Morgunblaðið - 30.01.1974, Blaðsíða 9
HRAUNBÆR
3ja herb. íbúð á 1 hæð
(ekki jarðhæð) í þrílyftu'
húsi. Stærð um 85 ferm.
2falt gler. Teppi Svalir.
Falleg ibúð.
REYNIMELUR
2ja herb. jarðhæð í 4ra
hæða fjölbýlishúsi.
MIKLABRAUT
raðhús, tvær hæðir og
kjallari. Alls um 200 ferm.
á hæðinni eru 2 Samliggj-
andi stofur forstofa, eld-
hús og anddyri.
Á efri hæð eru 4 svefn-
herb. og baðherb. í kjall-
ara eru 2 stór herb.,
geymsla og þvottaherb.
LAUFVANGUR
Falleg og vönduð ný 3ja
herb. íbúð um 96 ferm.
íbúðin er á 1. hæð ekki
jarðhæð. Sér þvottaher-
bergi inn af eldhúsi. Frá-
gengin lóð, malbikuð bíla-
stæði
HLAÐBREKKA
Efri hæð, um 118ferm. í
tvíbýlishúsi um 6—7 ára.
Sér inngangur. Sér hiti
(hitaveita væntanleg fljót-
lega). Sér þvottahús á
hæðinni. íbúðin er 1 stór
stofa og 4 herbergi, and-
dyri, eldhús, bað og
þvottaherbergi. 1. veðr.
laus.
GOÐATÚN
Einbýlishús með 6 herb.
íbúð á einni hæð, og góð-
um garði Viðbygging við
húsið er úr timbri er fok-
held Húsið er allt klætt
utan fallegri timburklæðn-
ingu. Verð 4,5 millj. kr.
Útborgun 2,5 millj. kr.
RAUÐALÆKUR
5 herb. íbúð á 3. hæð i
þrílyftu húsi. Stærð um
147 ferm. 2 samliggjandi
stofur með svölum, skáli,
svefnherbergi og tvö
barnaherbergi, eldhús
með borðkrók, baðher-
bergi. Teppi á gólfum. Sér
hiti,
SIGTÚN
4ra herbergja ibúð í kjall-
ara. Ein stofa, 3 svefnher-
bergi, eldhús, baðher-
bergi og forstofa. 2falt
gler í gluggum. Teppi á
gólf um.
SÓLVALLAGATA
3ja herb. rishæð í stein-
húsi. Samþykktíbúð
KLEPPSVEGUR
4ra herb. íbúð á 7. hæð,
um 115 ferm. Svalir.
Teppi, 2falt gler. Hlut-
deild i húsvarðarfbúð o.fl
HÖFUM
KAUPANDA
að 4—5 herb ibúð í fjöl-
býlishúsi i Austurhluta
borgarinnar.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæste rétta rlögmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
simar 21410 — 14400.
IESI0
—-"==waatS5jT(
*****■»>»«.
ODGIECR
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JANUAR 1974
9
[26600
ÁSBRAUT, Kóp.
4ra herb. íbúð á 4. hæð i
blokk, þvottaherbergi á
jæðinni. Hagstæð
áhvílandi lán. Verð: 3.9
milj.
Efstasund
Hæð og ris i tvíbýlishúsi
(múrhúða tímburhús) alls
3ja—4ra herb. íbúð
Verð: 3.5 milj. Útb : 2.3
milj
GUÐRÚNARGATA
3ja herb. 75 fm. kjállara-
íbúð í þribýlishúsi. Sér
hiti. Verð: 2.5 milj. Útb.:
1.500 þús.
NORÐURMYRI
Húseign (parhús) sem er
kjallari og tvær hæðir. Á
hæðunum eru tvær 2ja
herb. ibúðir. [ kjallara eru
tvö herbergi, snyrting,
þvottahús, geymslur o.fl.
Ræktaður garður. Verð.
6.5 milj. Útb.: 4.0 milj.
SÓLHEIMAR
3ja—4ra herb íbúð á
jarðhæð í fjórbýlishúsi.
Snvrtileg íbúð
Sér hiti.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
SÍMAR 21150 -21370
Til sölu
4ra herb. úrvals íbúðir i smið-
um i Breðholti. Fullbunar undir
tréverk i haust. Bifreiða-
geymsla fylgir. Fast verð, eng-
in visitala
Við Hraunbæ
2ja og 3ja herb. úrvals ibúðir á
haeðum með frágenginni sam-
eign og bilastæðum.
I háhýsi
2ja herb. ný glæsileg ibúð 65
ferm. við Æsufell.
5 herb. hæð
130 ferm. á Lækjunum. Sér
hitaveita. Bilskúrsréttur
Með sérinngangi
2ja herb. litil ibúð á hæð í
Túnunum. Vel með farin. Verð
2.1 millj. Útb. 1.5 millj.
Ný úrvals ibúð
5 herb. i háhýsi á 7. hæð, 128
ferm. i Breiðholti. Bilskúrsrétt-
Við Mávahlið
3ja herb. litil rishæð. Sérhita-
veita. Nýttbað. Góð kjör.
Skerjafjörður
2ja herb kjallaraibúð með sér-
hitaveitu. Útb. kr. 700 þús.,
sem má skipta.
Kópavogur
5 herb. úrvals neðri hæð i tví-
býlishúsi, 130 ferm. i Vestur-
bænum. Eignarhluti i kjallara
fylgir Allt sér.
Kópavogur
5 herb. neðri hæð i tvibýlis
húsi, við Reynihvamm. Allt
sér.
í smíðum
4ra herb. ibúðir við Dalsel
Seljast fullbúnar undir tréverk
i haust. Bifreiðageymsla fyli,ir.
Fast verð, engin visitala.
Arbæjarhverfi
til kaups óskast 4ra—5 herb.
íbúð. Ennfremur einbýlishús
fyrir fjársterkan kaupanda.
Kópavogur
Einbýlishús eða raðhús óskast
til kaups. Má vera i smiðum.
Skiptamóguieiki á raðhúsi með
tveim ibúðum.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
ibúðum, hæðum og einbýlis
húsum
AIMENNA
FASTEIGNASAIAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370
SÍMINHI flt 2430(1
Til sölu og sýnis 30
VID DVERGABAKKA
Nýleg, vönduð 4ra herb.
íbúð um 1 10 fm á 1
hæð. Sérþvottaherb. og
búr er í íbúðinni. Nýteppi.
Útborgun má skipta.
Parhús
Tvær hæðir, alls um 140
fm vönduð 6 herb. ibúð í
Kópavogskaupstað. Bil-
skúrsréttindi.
Nýtt raðhús
um 130 fm, ekki alveg
fullgert, í Breiðholtshverfi.
Æskileg skipti á góðri 4ra
herb ibúðarhæð helzt i
Hliðarhverfi.
Einbýlishús
um 85 fm, hæð og ris-
hæð, alls 5 herb. ibúð i
góðu ástandi, ásamt bil-
skúr i Smáibúðarhverfi
Laus 5 herb.
íbúð
i steinhúsi í eldri borgar-
hlutanum. Bílskúr fylgir.
Útborgun 1 /2—2 millj.
Ný 3ja horb. íbúð
við Vesturberg o.m.fl.
Ilyja fasteignasalan
Simi 24300
Utan skrifstofutima 18546.
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasala
til sölu-
LÓÐ
sjávarmegin við Mávanes
-á Arnarnesi. Fullfrágengin
gata, gróið umhverfi Inni-
falið í söluverði er lóðar-
verð, gatnagerðargj og
hlutdeild í kyndistöð og
fjarhitunarkerfi. Verð 2.5
m. sem greiðist á næstu
1 2— 1 8 mánuðum.
LÓÐ
á stór-Reykjavíkursvæðinu
fyrir litið einbýlishús. Verð
með gatnagerðargjaldi 1
m., sem greiðist á næstu
12 mánuðum
X
Stefán Hirst bdl.
Borgartúni 20
Simi 2 23 20
/
fMR ER EIITHURB
FVRIRHUR
Jflor0unblai>it>
Húseignir tii sölu
5 herb. ibúð við miðborg-
ina með bílskúr. Útb.
1 500 þús. Laus til ibúðar.
Ris m/ öllu sér
3 herb. og eldhús. Laust
4ra herb. íbúð
i Vesturbæ
Húseign m/2 ibúð-
um.
Rannveig Þorsteinsd., hrl.
málaflutningsskrifstofa
Sigurjón Sigurbjömsson
fasteignaviðskipti
Laufásv. 2. Slmi 19960 - 13243
Fallegar íbúðir í
smíðum m. 20 ferm.
sérsvölum
2ja, 3ja og 4ra herb ibúð-
ir u. tréverk og málningu
20 ferm. sérsvalir fylgja
hverri ibúð. Afhendingar-
timi 1 ár Teikn. og nánari
upplýsingar á skrifstof-
unni
Lítið einbýlishús
Við Gettisgötu. Húsið er 2
herb., eldhús og W.C.
240 ferm eignarlóð Útb
1500 þús. Laust strax.
Upplýs. á skrifstofunni.
Lítið einbýlishús
við Hverfisgötu, steinhús
samtals 4 herb. eldhús og
bað. Útb 1500 þús laust
fljótlega.
4ra herbergja
íbúð skammt frá miðborg-
inni í góðu ásigkomulagi.
Útb. 1,5—1,7 millj
Sérhæð í Hafnarfirði
Ný 100 ferm. efrihæð i
tvibýlishúsi. íb. er m.a.
stofa og 3 herb. Vandaðar
innréttingar. Teppi. íbúðin
er ekki alveg frágengin.
Útb. 2,8—3 millj. Laus
strax.
Við Háaleitisbraut
4ra herb. íbúð á 4. hæð
m. glæsilegu útsýni. Ib. er
m. a. stofa og 3 herb. Bil-
skúrsréttur. Losnar síðar á
árinu. Útb 3,3 — 3,5
millj. sem má skipta á ár-
ið.
Við Holtagerði
4ra—5 herb. 125 ferm
efri hæð i tvíbýlishúsi.
Teppi. Bílskúrsréttur. Útb.
3 m i I Ij.
Við Miðborgina
3ja herb. ibúð i steinhúsi á
2. hæð Útb. 1400 þús.
sem má skipta fram í sept
n. k
Við Miðborgina
3ja herb ibúð m
geymslurisi (manngengt)
Útb 1 500.000,00 sem
má skipta fram i sept. n.k.
2ja herbergja
kjallaraibúð i Hafnarfirði.
Sér inng Sér hitalögn.
Útb. 1 millj.
Höfum kaupendur
að flestum stærðum
fbúða og einbýlis-
húsa.
Skoðum og metum
fbúðirnar samdæg-
urs.
EIOHAMIÐLUNIN
VONARSTRJtTI 12 simar 11928 og 24534
Sötustjóri: Sverrir Kristmsson j
heimasími: 24534.
EIGN4SALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
HÖFUM
KAUPANDA
Að góðri 2ja herbergja
íbúð, til greina kæmi ris-
ibúð, eða lítið niðurgrafin
kjal laraíbúð, útb kr.
1 5— 1 800 þúsund
HÖFUM
KAUPANDA
Að 3ja herbergja ibúð, má
gjarnan vera i fjölbýlishúsi
útborgun kr. 2,5—3
milljónir.
HÖFUM
KAUPANDA
Að 4ra — 5 herbergja
íbúð, minnst 3 svefn-
herbergi. íbúðin þarf ekki
að losna strax. Mjög góð
útborgun, eða allt að stað-
greiðsla.
HÖFUM
HAUPANDA
Að 5 nerbergja ibúð, með
bílskúreða bilskúrsréttind-
um, i Austurborginni, útb
kr..3,5 millj.
HÖFUM
KAUPANDA
Að góðri 5—6 herbergja
hæð, helzt sem mest sér
Mjög góð útborgun.
HÖFUM
KAUPANDA
Að einbýlishúsi eða
raðhúsi, til greina kæmi
hús i smiðum, útb allt að
5 milljónir.
HÖFUM ENNFREM-
URKAUPENDUR
Með mikla kaupgetu, að
öllum stærðum Ibúða i
smiðum.
EIGNASALAN
RÉYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 1 9540 og
19191
Ingólfsstræti 8.
Kvöldsími 37017
SÍMI 16767
Við Spítalastig
mjög góð einstaklingsíbúð þ.e 2
herbergja með eldhúsi og sturtu-
baði
Við Freyjugötu
2 herbergia ibúð i stemhúsi
Við Spítalastig
5 herbergja ibúð á tveim hæð-
um
'/:ð Karfavog
A íieiu?rgja íbúð i góðum
kjalh - •• ,o millj.
í Kópavogi
4- 5 herbergja ibúðir ágætar
Einar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4, siml 16767,
Kvöldsími 32799.
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu