónvarpi, að annað eins hefur ekki heyrzt. Má öllum vera Ijóst, að þa>r auglýsingar liafa kostaö inörg hundruð þúsund krónur. Ekki skal tekinn upp háttur Þjóðviljans að dylgja um, hvaðan allt þetta fé er fengið. En kannski hefur sjálfur formaður Alþýðubandalagsins, sem talinn er með tekjuhæstu mönnum á landinu, getað veitt þeim af sínuin litlu efnuin. Ragnari ætti ekki að verða skotaskuld úr því, enda er hann nú talinn lang rikasti öreiginn á Islandi. T spurt og svarað 1 Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS1 Hringið i síma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Les- endaþjónustu Morgunblaðs- ins. Q Æfingarog siindmót í Sundhöllinni Pétur Pétursson, Láugarás- vegi 24,- Reýkjai ík, sþyr: ..Ilver ér aðsókn að Sundhöll- inhi eftir hádegi á laúgaiýliig- um.og rnilli kl. 5 og 7 á virkuni ítöguni (að afloknu sköla- sundi)? .. £i' grundvöllur fyiir því að hafa sundhöllinci lokaða á þess- uni. tímum, þannig að liæg( væri að nota hana til æfinga á viikuin tlögum og fýrir sund- mót á iaugárdiigum?" Hermann Ilermannsson, for- sljöri Sundhallar Reykjavíkur, svarar: - ..Ekki hefur verið kannað hver aðsóknin er.á þessum tím- um. en vitað er að hún er mjög mísjöfn. Skólasund fer fram i sund- höllinni niilli kl. 10 og 4 alla daga nema laugardaga og sunnildaga, og þar sem hún er lokuð almenningi að svo vei'u- legu le.vti, þykir ekki rétt að skérða rétt almennings til að- gangs að höllinni meira en nú ergert. " [1 Leikvallamál Leö Jónsson, Flókagötu 54, Reykjavfk spyr: „L Hverjir eiga sieli í leik- vallanefnd borgarinnar? nefndar- af barnagæzh 2. Hversu margir -------- manna hafa bein afskipti ai barnagæzlu (fóstureða b-h.)? 3. Magnús Tómasson fékk verðlaun i hugmyndasam- keppni um leiktæki í Dan- mörku fyrir nokkrum árum. og hafa ieiktæki hans verið setl upp bar. Hann bauð bessi tæki hér, en þeim var liafnað. Hver er ástæðan?" Kristján J. Gunnarsson, fræðslustjöra í Reykjavík, svar- ar: 1. og 2. Jönas B. Jönsson fræðslustjóri, til 1. okt. 1973 Kristján J. Gunnarsson fræðslustjóri, frá 1. okt. 1973, Ásgeir Guðmundsson skóia- stjöri, stjórnarföi'm. í Sumar- gjöf, Margrét Einarsdóttir frú, Márgrét Sigurðardóttir, fóstra, Guðrún Flosadóttir frú, Bogi Sigurðsson framkvæmdastjóri Sumargjafar og Ragnar Júlíus- son skólastjóri. 3. Magnús Timasson var með í ráðum um hönnun á stóru sandleiksvæði. sem verður á gæsluvellinum v-ið Langagerði: Tillaga þessi var samþykkt af leikvallanefnd í nóv. 1972 og verður unnið eftir henni við gerð vallarins, en framkvæmd- ir við hann eru hafnar og gert ráð fyrir að þeim ljúka í vor. Þá hefur Magnús Tómasson einnig unnið að tillögum að leiktækjum, sem hann mun væntanlega skíla á næstunni og verða þær þá lagðar fyrir leik- vallanefnd. Hugmyndum eða tillögum Magnúsar hefir ekki verið hafnað." Sigrún Jónsdóttir hlaut viðurkenningu SYNING á nútíinainyndlist var haidin dagána 7.—23. desein- b.er sl. í Monaeó í samvinnu við UNESCO-nefndina þar. V'ar hér um alþjóðlega sýníngu að ra>ða. Þátttakendur í iistsýning- 'unni vu.ru írá 22 liindum, þar á ineðiil Sigrúu .h'msdóitir. iista kona, er sýndi þar fjiigur liatik- iistaverk, sem hún nefnii Tristan og Isolde, Stefnuinótið Fískurinn og Bæn fyrir friði Var Sigrúnu sýndui' sérstakui heiður með boði um að sýn; fjögur vork, þar eð þátttöku reglur mæltu svo fyrir, að hvei þáutakandi sýndi aðeins tvi verk. Þá var Sigrúnu í lok sýn íngarinnar voitt sérstök viður kenning fyrir batik-verkin. Sigrún ásaint nokkrtun batikverkuin sínuin ;U'.ke|)pm BSf, i .inðlum .Sl.'funih'Uidag v;»f svo s' keppmnni iialdið áiram <ig iii' úiilferðin >jn luð. I rslU i inéistaraflokki: S\;eil: Ríijn^ vami .1 i'uis li , iiei'hiiai'ðs vaiuni uðiaitgs ;l\ristliis vann Sigríðar G'esis vann rryggva Þornalls vaim Þiii ai'iiis Staðæl er nú þessi: Sveil l>c'n'liails l>oi sleiiiss. Knsiinar l>ði>)ardðl i ur un. Kal'n.s Ki'isljáiissonai' 22 Frlu Kyjóll sdiiUui' 25 o o o o i)IK- Þði aniis Aniasoiiai' ■ ld Sigurjóns ri'yggvasmiar h) Tryggva \ iíslasonar lii Frá Bridgelélagi Kópa\og> i ci ta- o o o o Fl'ui' 1() umiei'ðii' í Ölill- l'rslit i I. flokki: Þi'emur umlei'ðum er mi baroinelerkeppni félagsn is er Sveit: lokið í sveilakeppni Bridgel'é- siaða el'st u jiara þessi: Þorsiems vami Guðin \í. 20:0 lags Reykjavíkur og er staða ilaukur o.g Valdnnar 253 Knsu'iiai' vami ilamiesar 20:0 elslii sveitanna pessi: Annaim — Lárus 2.1.) tiuðmundar l’. vaim Sveit: Kagnar — Sirrý 230 IS:2 Sigurjóns 20:0 iljalta Fliassonar 5S Þoi'valdur — i í arðar 214 1 7:.i Birgis vami Gisla 18:2 ILu'ðar Arnþiirssonai' 4(i Bjarm — Sævin ISO hi: 1 Frln vai.ni tíuðimmdíu 1S:2 G.vlfa Bald ui'ssonar 40 iiumiar — Björu ItW 14:i> Axels Magmissonar 45 Sveii'ii' — iiei'maim 121 20:0 Guðnnmdar Péiurssoiiar 42 Guðimmdur — * >11 1 1 1 Staðan er mi þessi: Braga .Iðnssonar 37 'ilelgi — Guðmundur 109 Ki'lstinar Olaisdðttui' 40 Ih'u'ís Sigurðssonai' ;il Guðjiin — Kagnai' *2 4o \iiiðmundai' Pálssonai' 40 lleiga Jðnssonar 31 Næsla umlei'ð verður s pi ltlð 29 Birgis Isleilssiiiiai' •W Næsla umferð verður spiluð i á mor.gim. 1 nnmludag. 27 iHirsleins Fi'lingssonai' i.) tíomus Mediea i kvðld kl. 20 V.ti i.K.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.