Morgunblaðið - 30.01.1974, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.01.1974, Blaðsíða 30
3Q MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JANUAR 1974 IþRÓnAffidllR MORfilllllim V-þýzka knattspyman Úrslit leikja í 1. deildar keppn- inni í V-Þvzkalandi urðu þessi um s.l. helgi: Stuttg. — Eintr. Frankf. 3—1 Bayern Miinehen — Hertha 3 — 1 Bochum — Hannover 96 3—1 Ofíenbach— Schalke04 1—2 Hamburger SV — Bremen 2—0 Borussia Mön.gl. — Wuppert SV 7—1 Kaiserslautern — Köln 1—2 Fort. Köln — Rott Weiss Essen 1—3 Duisb. — Fort. Dusseld. 0—1 .Egisunglingarnir sein unnu yfirburðasigur í Revkjavíkurinótinu. Unglingameistaramót Reykjavíkur: Ali vann Frazier á stigum I fyrrinótt áttust þeir við hnefa- leikakapparnir Muhammed Ali og Joe Frazier. Eftir að áýmsu hafði gengið i lotunum 12, var Ali dæmdur sigurinn á stigum, og voru dómararnir þrír samdóma í Cassius Clay, vann langþráðan sigur yfir Joe Krazier í gær, og tryggði sér þar með rétt til að keppa við heimsmeistarann, George Foreinann. áliti sínu. Muhammed Ali sótti mjög stíft i upphaíi keppninnar, en er leið á slaginn tók Frazier fruinkvæðið i sínar hendur, en þá var of seint fyrir hann að ná stiga- forskoti Alis. í síðustu lotunní reyndi Frazier svo allt hvað hann gat að koma höggi á andstæðing sinn, en tókst ekki, Ali dansaði í kringum hann eins og honum er einum lagið. Yfir 20 þtisund manns fylgdust með leiknum i ,,Madison Square'' í New York og hundruð þúsunda í sjónvarpi. Ali er nú efstur á list- anum yfir áskorendur á heims- meistarann George Foreman, en Frazier er í þriðja sæti. Á milli þeirra er Ken iNorton. Yfirburðasigur UNG LING AMEISTARAMOT Reykjavíkur í sundi fór fram í Sundhöllinni á laugardag og sunnudag. Eins og undanfarin ár bar Ægir sigur úr býtum í stiga- keppninni, hlaut 210 stig. KR varð í öðru sæti með 91 stig og Arinann hlaut 49 stig. Sigur Ægis að þessu sinni er enn glæsilegri en í fyrra, þá hlaut Ægir 203';: stig, en KR 168 stig. Sveit Ar- manns hlaut þá aðeins 12'2 stig, eða 36' j stigí minna en núna. Ahuginn f.vrir sundinu hefur greinilega minnkað frá því sem var i fyrra, og voru þátttakendur að þessu sinni mun færri en í fyrra. Þá er árangur sundfólksins ekki heldur eins góður nú og áð- ur. Eitt ágætt met var þó sett á mótinu um helgina og var þar að verki hin bráðefnilega Ægis- stúlka, Þórunn Alfreðsdóttir. Synti hún 100 metra flugsund á 1:13.3 sein er nýtt telpnamet og hinn ágætasti árangur. Urslit f einstökum greinum urðu sem hér segir: 200 m fjórsund stúlkna: 1. Þórunn Alfreðsdóttir, Æ 2:52.5 2. Sigríður Finsen, KR 3:14.9 3. íngibjörg Skúladóttir, KR 3:16.5 200 m fjórsund drengja: 1. Hermann Alfreðsson, Æ 2:42.5 2. Jóhann Guðmundsson, KR 3. Bjarni Björnsson, Æ 2:46.1 100 m baksund tclpna: 1. Þórunn Alfreðsdóttir, Æ 1:26.5 2. Hrefna Rúnarsdóttir, Æ 1:40.0 3. Regína Olafsdóttir, KR 1:56.7 100 in baksund sveina: 1. Brynjólfur Björnsson, A 1:20.0 2. Þorgeir Þorgeirsson, KR 1:23.2 3. Hafliði Halldórsson, Æ 1:24.0 2:44.2 100 inetra flugsund stúlkna: 1. Þórunn Alfreðsdóttir, Æ 1:13.3 2. llrefna RúnarsDóttir, Æ 1:27.5 3. Sigríður Finsen, KR 1:28.8 100 m flugsund drengja: 1. Guðmundur Rúnarsson, Æ Breiðholtshlaup FYRSTA Breiðholtshlaup ÍR á þessum vetri fór fram sunnudag- inn 27. janúar. Veður var fremur slæmt, svo og færð og hafði það sín áhrif á þátttökuna, en alls mættu 26 þátttakendur til leiks og luku þeir allir hlaupinu. í sam- bandi við hlaup þetta fór fram keppni milli bekkjardeilda í Breiðholtsskólanum og liafa 3A og 1B i Breiðholtsskóla forystu eftir fyrsta hlaupið. Beztum árangri í keppninni náði Asgeir Þór Eiríksson (fædd- ur 1959), en hann hljóp á 3,06 mín. Oskar Pálsson (f. 1960) hljóp á 3,50 min, Kari Logason (t 1962) hljóp á 3,49 mín. og Guðjón Ragnarsson (f. 1964) hljóp á 3,51 mín. Af stúlkunum náði Dagný Pétursdóttir (f. 59) beztum tíma 4,17 min., en næstar voru Eyrún Ragnarsdóttir á 4,26 min., Sólveig Pálsdöttir á 4,30 mín., Gunnhild- ur Hólni á 4,38 mín., og Ragnhiid- ur Pálsdöttir á 4,39 mín. Ægis 100 m skriðsund stúlkna: 1. Þórunn Alfreðsdóttir, Æ 1:14.1 2. Ingibjörg Skúladóttir, KR 1:16.7 3. Sigríður Finsen, KR 1:18.3 100 111 bringusund drengja: 1. Guðmundur Rúnarsson, Æ 1:17.9 Framhald á bls. 18 1:13.7 2. ívar Friðriksson, Æ 1:14.7 3. Hermann Alfreðsson, Æ 1:16.3 100 m bringusund telpna: 1. Þórunn Alfreðsdóttir, Æ 1:29.4 2. llrefna Rúnarsdóttir, Æ 1:33.0 3. Brynja Leósdöttir, Æ 1:43.0 100 m skriðsund sveina: 1. Brynjólfur Björnsson, A 1:04.1 2. Hafliði Halldórsson, Æ 1:07.0 3. Þorgeir Þorgeirsson, KR 1:13.2 Víðavangshlaup í Kópavogi VÍÐAVANtiSHLAUP Kópavogs fer fram næst- komandi sunnudag og hefst við Vallargerðisvöllinn klukkan 15.00 Er þetta fyrsta viðav angshlaup vetranns í flokkum fuliorð- inna. I karlaflokki sigraði Agúst Asgeirsson í fyrra og Ragnhildur Pálsdóttir í kvennaflokki. Fastlega má gera ráð fvrir, að beztu lang- lilaupararnir hérna á suð- vesturhorninu taki þátt f hlaupinu á sunnudaginn. 13 ára Unglingamöt í alpagreinum á skíðum átti að farafram á svæði Fram í Bláfjöllum um .siðustu helgi. Vegna ófærðar og veðurs var mótið flutt í Hveradali og svigkeppnin haldin þar á laugar- dag, en hætta varð við stórsvigs- keppmna á sunnudag. Skíðadeild- ir Fram, Vals og Víkings stóðu að þessu móti. Stefán Hallgrímsson var mótsstjóri og honum til að- stoðar voru Björn Olafsson, Júlíus Sigurðsson, Helgi Axelsson og fl. 54 unglingar mættu til leiks,29 frá Armanni, 13 frá KR, 9 frá ÍR og 3 frá Val. Flokkur drengja og stúlkna, 10 ára og yngri, fékk lítið eitt styttri braut en eldri flokkarnir, sem all- ír kepptu í sömu liraut. Veður var mjög siæmt, svo varla var hægt að halda mótið, enda hlekkt- ist mörgum góðum skíðamannin- um á. Yíirburðasigurvegari í mótinu var Steinunn Sæmundsdóttir, 13 ára, sem í báðum íerðum náði beztum brautartíma allra stúlka keppenda (27,3 sek. og 27,1 sek.) Er þarna á ferðinni mjög efnileg skíðakona, sem bezt má sjá af því, að húnnærbetri tima í keppmnm heldur en 15—16 ára piltar. Heiztu úrslit í mótinu urðu þessi. Stúlkur 10 ára og yngri: sek. Bryndís Pétursdóttir, A 57,0 Þórunn Egilsdóttir, A 64,1 (Fleiri kepptu ekki) Drengir 10 ára og yngri: sek. Kormákur Geirharðss. A 49,5 Knattspyrnumót skólanna RAÐGERT er að knattspyrnumót framhaldsskólanna hefjist upp úr miðjum febrúar. Þeir skólar, sem hug hafa á þátttöku i mótinu, eru beðnir að senda þátttökutilkynn- ingar til Knattspyrnusambands Islands, pósthójf 1011, fyrir 5. febrúar nk. bezt Karl Valsson, IR 51,3 Kristján Jóhannsson, KR 51,8 (5 kepptu og luku allir keppni) Stúlkur 11—12 ára: sek. Ása Hrönn Sæmundsdóttir, Á61,7 Svava Viggósdóttir, KR 79,7 Auður Pétursdóttir, Á ^ 82,7 (5 kepptu og luku allar keppni) Drengir 11—12 ára: sek. Arni Þór Arnason, A 60,0 Trausti Sigurðsson, Á 64,4 Rikharð Sigurðsson, A 69,1 (9 kepptu — 8 luku keppni) Stúlkur 13—15 ára: sek. Steinunn Sæmundsdóttir, A 54,4 Nina Helgadöttir, IR 72,9 Guðbjörg Árnadóttir, A 74,7 (8kepptu — luku allar keppni) Drengir 13 —14 ára: sek. Hallgrímur Helgason, ÍR 60,8 Ragnar Einarsson, KR 61,3 Sigurður Þorri Sigurðss. A 64,1 (17 kepptu og urðu 9 úr leik. Beztum brautartíma náði Ragnar Einarsson 27,8 sek.) Steinunn Sæmundsdóttir — efni leg skíðastúlka. Drengir 15—16 ára: sek. Ölafur Gröndal, KR 58,n Björn íngólfsson, A 58,2 Sigurgeir Tómasson, KR 62,2 (8 kepptu — 6 luku keppni. Björn Ingólfsson fékk beztan brautar- tima 28,1 sek.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.