Morgunblaðið - 30.01.1974, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1974
Kristín Guðmunds-
dóttir — Mnningarorð
Fa'(l(l 31. úkúsI 1927.
Dáin 18. janúar 1974.
Frændkona mín Kristín
(iudmundsdóttir lózt á Borgar-
spítalanum 18. jan. s.l. eftir stutta
legu. úungur harmur er nú
kveðinn að fjölskyldu hennar og
\i num.
Kristín Uuðmundsdóttir
fæddist á Siglufírði 31. ágúst
1927. Foreldrar hennar voru
hjónin Oddný Jóhannesdóttir
og Ouðmundur Sigurðsson.
(iuðmundur og faðir minn voru
systkinasynir. Hann ólst upp á
Þrasastöðum. Stiflu í Fljótum.
hjá afa mínum Guðmundi Bergs-
synt. A hrasastöðum kynntust
Oddný og Guðmundur, en Kristfn
móðir liennar gerðist, eftir að hún
varð ekkja, ráðskona hjá afa mín-
um, en hann missti konu sína frá
stórum harnahópi. Oddný og
GÚðmundur hófu húskap á Depl-
um, næsta hæ við Þrasastaði.
Siðar hjuggu þau að Nefsstöðum,
en fluttust þaðan til Siglufjarðar.
l>ar starfuði Guðinundur m.a. hjá
Rafveitu Siglufjarðar, en lengst
al' sem verkstjóri hjá Síldarverk-
smiðjum rikisins. l>au eignuðust
þrjár dætur. Kristínu, Katrínu og
Svandisi.
I>egar foreldrar niínir fluttust
til Siglufjarðar frá Þrasastöðum,
var ég átta ára gömu! og frá þeim
tima var ég öll inín uppvaxtarár
heimaganguf hjá Oddnýju og
Guðmundi. Stina varð' fyrsta vin-
konan min. við vorum jal'mildrur
og fylgdiimst því að strax i harna-
sköfa. I>eir voru ófáir kakó- og
síðar kafl ihollaniir. sem ég drakk
hjá Oddnýju, við eldhúshekkinn
hennar. Ilún átti alltaf eitthvað
gotl að gæða okkur á. Köku-
dúhkarnir voru sjaldail tómir á
því heimili. Oddný var elskuleg
koná og fyrjrmyndar húsmóðir i
einu og öllu Hún lézt árið 1972,
en Guðmundur árið 1970.
Stina fór ung að aldri til frænd-
konu sinnar á Akureyri og vann
þar um lima við afgreiðslustörf
o.fl. Síðar fór hún í llúsmæðra-
skólann á Isafirði. A Akureyri
kynntist hún Rikharði Jónssyni.
I>au gengu í hjónaband árið 1951
i»g stofnuðu fyrst heimili á
Akureyri. Klzta dóttírin Oddný
fæddist á Siglufirði. Stína átti þá
við nokkra vanheilsu að stríða,
ilengdist litla stúlkan því hjá afa
sínum og (immu, sem tóku miklu
ástfóstri við hana og ólst hún upp
hjá þeim. Oddný er nú gift og á
eina döttur.
\nð 19ö4 fluttust Stína og Rik-
harð til Kópavogs og þar fæddust
fnnin dætur í viðhót, Guðhjörg,
Kdda, Svandís, Halldóra Sigríður
og Anna Maria Benedikla og eru
t\;er þær ýngstu þrettán og níu
ára. Ríkharð var um árahil skip-
stjóri hjá Samhandi fsl. sam-
vinnufélaga. Má því nærri geta,
að nóg hefur verið fyrir
sjómannskonuna að starfa, með
allan þennan harnahóp. Ol'l var
lasleiki á heimilinu. en Stína var
samt alltaf hress og kát. Hún erfði
myndarskapinn frá móður sinni
og hélt hennili sínu fáguðu og
fallegu. Uppeldið á dætrunum
tókst með nukilli prýði, en það
hvíldi mest á hennar herðum, þar
sein húshóndinn var sjaldan
Iteima, vegna starfs síns, en væri
hann hins vegar i fríi, var hann
fljótur að taka til hendinni og
lijálpa tii við heimilisstörfin eða
sinna dætrunum. Þau hjónin voru
bæði einstaklega gestrisin og góð
heiin að sækja, enda var þar ætíð
mikill' gestagangur. Stina var
injög fær við alla matargerð og
kökubakstur, hún hjálpaði því oft
tii i veizlum hjá kunningjum sin-
um og jafnvel öðrum. Hún var
ákaflega hjálpfús og vildi öllum
greiða gera.
Ég á Stinu margt að þakka.
Fyrsta mánuðinn i hjónahandi
okkar Jóns, bjuggum við á heimili
þeirra Ríkharðs, vegna þess að
íbuðin, sem við höfðum tekið á
leigu, var ekki tilhúm. Fjórum
árum síðar vorum við aftur í hús-
næðishraki, þá með tvo unga syni,
þriggja og eins árs. Þegar Stína
frétti um það, hauð hún okkur
strax að vera hjá sér. Ég hikaði
við að þiggja það góða hoð, mér
fannst sízt á hætandi hjá henni,
sem átti þá von á fimmta barninu.
Stina taldi mér þó fljótt hughvarf
og við fluttum fjögur þangað inn
á heimilið, um saina leyti og hún
kom heim nteð fimmtu dótturina
af fæðingardeildinni. Einnig i
þetta skipti dvöldum við þar i um
það hil mánaðartíma. íbúðin, setn
þau áttu þá, var aðeins þriggja
herhergja, en það var alltaf nóg
pláss hjá Stínu. Litiu síðar
fiuttust þau í stærri íhúð, að
Borgarholtsbraut 22 og hjuggu
þar, þangað til sl. sumar, að þau
flutlu heimili sitt til Þorláks-
hafnar. Ríkharð hætti á sjónum
fyrir nókkrum árum og hefir
siðan verið framkvæmdastjóri
Meitilsins h.f. á Þorlákshöfn.
1 allmörg ár höfum við veríð
samán í saumaklúbbi, nokkrar
jafnöldrur og vinkonur frá Siglu-
firöi. Stína var i þeim hópi. Þar
var alltaf glatt á hjalla, en oft
minna saumað en skyldi. Nú
síöustu árin vantaði Stínu þó ofl,
vegna lasleika. Síðast er við
ætluðum að koma saman, var hún
rúmliggjandi, þó ekki alvarlega
veik. Hún hringdi samt um
kvöldið, talaði \ið okkur allar og
óskaðí okkur gleðilegs nýárs.
Enga okkar grunaði þá, að þetta
símtal yrði hinzta kveðja Stinu.
Að lokum þakka ég henni fyrir
1 i ðn ar samverust u nd i r.
Víð Jón sendum Ríkharði,
dætruin og tengdasyni innilegar
samúðarkveðjur, einnig systrum
og möðurbróður á Siglufirði.
M argrét Jóhannsdól t ir.
Vinkona min, Kristín Guð-
mundsdöttir, lést á Borgarspítal-
anum 18. janúar s.l. Kristín fædd-
ist i Siglufirði 31. ágúst 1927 dótt-
ir hjónanna Oddnýjar .Jóhannes-
döttur og Guðmundar Sigurðs-
sonar, Túngötu 13. þar i hæ.
Hún ólst upp í Siglufirði, „síld-
arhænum mikla ", hjá ástrík'um
foreldrum og með ungum systrum
t
Þökkum vmáttu og samúð við andlát og útför föður okkar,
ÁRNA EINARSSONAR,
klæðskerameistara,
Bergstaðastræti 78.
Börnin.
t
Alúðar þakklæti fyrir sýnda samúð og vináttu vegna frafalls
DAGFINNS SVEINBJÖRNSSONAR.
Magnea Halldórsdóttir
og aðstandendur
sínum, ásamt móðurhróður sínum
Jóhanni, sein hjó á heimili hennar
og reyndist henni mjög góður
frændi.
Ung að árum fór hún til Akur-
eyrar til þess að vinna fyrir sér og
vann þá aðallega verzlunarstörf.
A Akureyri hjó Kristfn hjá hjön-
unum Sigriði Friðriksdóttur og
Stefáni A. Kristjánssyni, er hún
minntist ávallt sem sæmdarhjóna
og taldi sina gæfu að hafa mátt
kynnast þeim og heimili þeirra,
þegar hugurinn var enn ungur og
ekki fullmótaður.
Leiðir okkar Kristínar lágu
saman, þegar við vorum nem-
endur í Húsmæðraskólanum Osk
á Isaíirði veturinn 1948—49.
Þar kynntist ég ungri og glað-
værri stúlku, sem alltaf kom til
dyranna eins og hún var klædd.
Skapgóð og tápmikilgekk hún að
hverju verki og inunum við skóla-
systur hennar minnast hennar
með sérstakri þökk fyrir allar
ánægjustundirnar fyrrog síðar.
Arið 1951 giftist hún eftirlif-
andi manni sinum Rikharði Jóns-
syni frá Akureyri. Þau hyrjuðu að
búa í höfuðstað Norðurlands, en
fluttu til Kópavogs árið 1955. Fyr-
ir ári siðan fluttu þau til Þorláks-
hafnar, en þar er Ríkharður nú
framkvæindastjóri hjá Meitlinum
h/f. Þau Kristin og Ríkharður
eignuðust sex mannvænlegar
dætur, en þær eru: Oddný, sem
gift er í Kópavogi, Jakohi Guðna-
syni, Guðhjörg, Edda, Svandís,
Halldóra og Anna Maria, sem all-
ar eru enn i föðurgarði.
Vinátta okkar Kristínar hélst,
þó að skólaárin væru að haki. Ég
minmst margra stunda, sem við
áttum á liðnum árum, hversu
ánægjulegt var að heimsækja
hana og sjá allan þann myndar-
skap og dugnað, sem hún lagði á
sig fyrir heimilið. Framganga
hennar var mótuð af hlýju við-
móti i hinu daglega lífi. Og þrátt
fyrír heilsubrest hin siðari ár lét
hún aldrei bugast. Séra Matthías
segir á einum stað:
Lífið er fljótt,
likt er það elding,
sem glampar um nótt,
Ijósi, sem tindrar á tárum,
titrar á bárum.
Ekki átti ég von á því, þegar ég
talaði við Kristínu um áramótin,
að leiðir okkar mundu svo fljótt
skilja hér í þessum heimi. Við
mannanna hörn áformum svo
margt, — en það er Guð, sem
ræður. Eg kveð þig nú með þökk
fyrir vináttu þina og tryggð, sem
ekki mun gleymast.
Ég færi eiginmanni og dætrum
mina dýpstu samúð og bið þeim
guðsblessunar á ókomnum árum.
Margrét Árnadóttir.
Líf! hvað ertu líf, nema leiftur
og dánarspil! Við komum og för-
um sem leiftrandi ljós, en skuggi
dauðans ei svæfir þá rós, sem
endurminningin gefur. — Þannig
er hugsun minni varið, er ég sit í
þögninni og hugsa til litlu frænku
minnar, sem ég sá vaxa frá smá
telpu til íullvaxta konu með
sterka skapgerð. Ég sá hana
ljóma sem móður og hús-
frú á stnu yndisiega heim-
ili með eiginmanni og dætr-
um — ég sá hana gjöfula og
veitandi húsfrú, sem öllum vildi
gott gjöra. Og í einu andartaki
er öllu breytt. Maðurinn með ljá-
inn spyr ekki um ferðbúnað, er
hann knýr dyra, og svo var nú —
alltof snemma og öllum að óvör-
um heimsótti hann heimilið að
C-götu 4 I Þorlákshöfn og hreif
með sér húsfreyjuna mitt í lifs-
starfi sínu aðeins 46 ára — frá
eiginmanni, dætrum, tengdasyni
og lítilU dótturdóttur. Manní
verður á að spyrja: Því þá hún,
sem var svo lífssterk, átti svo
margt óunnið og nú kölluð i miðri
dagsins önn? Ef til vill biður
hennar meiri köllun — meira að
starfa guðs um geim.
Guð blessi nnnningu hennar og
gefi ástvinum hennar öllum þrek
í þeirra miklu sorg.
Bj.G.
Minning:
Guðjón Jónsson
Guðjón Jónsson bifreiðastjóri,
Stórholti 23 i Reykjavík, andaðist
í Landspitalanum 2. janúar 1974.
Guðjón var fæddur á Minnivöll-
uni í Landmannahreppi 2. októ-
ber árið 1905. Foreldrar hans
voru hjónin Guðrún Sigurðar-
dóttir og Jón Sigurðsson frá
Raúðafelli undir Eyjafjöllum.
Guðrún var dótturdóttir Sigríðar í
Skarfanesi og manns hennar,
Magnúsar, og voru þau fræg hjón
á sinni tíð fyrir dugnað og
myndarskap, og er margt manna
frá þeim komið.
Guðjón ólst upp hjá foreldrum
sínum á Minnivöflum og vann við
bú þeirra, en ungur að árum fór
hann á vertíð á veturna eins og
aðrir fleiri á þéím árum. Um
tvítugsaldur mun hann hafa farið
frá foreldrum sínum og fór þá
nokkur ár vinnumaður til Guðna
Jónssonar bónda í Skaiði í sömu
sveil. Þar undi hann hag sínum
vel. Ekki mun hann þó hafa ætlað
sér að verða sveitaböndi eða gera
sveitarstörf að ævistarfi sinu,
heldur hefur sjórinn heillað hann
á þeim árum. Var hann nú ráðinn
í að verða togarasjómaður og féil
honum það vel, en svo má segja,
að enginn ræður sínum nætur-
stað. Eitthvað kom það fyrir, að
hann varð að fara i land, mig
minnír, að hann hafí fengið
slæma graftarígerð í liönd. Varð
hann að vera nokkurn tíma i landi
út af því. Hitúst þá svo á, að sá,
sem hafði sérleyfi frá Reykjavfk
austur að Skarði i Landsveit, vildi
losna við það og selja hifreiðir
sínar. Fór það svo, að Guðjón
keypti þær af honum og fékk sér-
leyfið. Þar með var húið með sjó-
mennskuna hjá honuin, og varð
bifreiðaakstur hans lífsstarf
síðan. Þá voru vegir allir mjög ílla
+
Móðir okkar og tengdamóðir
INGIBJORG
TEITSDÓTTIR
sem lézt að Elliheimilinu Grund
þann 26. s.l. verður jarðsungin
frá Dómkirkjunni föstudaginn 1.
íebrúarkl. 1 0:30 árdegis.
Fyrir hönd systur og annarra
vandamanna
Börn og tengdabörn.
gerðir og myndu ekki nú þykja
ökuhæfir, sérstaklega af-
leggjararnir, sem lágu út frá þjóð-
veginum, einkum á veturna og
fram eftir vori. Kom sér þá vel, að
Guðjón var gætinn, rólegur og
hæfur ökumaður og komst því
venjulega tafarlítið sina leið. Þá
voru ekki heimilishifreiðar
komnar á hvern hæ eins og nú er;
voru áætlunarhifreiðir því aðal-
samgöngutækin. Guðjón var ákaf-
lega vinsæll í starfi, og hlóðust á
hann miklar hónir; verzlaði niikíð
fyrir Land- og Holtamenn í
Reykjavík. Öllum bónum tók
Guðjón vel, en málmargur var
hann ekki. Aldrei sást hann
skrifa neitt sér til minnis, en allt,
sem hann var beðinn um kom
með beztu skiluin, svo sérstakt
minni hafði hann. Aldrei þurfti
hann að leita að bögglum: allt var
á sínum stað, raðað niður eftir
því. hvar þurfti aðskila því af sér,
og sérstaklega áreiðanlegur var
hann í öllum viðskiptum. Eflaust
hefur hann þurft mikla unnu og
tíma, til að sinna öllum þeim bón-
um og erindum, sem hann var
beðinn um, en aldrei heyrðist orð
um það frá hans hendi. Hálfkassa-
bifreið notaði hánn öðru hverju
með rútunni, 'eftir því sefn
flutningaþörfín óx, sérstaklega
haust og voi'. Þetta starf stundaði
hann í 12 ár. Eftír að hann hætti
því ók hann leigubifreið á Hreyfh
á veturna, en á sumrin var hann
oft með rútuna sína í hópferðum
um .landið, þar til nú hin sfðustu
ár að liann hætti því og stuijdaðí
þá alveg akstur húr í Reykjavík.
Guðjón var mikill gæfumaður i
sínu • starfi,' ekki koih neitt fyrir
hjá honum eða neitt óhapp á hans
langa ökumannsferli, entía var
hann sérstaklega gætinn og hygg-
.inn maður. Bifreið intin hann
Ijáfa verið búinn að aka i 40 ár.
Mest'-var þ<> gæfa hans, þegar
hanij eignaðist sína góðu konu,
•Jónjnu Éinarsdóttur frá Berja-
riesi í.Landeyjum. Hún er Itálf-
sysfir Sigríðar Einarsdóttur ljós-
móður i Skarði. A þeim árum,;
• þegar hanij stundaði sérleyfið,
býggði hann sgr sumarbústað í
Skartíi. Þár yai; konan með börnrn
á súriirin ,‘og ha.nn alltaf aðra'
hverja'nótt. Honum fannst víst
alltaf Skarð sitt annað heimili,
enda var hann sérstaklega trygg-
ur sinni sveit, og sagt er, að aíltaf
hafi Guðjón inætt við hverja
jarðarför, sem fram fór að Skarðs-
kirkju fram að síðasta sumri. Vel
fórst honum við sitt fólk. Faðir
hansdvaldi hjá honum sin siðustu
ár og dó hjá honum, og móður-
systir hans var mörg ár hjá þeim
og dó hjá þeim. Þetta mun þó ekki
síður mega þakka hans góðu
konu, því að ailt reyndi það á
hana að hugsa um þetta gamla
fólk, sem sagt er, að hún hafi gert
með mikilli prýði.
Fimm börn eignuðust þau hjón,
sem eru í þessari röð: Einar,
kvæntur Ingibjörgu Jónsdóttur,
Garðar, sem þau misstu á öðru
án, Gerður, gift Sigurjóni Jóns-
syni, Guðrún, gift Sigurði Vigfús-
syni, Gunnar, kvæntur Diönu
Þórðardóttur.
• Síðasta ár var Guðjóni mjög
erfitt, og enginn'veit, hvað hann
tók út, en aldrei heyrðist hann
kvarta. Bár sinn sjúkdóm v,el. Að
síðustu ákvað hann að láta flytja
sig á sjúkrahús. Eftir nokkurra
vikna dvöl þar lézt hann aðfarar-
nótt annars janúar síðastliðins.
Málfár vár hann alla tið og geð-
spakur, en fátt inun honum hafa
komið á óvart, þó að ekki væri á
orði haft. Hans jarðnesku leifar
voru fluttar austur að Skarði og
jarðsettar vi.ð Skarðskirkju. Þá
sást bezt, hvað Guðjón var vin-
margur þar eystra, því að þar var
fjölmenni viðstatt. Og eitt þótti
sérstakt á þessum tíma árs: þá var
þar stillilogn og blíðuveður
þennan dag.
Að síðustu þakka ég Guðjóni
fyrir gþð kynni og hið Gúð að
blessa för hans á hinum nýju leíð-
um. Konu hans og börnum'sendi
ég innilégar samúðarkveðjur.
Vigfús Gestsson.