Morgunblaðið - 30.01.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.01.1974, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JANUAR 1974 Stúlka vön afgreiíslustörfum óskast. Uppl. á skrifstofu Sælacafé, Brautarholti 22, frá kl. 10 — 4 e.h. Sími 19480 eða 19521. Stúlka óskast Óskum að ráða stúlku vana af- greiðslustörfum í kjörbúð. Upplýsingar í síma 12112. ABsto^arstúlka við sníðingar óskast. Þarf að vera vön. Upplýsingar veitir Friðrik Ing- þórsson. Verksmiðjan Dúkur hf., Skeifan 13. Lausar stööur Tvær lektorsstöður, önnur í sálarfræði en hin i nú- tímasögu, i heimspekideild Háskóla íslands eru lausar til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamtýtarlegum upplýsingum um námsfer- il og störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, Reykjavík, fyrir25. febrúar n.k. Menntamálaráðuneytið, 23. janúar 1974. Skrifstofustörf Ungjs|úlka óskar eftir að komast að hjá góðu fyrirtæki og læra almenn skrifstofustörf. Hefur gagnfræðapröf, málakunnáttu og nokkra vélritunarkunnáttu. Tilboð óskast send Morgunblaðinu merkt: „Almenn skrifstofustörf — 3112“ fyrir föstudagskvöld. Atvinnurekendur athugí'ð Tvær duglegar og reglusamar stúlkur með góða alm. menntun og tungumálakunnáttu í mæltu og rituðu máli, óska eftir fjölbreyttu og vel launuðu starfi strax. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. feb. merkt Ahugasamar 3110. Fyrirtæki í miðbænum óskar eftir að ráða gjaldkera með bókhaldsþekkingu nú þegar eða sem allra fyrst. Upplýsingar um aldur og fyrri störf óskast sent Morgunblaðinu merkt: ,,Framtíðarstarf“ — 5190. Atvinna Kona óskast til aðstoðar við heimilisstörf nokkra daga í viku. Má hafa með sér barn. Sími 84100. Hótel Saga Starfsfólk — Skrifstofu Viljum ráða starfsfólk vegna eftir- talinna skrifstofustarfa: 1. Til launaútreikninga og almennra skrifstofustarfa. 2. Til eftirlits, útreikninga og birgða talninga varðandi veitingastarf- semi. Upplýsingar gefur hótelstjóri frá kl. 10 — 14. Bókhald Stórt iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku til starfa við bókhald og launaútreikninga. Góð laun í boði. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 5. febrúar merkt „5221“. II. vélstjóri óskast á olíuskipið Kyndil. Gunnar Guðjónsson, s.f., Hafnarstræti 5. Sími 22214. Sendisveinn óskast S. Árnason & Co., Hafnarstræti 5, sími 22214. Starfsfólk óskast í vörugeymslu vora. Æskilegast að menn séu vanir lyftaravinnu. Upp- lýsingar í sima 21166. Vélstjóri með full réttindi og meistarapróf í járnsmíði, vanur skipaviðgerðum, óskar eftir vinnu, til greina kemur hálfsdagsvinna, við eftirlitsstörf og fl. Tilboð merkt: „3111" sendist afgr. Mbl. fyrir 15. feb. Mikil vinna Óskum eftir að ráða skipasmiði og menn vana smíðavinnu strax. Mikil vinna. Skipaviðgerðir h.f. Vestmannaeyjum Sími: 286 og 284. Afgrei'ðslukona Kona á aldrinum 35—50 ára óskast til afgreiðslu- og sölustarfa hjá hús- gagnaverzlun, nú þegar eða síðar. Óskað er eftir konu, sem vill vinna allan daginn og hefur unnið verzl- unarstörf! Umsóknir, sem greina frá aldri, fyrri störfum og öðrum uppl., sem máli skipta, óskast vinsamlegast sendar á skrifstofu Mbl. fyrir 8. febrúar merktar: — Sala xxx — 3166. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað. Vinna Viljum ráða mann til afgreiðslu- starfa í heildsöluna, Skúlagötu 20. Þarf að hafa bílpróf. Hafið samband við söludeild. Sláturfélag Suðurlands, Skúlagötu 20, sími 25355. MATREIÐSLUMAÐUR Leitar eftir meðeiganda að matvöruverzlun. Góð sala. Miklir möguleikar fyrir duglega menn. Hringið í slma 35508. eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld. Lagtækir menn óskast Oss vantar laghenta og ástundunarsama menn i staðlaðan iðnað. Unnið eftir bönuskerfi, stuttur vinnu- timi og góðir tekjumöguleikar. Æskilegt að viðkom- andi geti unnið sjálfstætt. Framtíðaratvinna fyrir rétta menn. Upplýsingar ekki gefnar upp i sima. Svefnbekkjaiðjan, Höfðatúni 2, sími 15581. — Vélritunarstarf — Stórt fyrirtæki óskar að ráða stúlku til vinnu við vélritun og telextæki. — Verzlunarskóla eða hliðstæð menntun og nokkur starfsreynsla æskileg. — Umsóknir leggist inn á Morgunblaðið fyrir 4. febrúar merktar: Ritari —3113 Laust starf Laust er til umsóknar starf lögreglu- manns í boðundardeild Sakadóms Reykjavíkur. Umsóknir með upp- lýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Sakadóms Reykjavíkur, Borgartúni 7, fyrir 10. febrúar n.k. Yfirsakadómari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.