Morgunblaðið - 03.03.1974, Side 35

Morgunblaðið - 03.03.1974, Side 35
‘MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1974 35 Löndunarkrabbl tll sölu Uppl. í síma 50437 mánudag og síðar. Til sölu 2 hásinga malarvagn fyrir trailer. Mack trukkur trailer með Man diesel-vél. Einnig járnpallur og 8 tonna sturtur og 7000 lítra tankur af olíubíl. Upplýsingar gefur Þórður Þórðarson sími 1 356 Akranesi. Þakka af alhug öllum þeim, er sendu mér kveðjur og færðu mér gjafir á sjötíu og fimm ára afmæli mínu. Alberta Albertsdóttir, ísafirði. Samtök psoriasis- exemsjúklingar Aðalfundur samtakanna verður haldinn þriðjudaginn 1 2. marz I Átthagasal Hótel Sögu og hefst hann kl. 20:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, samkvæmt lögum félagsins við formannskjör. Stjórnin. Hestamannafélaglð Fákur REIDSKÓLI félagsins tekur til starfa I þessari viku. Kennd verður meðferð hesta, áseta og taumhald. Þá verður farið I útreiðartúra. Kennari verður Guðrún Fjeldsted og verður hún til viðtals á skrifstofu félagsins mánudag og þriðju- dag n.k., sími sími 301 78. Rafverktakar Tilboða er óskað i eftirtalið raflagnarefni, sem er í Ford skálanum, Suðurlandsbraut 2 við Hallarmúla: 1. Ýmsir rafmagnskaplar. 2. Kapalrennur 3. Töfluskápur með búnaði o.fl. V I^fj KRISTJANSSON H.F. li M R n fl I fl' SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA U U U I U SÍMAR 35300 (35301 — 35302). ■■ «" ÚTSALA - ÚTSALA MIKIL VERÐLÆKKUN Buxur og vesti, stærðir 1 0— 1 2 og 1 8 20. Ullarkápur, terylenekápur, stakir jakkar. GUÐRÚNARBÚÐ. KLAPPARSTÍG 27 AM Harley-Davidson ÁRGERÐ 1974 SNJÓ-VÉLSLEÐINN Það sem íslenzku sérfræðingarnir segja um Harley-Davidson: Hann er kraftmikill 30 og 35 hö. Hann er léttur 1 78 kg. Hann er hljóðlátur, tvöfalt kerfi. Harley-Davidson getum við treyst. Gísli Jónsson & Co. h.f. Klettagarðar 11. Sími 86644. Þá er Harley - Davidson snjósleÓinn loks boðinn á íslandi SINCLAIR vasareiknivélin, sem gerir allt nema kosta mikla peninga. ■ rpcTÆRÐ - JL G FJOLHÆF: Logarithmar Veldisfall Hornaföll Rætur Summa margfelda Margliður Hyberbólur Vextir Vaxtavextir Ofl. ofl Verð aðeins krs6-760-- með rafhlöðum Fyrir þá, sem vilja læra alla möguleika vélarinnar höfum við sérstaka sýnikennslu kl. 4 — 5 daglega að Sætúni 8. Verið velkomin. HELZTU EIGINLEIKAFt: Leiðréttir síðustu tölu Fljótandi komma Algebru-logic gefur möguleika á keðju útreikningi. 4 reikniaðferðir + , — x, + ) og konstant á hverri þeirra. Konstant og algebrulogic gera mögulega flókna útreikninga. Sýnir 8 stafi, en gefur útkomu allt að 1 6 stöfum. Skýrir og bjartir stafir. Vinnur vikum saman á 4 stk. U 16 rafhlöðum Ofl ofl. heimilistæki sf Sætúni 8, — sími 1 5655 Hún er komin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.