Morgunblaðið - 03.03.1974, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1974
Viðlagasjóður býður til sölu hús í eftir-
töldum bæjum og kauptúnum:
Höfn í Hornafírði
Viölagasjóður óskar eftir að
selja 3 verksmiðjuframleidd
timburhús á Höfn í Hornafirði.
Húsin eru byggð af Aneby í
Noregi og eru 119 m2 að stærö á
einni hæð. Húsunum fylgir bíl-
skýli. Lóð verður frágengin,
hellulagður gangstígur og malar-
borin akbraut að bílskýli.
Hella
Viólagasjóður óskar eftir að
selja 2 verksmiðjuframleidd
timburhús á Hellu. Húsin eru
byggð af Moelven Brug í Noregi
og eru 127 m2 aó stærð á einni
hæð. Húsunum fylgir bílskýli.
Lóð verður frágengin, hellulagður
gangstígur og malarborin akbraut
að bílskýli.
Selfoss
Viðlagasjóður óskar eftir að
seija 6 verksmiöjuframleidd
timburhús á Selfossi. Húsin eru
byggð af Moelven Brug í Noregi
og eru 120 m2 aö stærö á einni
hæð. Lóð verður frágengin og
hellulagður gangstígur.
Eyrabakki
Viðlagasjóður óskar eftir að
selja 3 verksmiójuframleidd
timburhús á Eyrarbakka. Húsin
eru byggð af Moelven Brug í
Noregi og eru 127 m2 að stærð á
einni hæö. Húsunum fylgir bí 1-
skýli. Lóö er frágengin, hellu-
lagður gangstígur og malarborin
akbraut að bílskíli.
Stokkseyri
Viðlagasjóður óskar eftir að
selja 3 verksmiðjuframleidd
timburhús á Stokkseyri. Húsin
eru byggö af Moelven Brug í
Noregi og eru 127 m2 aö stærð á
einni hæð. Húsunum fylgir bíl-
skýli. Lóð er frágengin, hellu-
lagöur gangstígur og malarborin
akbraut að bílskýli.
Hveragerði
Viðlagasjóóur óskar eftir að
selja 2 verksmiðjuframleidd
timburhús í Hveragerði. Húsin
eru byggð af Oresjö—Wallit í
Svíþjóð og eru 130 m2 að stærð á
einni hæð. Húsunum fylgir bíl-
skýli. Lóö verður frágengin,
hellulagður gangstígur og malar-
borin akbraut að bílskýli.
Þorlákshöfn
Viólagasjóöur óskar eftir að
selja 6 verksmiðjuframleidd
timburhús í Þorlákshöfn. Húsin
eru byggð af Oresjö—Wallit í
Svíþjóð og eru 130 m2 að stæró,
á einni hæð. Húsunum fylgir bíl-
skýli. Lóð verður frágengin, hellu-
lagður gangstígur og malarborin
akbraut að bílskýli.
Grindavík
Viölagasjóður óskar eftir að
selja 6 verksmiðjuframleidd
timburhús í Grindavík. Húsin
eru byggð af Oresjö—Wallit í
Svíþjóö og eru 130 m2 að stærö
á einni hæð. Húsunum fylgir bíl-
skýli. Lóö verður frágengin,
hellulagður gangstígur og malar-
borin akbraut aö bílskýli.
Sandgerði
Viðlagasjóóur óskar eftir að
selja 4 verksmiöjuframleidd