Morgunblaðið - 03.03.1974, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 03.03.1974, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1974 21 K.R. 75 ára Afmælishóf K.R. verður haldið að Hótel Sögu, Súlnasal, föstudaginn 1 5. marz og hefst með borðhaldi kl. 1 9. Aðgöngumiðasala í Skósölunni, Laugavegi 1 og K.R.- heimilinu. KR-ingar fjölmennið. r — I þokkabót Framhald af bls. 15 starfaði hér syðra veturinn 1971—1972. Eins og sjá má hafa þeir félagar í Þokkabót allir starfað í dans- hljómsveitum, en nú hafa þeir sem sagt vent sínu kvæði i kross og það með frábærum árangri svo ekki sé meira sagt. — Slagsíðan er reiðubúin að taka ábyrgð á þvi og standa við það hvar og hvenær sem er. Félag starfsfólks í veitingahúsum Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 4. marz kl. 20.30 1 974 að Óðinsgötu 7. Dagskrá: 1. venjuleg aðalfundarstörf, 2. önnur mál. Vinsamlegast sýnið félagsskírteini við innganginn. Stjórnin. Tildoó óskast í Chevrolet Vega árg. 1972 skemmdan eftir veltu. Bifreiðin verður til sýnis næstkomandi mánudag og þriðjudag á Réttingarverkstæði Gísla og Trausta, Trönu hrauni 1, Hafnarfirði. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora að Pósthússtræti 9, Reykjavík, fyrir kl. 5 fimmtudaginn 7. marz n.k. Almennar Tryggingar hf. Býlið Ásholt, Skagaströnd, er til sölu. Ásholt er í útjaðri Höfðakaupstaðar. íbúðarhús 120—130 ferm. á 2 hæðum, útihús fyrir 150 fjár, hlöður fyrir 320 hesta. Verkfærageymsla. Ræktað land ca. 15. ha. Nánari upplýsingar í síma 95-4620, 95- 4690. Hlboð óskast í neðangreindar bifreiðar; skemmdar eftir tjón. Cortina árg. 1971, Cortina árg. 1964. Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvogi 9—1 1, Kænu- vogsmegin, á mánudag. Tilboðum sé skilað í skrifstofu vora eigi síðar en þriðjudag 5. marz. SJÓVATRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDSH Bifreiðadeild, Suðurlandsbraut 4, sími 82500 51E]S1E]E1E]B1E1E1B1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E|E) ÞAU VERÐA FLJÓT AÐ TÆMAST HJÁ OKKUR HERÐATRÉN Á ÞESSARI ÚTSÖLU, ÞVÍ FLESTAR VÖRURNAR ERU NÝJAR OG AFSLÁTTURINN MIK- ILL. I060% aPsióctun of öllum vónunn venslunannnan

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.