Morgunblaðið - 03.03.1974, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1974
33
Landssíminn hefur iátið reisa radíósímstöð á Öxnadalsheiði. Þar
var reist hátt stalmastur, og þyrla notuð til þess að koma upp
tveimur skermum. Myndin er tekin, þegar þyrlan var á sveimi þar
yfir.
Þessi háspennu-
lína hefur
mikið verið í
fréttum
og umdeild.
Hún liggur
á milli
Eyjafjarðar
og Skagafjarðar
tilbúin til
rafmagnsflutnings.
En sá er
hængur á,
að ekkert rafmagn
ertil -
til þess
að flytja
eftir henni.
Hvort það
verður flutt
í austur
eða vestur,
þegarþar
að kemur,
veit þó
enginn.
Nokkrir
staurar
á þessari
línu brotnuðu
í snjóflóði
núna á
dögunum.
Verið er að gera klárt á netjaveiðar. Myndin er tekin á bryggju á
Húsavík.
Frá Hofsósi. Svarta húsið á miðri myndinni er frá tímum Hansakaupmanna. — Ljósmyndir
Hermann Stefánsson.
Loðnan er ekki eina björgin, sem færð er í búið. Hér er verið að landa bolfiski á Húsavík.