Morgunblaðið - 03.03.1974, Blaðsíða 23
‘MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1974
23
timburhús í Sandgerói. Húsin eru
byggö af Trysilhus í Noregi og
eru 121 m2 aö stærð á einni hæö.
Lóð verður frágengin og hellu-
lagður gangstígur.
Keflavík
Viðlagasjóður óskar eftir að
selja 10 verksmiðjuframleidd
timburhús í Keflavík. Húsin eru
byggð af G. Block Watne í
Noregi. 5 húsanna eru 116 m2 að
stærð og 5 eru 126 m2 , á einni
hæð. Húsunum fylgir bílskýli.
Lóð verður frágengin, hellulagður
gangstígur og malarborin akbraut
aö bílskýli.
Akranesi
Viölagasjóður óskar eftir að
selja 4 verksmiðjuframleidd
timburhús á Akranesi. Húsin eru
byggð af Trysilhus í Noregi og
eru 121 m2 að stærö á einni hæð.
Lóð verður frágengin og hellu-
lagður gangstígur.
Sýning húsanna
Öll húsin verða til sýnis laugardag 9. marz og sunnudag 10. marz n.k. frá
kl. 2-6 síðdegis.
Greiðsluskilmálar:
Húsin verða seld með minnst 50% útborgun af söluverði og greiðist sú
upphæð á næstu 12 mán. eftir að kaupsamningur er gerður, með hæfilegu milli-
bili. Er þá við það mióað að kaupandi fái húsnæðismálalán (E-lán), sem hann
ávísi til Viðlagasjóðs til lækkunar á eftirstöðvunum. Að öðru leyti lánar
Viðlagasjóður eftirstöðvarnar til 5 ára meö 10% vöxtum.
Tilboð:
Tilboð er tilgreini verð og nánari greiðsluskilmála sendist skrifstofu
Viðlagasjóðs, Tollstöðinni við Tryggvagötu í Reykjavík, fyrir-kl. 17, föstudag-
inn 15. marz n.k.
V.\U
M" '
í y
\f’.
—L -t.. .v
^'2
T\Ul(
ORESJÖ-VALLIT 130 m2
4=
? K\
Geymsla Pindir
^ílgeyniQl^
/ BlSr
7.
G. BLOCK. WATNE 116 m2
K
c:;
TRYSILHUS
!Bj
LJLJllj.
£
f *i« - r
'rNuJ langur yy
i
H ....
H:E 'JlieroV Vvofnhor 0
i n *
de:
T
ANEBY 119
G. BLOCK. WATNE
126 m2
i r n ■ *i gil
i ... ■ - t--i
/ 'r '. Fh
103 i L-TTÍ
MOELVEN 127 m!
Uppdrættirnir sýna grunnmynd og framhlið húsanna í þeirri útgáfu sem
algengust er. Nokkur frávik eru frá uppdráttunum í einstöku tilfellum, yfirleitt
vegna staðsetningar húsanna við götu.
Viðlagasjóður