Morgunblaðið - 30.01.1974, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.01.1974, Blaðsíða 16
16 MOKGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JANUAR 1974 Utgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjór Ritstjórn og afgreiðsl;. Auglýsingar Askriftargjald 360,00 I lausasolu 22.00 hf. Arvakur. Reykjavík Haraldur Sveinsson Matthías Johannessen Eyjólfur Konráð Jónsson Styrmir Gunnarsson Þorbjorn Guðmundsson Bjorn Jóhannsson Arni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6, sími 10 100 Aðalstræti 6, sími 22 4 80 kr á mánuði innanlands kr eintakið „laust“ varnarlið. Nú er það að vísu svo, að varnar- liðsmenn hafa yfirleitt ekki verið hér lengi, held- ur hefur verið skipt um menn í varnarliðinu. En enginn veit, hvað forsætis- ráðherra á við með orðinu „laust varnarlið“. Hvort hver varnarliðsmaður eigi að dvelja hér aðeins í sex mánuði í staðinn fyrir áður eitt eða tvö ár. Mergurinn málsins er sá, að hér er um að ræða al- gjöran hráskinnsleik. For- FAST EÐA LAUST Fregnir þær, sem bor- izt hafa af tillögum Einars Ágústssonar utan- ríkisráðherra í varnarmál- um, hafa að vonum vakið furðu manna. Tillögurnar hafa ekki verið birtar, en þó greint frá meginatrið- um þeirra, og hefur utan- ríkisráðherra lagt áherzlu á, að „hreyfanleg flugsveit Bandaríkjamanna" verði hér til varnar. Gárungarn- ir segja raunar, að það sé þó bót í máli, að flugsveitin eigi að vera „hreyfanleg“, því að lítil vörn mundi vera f flugsveitum, sem óhreyf- anlegar væru! Þau tíðindi gerðust síðan í umræðum um varnarmál- in á Alþingi s.l. mánudag, að Ólafur Jóhannesson for- sætisráðherra hélt því fram, að í þessum tillögum utanríkisráðherra fælist það, að markmiði málefna- samningsins yrði náð. Það væri „að fast erlent herlið hverfi af íslandi í áföng- um“. Hér er á ferðinni alveg ný kenning, sem for- sætisráðherra setur fram á Alþingi. í málefnasamn- ingnum margumrædda er rætt um endurskoðun eða uppsögn í því skyni „að varnarliðið hverfi frá ís- landi í áföngum“. Þar er hvorki nefnt „fast“ né sætisráðherra og utanríkis- ráðherra eru að reyna að halda ríkisstjórninni sam- an með því að gera öryggis- og sjálfstæðismál landsins að samningsatriði milli ráð- herranna og annarra for- ustumanna í ríkisstjórnar- flokkunum. Utanríkisráð- herra hefur nú afrekað að setja fram í mikilvægustu málefnum þjóðarinnar til- lögur, sem eru opnar í báða enda. Eitt er þó að vísu ljóst, hér á að vera herlið áf ram. U tanríkisráðherra kallar það eða hluta þess hreyfanlega flugsveit, en forsætisráðherra nefnir það ,,laust“ varnarlið. Hins ! vegar er með öllu óljóst, ; hvort lið þetta má vera svo | fjölmennt, að í því sé raun- veruleg vörn, og það geti sinnt þeim verkefnum, sem óhjákvæmileg eru við eft- irlit á hafsvæðunum um- hverfis ísland og til varnar á Keflavíkurflugvelli sjálf- um. Upplýst hefur verið, að tillögur þessar séu nú til athugunar hjá þingflokk- um stjórnarflokkanna og til umræðu í ríkisstjórn- inni. Þannig liggur það fyr- ir, að forustumenn Alþýðu- bandalagsins eru nú teknir að ræða um það, án þess að blikna, að koma vörnum hér á landi fyrir með ein- hverjum þeim hætti, að bandarískt varnarlið verði hér áfram. Þeir hafa þann- ig horfið frá þeirri „prinsippafstöðu“, sem þeir fram að þessu þykjast hafa fylgt, þ.e.a.s. að ekki komi til álita, að erlent varnarlið sé hér á landi. Út af fyrir sig má segja, að það sé góðra gjalda vert, að allir stjórnmálaflokkar hafa nú f alvöru tekið til athugunar nauðsyn þess, að hér séu varnir með ein- hverjum hætti, jafnvel þótt ljóst sé, að afstaða kommúnista byggist á því, að þeir vilji halda völdum í ríkisstjórninni. Eftir að kommúnistar hafa nú í margar vikur ver- ið í samningamakki um ein- hvers konar dvöl varnar- liðs hér, er útilokað fyrir þá að halda því fram, að brottför varnarliðsins sé þeim slíkt hjartans mál, að þeir muni rjúfa rfkisstjórn- ina, ef einhverjar varnir verða hér áfram. Þeir hafa sjálfir ljáð máls á því, að varnarlið verði hér, þótt að vísu sé enn með öllu óljóst, hve fjölmennt það lið á að vera og hver vörn f raun réttri sé í því. Á þjóðhátíðarári blasir sú mynd við íslendingum, að helztu ráðamenn þjóðar- innar, þeir sem nú fara með stjórn landsins, sitja á stöðugu samningamakki um öryggismál landsins. Þar er aldrei um það talað, hvernig tryggja eigi okkar eigið öryggi, heldur um það eitt, hvernig unnt reynist að halda saman verstu ríkisstjórn, sem hér hefur setið við völd, stjórn, sem gaf út mikinn málefna- samning, en er nú vel á vegi stödd að svíkja hvert einasta ákvæði hans. Raun- ar væri það þakkarvert, ef stjórnin hyrfi frá vitlaus- asta ákvæði málefnasamn- ingsins, því, að gera landið algjörlega varnarlaust. En ömurlegt er til þess að vita, að ráðamenn Framsóknar- flokksins skulu engin tök hafa á öryggismálunum. Sú staðreynd vekur auðvit- að alþjóðarathygli, og hún hlýtur að leiða til þess, að fólkið í landinu herði nú sókn þá, sem hafin er til að fyrirbyggja, að landið verði gert óvarið og ofur- selt ofbeldisöflum. Richardson. Washmgtpn VIÐ Pat Buchanan ræðuritari Nixoris . förseta gerðum ,það jtundum okkur tM gamans að gera'í upphafi árs með okkur veðmá{’um það, hverrng larids*. og hfeirnsmálm myndu standa um riæsUi * árátnót'* Við settum þá spátíótna okkar, í, umslag, sem op/iað .vá’c, þegac á-nð Var á erida , . ru/ini’ð. ••'..* . ' ' ' 1 v 1 þá gþrólii.'tjóðu, daga víris og fósa -gátum við féyft okkur að spá om, hvað' sem vpr.; hver yrði fyrsti ; rá’ðhprrárin’ sfem letl af embætti, ' {það ^ý'rust sögujGg héfð, að dóms- málaráðherríjr verði ; fyrstir); hver yr^j. ;úr$lit skbðáViákaririarinq GaII- úps pm barát.Puna /HUJi Nixoris for- • sWta og hjefzfu forvfgismarms demó- kí.u.i o s frv ’ Eínriifj spáðum við um *'ý’mfs skemmtilegrr ðtvik, ég tapaði ■ trl déemis fjöri^m <jídJlurum„á;,fjórum - árumV því( ég 5þáð* því áiltaf ,,'að Nikon yr-ðrafi ' • Ég, ^ella.-4 að híii.cla. h.ér áfram þessan, , getráuriastarfspmi, ,hún varpar vissu Ijósi á viðhorf rnðrma og héí koma þau'gtriði, sem lesend- úr geta spáð fyrif ,um á .riýbyrjuðu ári • # *. • • ,V . 1) F.yrsH þjóðarle^ðtogmri, sém Ford. segir af sér eða verður vikið úr embætti á áririu 1974 verður a) Pompidou, b) Brezhriev, c) Nixori, d) Maó. e) Heath, f) Brandt. (Ef þið getið spáð rétt um alla röðiria verið þtð tekiri til greiria, þegar öryggis- málaráðgjafi forsetans verður valiriri riæst). 2 Tap repúblikana í þmgkosri- irigurium 1974 verður: a) lítið, þ e. mmri^; eri tíu sæti, b) allmikið, 10—sæti. c) herfilegt þ e 30 sæti eða meira 3 Líklegasti forsetaframbjóðandi demókrata við árslok verður sam- kvæmt skoðariakórmun Gallups a) Edward Kennedy, b) einhver annar 4 Frambjóðaridi repúblikaria í forsetakosrimgunum 1976 verður a) Ford. b) Reagan, c) Rockefeller, d) Richardsori, e) emhver arinar. 5 Verðbólguvöxtunriri verður a) mmna eri sex af huridraði, b) milli sex og átta af hundraði, c) yfir átta af huridraði. 6 Þjóðarframleiðslari muri aukast á áririu um a) mirina eri tvo af hundraði, b) milli tveggja og fjög- urra af hundraði, c) um meira eri fjóra af hundraði 7 Baridaríkjadollar verður a) sterkari. b) veikari, gagrivart þýzku marki og japönsku yern 8 í árslok 19 74 verður Súez- skurðuririri a) opirm, b) erinþá lokað- ur. 9 Friðarviðræður ísraela og Araba muriu hafa leitt til a) að- skilriaðar herjariria, b) bráðabirgða- samkomulags deiluaðila, c) varðn- legs samkomulags. 1 0 Orkuskorturirin mun á riæsta ári verða a) svo slæmur, að gripa þurfi til skömmturiar, b) svipaður og nú, c) eitthvað aririað kemur í stað- iriri 1 1 Á árinu brýzt út styrjöld í a) Afríku, b) Miðausturlöridum, c) Suður-Asíu, d) Indlaridsskaga, e) Íberíuskaga, f) hvergi 1 2 Nixori forseti verður a) ákærð- ur fyrir landráð og dæmdur, b) ákærður, eri ekki dæmdur, c) hvorki ákærður rié dæmdur heldur látirm sæta ritskoðuri, d) búrnri að segja af sér, e) ekki ákærður, ekki látinri sæta ritskoðuri, enriþá forseti, vinri- ur á í skoðanakönriurium. 1 3. Verður forsetinn orðmn afi í árslok 1974? a) Já, b) riei (Þessu held ég áfram þarigað til ég vinri. Rockefeller. spurningiri er bara sú, hvort afmri verður forseti). Að undanförriu hef ég haft heldur jákvæða útkomu út úr þessum spám og þess vegria spái ég hiklaust og óhræddur Míri spá er svoria: A, B, A,A, B,B, • A, A. B. C, E, E, A Hins vegar skal mönrium berit á, að til- ganguririri er ekki að vekja deilur á vinnustöðum, né heldur er þess vænzt, að menn gagnrýni spána um næstu áramót. Tilgarigurirm er að sýna fram á, hve óeridarilega margir mögu- leikarnir eru á aðems fáum sviðum, og jafnframt að berida á, að svart- sýni á engu meiri rétt á sér eri taumlaus bjartsýrn. Hið eina, sem er vist, er það, að við gerum ekki ráð fyrir hirium óvæntu atburðum, hártoguri örlag- arma eða gjörbreytirigum, sem hafa svo mjög sett svip sirin á viðburði síðustu ára Hver hefði t.d við áramótiri 1971—'72 getað látið sér detta í hug hiria sriöggu þíðu í samskiptum stórveldariria, útnefriirigu Mc- Governs og hiri ömurlegu örlög varaforsetaefrns haris, sigur Nixons i 4 9 fylkjum? Og í árslok 19 72 Hver hefði spáð Watergateréttarhöldun- um, hljóðrituriarmálurium, falli HVERJU SPAIÐ ÞIÐ FYRIR ÁRIÐ 1974? Reagan. Agnews, oliusölubarmmu eða því, að hinn þögli meirihluti myridi steiri- þegja? í Ijósi þessarar reynslu og ef við skoðum hina furðulega ójöfriu þró- un mála á siðustu árum, hvers vegna óttast svo margir þróuri mála á síðustu mánuðum? Vissulega getum við séð fyrir, að nokknr menn verða ákærðir og dregriir fyrir rétt, og við getum séð fyrir skort á ákveðrium vörutegurid- um, sem og verðhækkanir, en við ýkjum alltaf erfiðleika okkar, og þegar árið er liðið, kemur i Ijós, að áhyggjurnar voru næsta óþarfar Áramót eru mjög hentug til þess að minnast óbilgirrn hms óvænta sem og til þess að velta fyrir sér möguleikurium á því, að óvænt öfl murii hamla á móti Hið ófyrirsjáan- lega kemur yfirleitt fram, og á síðustu árum hefur það vissulega ekki brugðizt Stóratburðir sögurinar eru fram- undari, eftirþarikar og fylgikvillar þeirra, áhrif frá þriðja heimirium og þrýstirigur frá þriðja flokks atburð- um, Guð hefur síri áhrif og merin bregðast misjafnlega við Atburðir ársins 1 974 verða varla óviðráðari- legir, hvorki þeim, sem ráða ferð- mni, né þeim, sem bara bíða og voria.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.