Morgunblaðið - 03.03.1974, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 03.03.1974, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐEÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1974 13 Styrkir á sviói umhverfismála Atlantshafsbandalagið (NATO) mun á árinu 1974 veita nokkra styrki til fræðirannsókna á vandamálum varðandi opinbera stefnumótun á sviði umhverfismála. Gert er ráð fyrir, að umsækjendur hafi lokið háskólaprófi. Styrkirnir miðast við 6—12 mánaða fræðistörf. Fjárhæð hvers styrks getur numið allt að 200.000,00 belgískum frönkum. Nánari upplýsingar veitir utanríkisráðuneytið. Umsóknum skal skilað í utanríkisráðuneytið fyrir 31. mars nk. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 28. febrúar, 1 974. Árshátí6 ^ Félags m\ framreiðslu- |A manna I »9 ■ J Felags malrelðslumanna verður haldin miðvikudaginn 1 3. marz n.k. í Glæsibæ og hefstkl. 18.30. Miðar afhentir á skrifstofum félaganna, miðvikudaginn 6. marz n.k. kl. 1 4—1 7. Borðhald hefst stundvíslega kl. 1 9.30. Samkvæmisklæðnaður. Skemmtinefnd. STARFSMENN í FÓÐURBLÖNDUNARSTÖD Óskum'áð ráða strax tvo starfsmenn í Fóðurblöndunar- stöð okkar við Sundahöfn. Vinsamlegast hafið samband við verkstjóra í síma 85616. | Samband ísl. samvinnufelaga | INNFLUTNINGSDEILD v__________________ > Er nú HELLU-ofninn ekki fallegasti, hagkvæmasti og ódýrasti hitagjafinn? — 38 ára reynsla hérlendis. Fljót og örugg af- greiðsla. — Fáið tilboð sem fyrst. Sjálfstillandi krani getur fyigt. "ífOFNASMIÐJAN EINHOLTMO - REYK<1 AVfK AudlOOLS: BILASYNING Audi 100 er ennþá svo til óþekktur hér á landi. Audi 100 er glæsilegur í útliti og laus við allt prjál — þess vegna vekur hann traust þeirra, sem vit hafa á bílum. Audi 100 er með framhjóladrif. Audi 100 er með tvöfalt vélhemlakerfi með diskum að framan en skálum að aftan, gorma- fjöðrun er á öllum hjólum, hjólbarða- stærð 645x14. Audi 100 er mjög lipur í borgarakstri og rásfastur í lang- ferðum. Hitunar- og loft- ræstikerfi er af full- komnustu gerð. Audi er rúmgóður og fallegur bíll, bæði að utan og innan, en sjón er sögu ríkari. Höfum tekið að okkur umboö fyrir Aucfli NSUAuto Union Ag. og kynnum Audi 100 og Audi 100 LS á bílasyningu, sem verÓur haldin I dag, sunnudag kl. 2—6 e.h. I húsakynnum okkar að Laugavegi 170—172. ö

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.