Morgunblaðið - 03.03.1974, Page 28

Morgunblaðið - 03.03.1974, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAÍIUR 3. MARZ 1974 Nú verður loksins smáræÓis útsala 13 daga BjóÓum ýmiss konar smá- ræði viÓ hagstæÓu verÓi og auk þess: ☆ VönduÓ herraföt ☆ staka jakka ☆ stakar buxur ☆ frakka o.fl. o.fl. VerÓ varanna er yfirleitt hreinasta smáræÓi. AthugiÓ aÓ nú verÓur ekki opió á þriÓjudagskvöld. Vegna nýju kjarasamninganna. Útsalan stendur aÓeins í ÞRJÁ DAGA mánudag, þriÓjudag og miÓvikudag. HERRAHÚSIÐ Aóalstræti 14 5 lll 6 herb. ibúð I Fossvogl lll sölu Til sölu er 5 til 6 herb. ibúð í fjölbýlishúsi á góðum stað í Fossvogi. íbúðin er á 1. hæð 130 fm. Þvottaaðstaða á hæðrnni. Suður svalir. Til greina kemur að taka nokkru minni íbúð í skiptum með milligjöf. Þeir sem áhuga hafa á að athuga þetta nánar sendi nöfn sín í bréfi til afgr. Mbl., eigi síðar en 6. marz n.k. merkt „4941 „. StangaveiÓifélag Reykjavlkur vekur athygli félagsmanna á að síðari gjalddagi veiðileyfa var 1 5. febrúar sl. Verði ekki gerð full skil fyrir 1 5. marz n.k. má búast við að leyfin verði seld öðrum. íslenzkar æviskrár 1 .-5. bindi eftir Pál Eggert Ólason með viðauka eftir séra Jón Guðnason. I þessu riti er að finna æviskrár íslendinga frá landnámstímum til ársloka 1940. ( viðaukanum náæviskrárnar allt til 1950. íslenzkar æviskrár eru eitt umfangsmesta heimildarrit, sem út hefur komið hér á landi um ættfræði og persónusögu. Nauðsynlegt uppsláttarrit öllum sem vilja vita deili á íslendingum, er uppi hafa verið að fornu og nýju. Verð íb. til félagsmanna kr. 4000.00 + söluskattur. Ath. Þetta er ekki prentvilla. Við bjóðum þetta öndvegisritverk sem er 2323 bls. nýbundið í 5 bindi á kr. 4.520.00 með sölusk. Ath. Að aðeins nokkur sett eru eftir og næsta útgáfa verður a.m.k. á 2-földu þessu verði eða 9.040.00 m. sölusk. Hið íslenzka bókmenntafélag Vonarstræti 1 2, s: 21 960. (Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er). Ath. þetta verð gildir fyrir félagsmenn. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN: Tveir AÐSTOÐARLÆKNAR óskast til starfa á RÖNTGENDEILD hið fyrsta. Nánari upplýs- ingar veitir yfirlæknir deildarinnar. RITARI óskast í hálft starf nú þegar. Vinnu- tími er síðari hluta dags. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri. TRÉSMIÐUR, með reynslu í verkstæðis- vinnu óskast til starfa nú þegar. VERKAMAÐUR óskast til ýmissa starfa nú þegar. Upplýsingar veitir tæknifræðingur ríkisspítal- anna, sími 1 1765 eða umsjónarmaður Landspítalans, sími 241 60. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda skrifstofu ríkisspítal- anna. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavík. 1. mars 1 974. SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5,SÍM111765

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.