Morgunblaðið - 30.01.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.01.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JA.MUAR 1974 DAGBÖK Kiiiar.síio'n saman í hjónaband i ílaltjiríinxk-ii'kjiJ í Saurbíp iVIárfu Lúfsu Krísljánsdúltur og' SÍgu Sverri- Júnsson, -Ijpnda. Heimili þeirra vv. a<5' Stpra-Láinbliága i iykiJáiáancnalireppL Öorgar- Ijarðars.vslu. . ■ , • ' (Ljósjn. Olafur Arnas'pn) ■ séra Óskár J. þorláksson sanian , í hjónaband í Dóinkirkjunni Erna tir og Sfefán A. Ilall- dúrsson. Heimili þeírra er að Hraunteigi 22, Reykjavík ' • . (Mýja inynd'ast-ofánj! I KRC3SSGÁTA ~1 Nýlega gaf séra Jún Árni Sigurðsson sainan í hjúnaband í Orindavík Sesselju Hafberg og Theodúr Vilbergsson. Heimili þejrra er að Vesturbraut 1, Grindavík (Ljósm.vndast. Suðurnesja). I. aiisn á síðustu krossg. Lárétt: 1. skaut 6. rár 8. snertur II. nám 12. ana 13. ár 15. af lti. ota 18. aulanna Lúðrétt: 2. krem 3. áar 4. urta 5. asnana 7. krafta 9. nár 10. una 14. ata 1(). ól 17. án 85 ára er á morgun, 31. janúar.l (iuðbjorg lljartardútlir, fyrruin prólastsfrú á llofi i Vopnalirði. llún tekur á múti gestuin að Bás- enda 14 á morguil. Lárétt: 1. henda (i. saurga 8. sér- hljöðar 10. úsamstaíðír 11. rofi 12. Kom auga á 13. belti 14. blundur lti. bundinn Lúðrétl: 2. 2 eins 3. rok 4. á f:eti 5. koddar 7. stallurinn 9. þjóta 10. klóraðí 14. fen 15. samhljóðar bann 1. desember gaf séra Jón M. (luðjónsson saman í hjúna- band á Akranesi Herdísi II. Þúrðardúttur og Júhannes S. Olafsson. Heimíli þeirra er að Bjarkargrund 8, Akranesi. ( Ljósm. ()lafur Arnáson). Frestur koin inn í langíerðabif- reið og sellist við bliðina á drukknum inaiini, og lét sá held- ur illa. Bytlan hvessti atigun á prestinn og sagði: — ílg vil ekki sjá að lara til Itiinnaríkis! Fresturinn lét sem hann lieyrði ekki yfirlýsinguna, en drú upp dagbiað og fúr að lesa í því. *— Kg vi 1 ekki fara til hiinnarík- is. hrúpaði sá drukkni hálfu ha'rra en fyrr. Knn sagði preslur ekkert. l»á reis maðurinn á Letur og óskraði af óHuin króftinn: — Kg var að segja, að ég vildi ekki faratil himnaríkis!! — Ja’ja. gúði farðu þá til fjand- ans, sagði presturinn, eit ha'tlu þessuin háVaða í guðs ba'iium. ARNAO HEILLA Vikuna 25. — 31. janúar verSur kvöld- helgar- og næturþjón- usta apóteka i Reykjavík í Garðs- apóteki, en auk þess verður Lyfjabúðin Ið- unn opin utan venju- legs afgreiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. | SÁ IMÆSTBESTI 1 dag er miðvikudagurinn 30. janúar, 30. dagur ársins 1974. Eftir lifa 335 dagar. Árdegisháflæði er kl. 10.19, síðdegisháflæði kl. 22.52. Minnst þú því, hvernig þú túkst á múti og heyrðir, og varðveit þaðog gjör iðrun. Ef þú nú vakir ekki, mun ég koma eins og þjúfur, og þú munt alls ekki vita, á hverri stundu ég kem yfir þig. (Opinberunarbúkin 3.3). 1 kvöld er Sigurður Pálsson, kennari, aðalræðumaður á kristni- boðssamkomu K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði. Þá segja þau Ásmundur Magnússon, Gísli Júnasson og Guðrún Dúra Guð- mannsdúttir nokkur orð, og Æskulýðskúr K.F.U.M. og K. syngur. Myndin er af skúlabörnum í Eþíúpfu ásamt kennara sínum. ást er .. . . . að hjálpa henni að afhýða kartöflurnar TM Reg. U.S. Pat. Off.—All righls reserved (£) 1973 by Los Angeles Times I BRIPC3E | Venjulega eru það úttektar- spilin, sem mesta athygli vekja á bridgemótum. Stundum er þó gaman að athuga svonefnd „stubba-spil'1 og er hér eitt slíkt frá leiknum milli Irlands og Finn- lands i Evrópumótinu 1973. II. T. L. Vestur S. D-10-5 II. A-K-10-2 T. 10-9-2 L. 9-7-5 Norður S. K-G-4-3 5 D-5-3 K-D-10-6-4 Austur S. A-8-6-2 II. G-9-3 T. A-G-8-7 L. Á-3 Suður S. 9-7 II. D-8-7-6-4 T. K-6-4 L. G-8-2 FRÉTTIR Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík heldur skemmtifund miðvikudaginn 30. janúar, kl. 8 síðdegis, í Tjarnar- búð. Spiluð verður félagsvist og PEIMNAVIIVIIR Bretland Dorothea White „Arlington" 18 Alexandra Road Aherustwyth Caidiganshire Wales Gt. Britain Hún kennir í verzlunarskóla, og vill komast i bréfasamband við Islending. Hana langar til að fá starf við skrifstofustörf á Islandi, og ef einhver hefur handa henni stiiðu, þá er sá hinn sami beðinn um að láta hana vita. Göran Ramsli Stundentvágen 36, 752 34 Uppsala, Sverige. Hann er 22 ára heimspeki- stúdent og óskar eftir að komast í bréfasamband við Islending, sem hefur svipuð áhugamál og hann sjálfur, eða frímerkjasöfnun, tungumál og líf og hætti annarra þjóða. Israel Miehael Hertz Derbeeh Alasada23 BéerSheva Israel Hann er 16 ára og stundar nám i gagnfræðaskóla. llann langar til tjð skrifast á við unglinga á sínum aldrt. D.anmörk Ingei’ Tommerup Jensen Gl, Kalkhnenderivej 42. ltv 2100 kohenhavn O Danmttt'k Hún er 21 árs að aldri, og hefur intkinhVáliúgá á að kynna sér nátt- í'tj-ti Isíands. Einnig hefur hún tnikínn áhugá á hestamennsku og ffimerkjasöfnun. fleira verður til skemmtunar. Allt frikirkjufólk velkomið. Félag einstæðra foreldra heldur fund að Hallveigarstöðum fimmtudagskvöldið 31. janúar, kl. 21. Þar mun Ingþór Ólafsson for- tnaður klúbbanefndar, kynna áform um ýmiss konar hópstarf- setni innan félagsins og í fjöl- mörgum greinum, eftir áhuga- sviðum félaga. Auður Haralds, form. fjáröflunarnefndar, segir frá væntanlegum fjáröflunar- ráðagerðum á næstunni. Síðan mun Ringelberg sýna blóma- skreytingar, Jóna Pétursdóttir les ljóð og Kristín Ólafsdóttir syngur þjöðlög. Kaffi og meðlæti, sem félagar hafa lagt fram, verður á boðstólum. Tekið skal fram, að nýir félagar eru velkomnir. Mefndin. Aðalfundur Kvenfélags Laugar- nessúknar verður haldinn í fund- arsal kirkjunnar mánudaginn 4. febrúar kl. 8.30. Kvenfélag Hreyfils heldur fund fimmtudaginn 31. janúar kl. 8.30 í Hreyfils-húsinu. Kynntar verða snyrtivörur og meðferð þeirra. Við annað borðið sátu finnsku spilararnir A—V og þar varð lokasögnín 2 hjörtu og vannst sú sögn. — Við hitt borðið sat írski spilarinn Peter Pigot. Austur opnaði á 1 grandi og varð það lokasögnin. Suður lét út harta 6, sem Pigot drap heiina með níunni. Mæst lét hann út hjarta 2, drap í borði með tiunni, en norðúr kastaði spaða. Tfgul 10 var látin úr borði, norður lét gosann og sagnhafi drap með ási. Mæst var spaða 2 látinn út, drepið í borði með drottningu, en norður drap með kúngi og nú átti sagnhafi 2 góða spaða á hendinni. Síðar í spilinu svínaði sagnhafi tigli og fékk þannig 11 slagi. írskasveitin græddi 3 stig á spilinu. IáHEIT OG GiAFIR Gjafir til Iláteigskirkju: Páll Sigurðsson, Móatúni 29, 1.000 kr. Aheit frá Guðjóni Jóh. Bogahlíð 14 1.000. Aheit frá E.V. 1.000. (Afhent af sr. Jóni Þor- varðssyni). Þessar þrjár telpur, sem eru úr Sandgerði, héldu hlutaveltu þar til ágúða fyrir gúðgerðarstarfsemi nýlega. Þær söfnuðu saman mtinum í Sandgerði, og einnig gáfu nokkrar verzlanir í Keflavík hluti. Agúðinn varð kr. 20.850, og er féð nú komið til réttra aðila.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.