Morgunblaðið - 03.03.1974, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1974
Einangrun
Góð plasteinangrun hefur hita-
leiðnisstaðal 0,028 til 0,030
kcai/mh. 'C, sem er verulega
minni hitaleiðni, en flest önnur
einangrunarefni hafa, þar á
meðal glerull, auk þess sem
plasteinangrun tekur nálága
engan raka eða vatn f sig.
Vatnsdrægni margra arínarra
einangrunarefna flerir þau, ef
svo ber undir að mjög lélegri
einangrun Vér hófum fyrstir
allra, hér á landi, framleiðslu á
einangrun úr plasti
(polystyrene) og framleiðum
góða vöru með hagstæðu
verði.
Reyplast hf.
Ármúla 44 — sími 30978.
nucLvsmcnR
22480
Skðlar f Englandl
Málaskólinn Mímir leiðbeinir foreldrum við val skóla í
Englandi. Skrifstofa Mímis verður opin kl. 1—7 e.h.
allan marzmánuð.
Sími 10004. .
Malaskolinn Mimir,
Brautarholti 4.
Benz nýlluttir tll sðlu
Benz 280 S.E. með öllu í árg. 1969.
Benz 280 S með öllu árg. 1 968.
Benz vörubill 1518 með palli og sturtum og drifi á öllum
hjólum árg. 1 967
Upplýsingar í síma 18420 í dag og næstu daga frá
3—6.
VW til sölu
NokkrirVW. 1300árg. 1971 til sölu.
Bílarnir eru til sýnis að Rauðararstíg 31.
Bílaleigan Falur.
SAAB-elgendur
athugið. Smurstöðin Sætúni 4 er með þjónustu fyrir
ykkur.
Smurstöðin Sætúni 4,
Jóhannes Ellertsson.
4ra herb. Ibúð vlð Fálkagötu
Ennfremur höfum við mikið úrval af flestum
stærðum af Ibúðum.
★
Erum með kaupendur að 3ja herb. Ibúðum I
vesturbænum, og 5 herb. ibúð við Háaleiti
eða Álftamýri.
★
Ætlir þú að selja eða kaupa íbúð, þá hafðu
samband við okkur.
Opið I dag frá kl. 1 —5.
Fasteignasala
Péturs Axels Jónssonar, Öldugötu 8
símar 12672 — 13324.
Kvöldsími 86683..
ATKVÆÐASEÐILL í próíkjöri Sjálístœðismanna í Reykjavík 2., 3. og 4. marz 1974
Aðalsteinn Norberg, ritsímastjóri, Asva'llagötu 56.
A-l'bert Guðmundsson, stórkaupmaður, Laufásvegi 68
Árni Bergur Eiríksson, toílvörður, Sig'luvogi 5
Ásgeir Guðlaugsson. \"erslunarmaður, UrðarsteLk 5
Ásgrímur P. Lúðviíksson, bölstrarameistari, Úthlíð 10
Baldvin Jóhannesson, símvirki, Otrateig 30
Bessí Jöhannsdóttir, kennari, Bólstaðarhlíð 58
Birgir ísl. Gunnarsson, horgarstjóri, Fjölnisvegi 15
Björg Einarsdóttir, verslunarmaður, Einarsnesi 4
Björgvin Hannesson, a'fgreiðslumaður, Reynimel 92
Björn Jónsson, flugmaður, Féllsmúla 4
Dagmar Karlsdóttir, starfs.stú)ka, Háaleitishraut 26
Davíð Oddsson, laganemi, Lynghaga 20
Elín Pálmadóttir, hlaðamaður, Kleppsvegi 120
Guðjón Ól. Hansson, ökukennari, Reykjavfkurvegi 29
Guðmundur Hallvarðsson, sjómaður, Gautlandi 13
Guðmundur Sigmundsson, kaupmaður, jörfahákka 10
Guðni Jónsson, skrifst.stj., Fellsmúla 6
Gunnar I. Ha'rfsteinssion, útgerðarm., Meistarav. 35
Gústaf B. Einarsson, verkstjóri, Hverfisgötu 59
Halldór Kristinsson, sölumaður, Asvallagötu 44
Haraldur Sumarliðason, b.yggingam., Tunguvegi 90
Hilmar Guðlaugsson, múrari, Háaleitishraut 16
Ingibjörg Ingimarsdóttir, liankagjaldk., Álfheimum 44
Jakob V. Hafstein, lögfræðingur, Auðarstræti 3
Jóhannes Proppé, deildarstjóri, Sæviðarsundi 90
KaH Þórðarson, verkamaður, Stóragerði 7
Löftur Júlíusson, skipstjóri, Kvisthaga 18
Magnús I.. Sveinsson, skrifstofustj., Geitarstekk 6
Margrét S. Einarsdóttir, húsmóðir, Hraunbæ 68
Markús Örn Antonsson, ritstjóri, Ásgarði 77
Ólafur Jensson, stórkaupmaður, Kjartansgötu 2
Ólaifur Jónsson, málarameistari, Mávahlíð 29
Ólaifur H. Jónsson, viðsikiptáfr.nemi, Sól'vállagötu 45
Ólafur B. Thors, framkvæmdastjóri, Hagamel 6
Óttar P. Halldórsson, verkifræðingur, Einarsnesi 14
Páll Gísiason, læknir, Rauðagerði 10
Pétur Sveinbjarnarson, franrkv.stj., Sólheimum 7
Ragnar Júiíusson, skólastjóri, Hááieitisbraut 91
Ragnar Fjalar Uárusson, prestur, A.uðarstræti 19
Ragnheiður Eggertsdérttir, bankagj., Hraunbæ 48
Runólfur Pétursson, iðnveékamaður, Efstalandi 2
Sigríður Asgeirsdéxttir, lögfræðingur, Fjölnisvegi 16
Skúii Möller, kennari. Hraumbæ 134
Sólveig Kristinsd. Tiioroddsen, kennari, Kúrlandi 23
Sveinn Björnsson, kaupmaður, Leilfsgötu 27
Sveinn Björnsson, \erkfræðingur, Grundarlandi "5
Úifar Þórðarson, læknir, Bárugötu 13
Vailgarð Briem, hrl. Sörlaskjóli 2
Valur Lárusson, hifreiðastjéiri, Háaleitishraut 47
Vigdiís Pálsdóttir, flugfreyja, Snorráhraut 69
Þorhjörn Jöhannesson, kaupmaður, Flókagötu 59
Þorvaldur Þorvaldsson, bifreiðastj., Grundaálandi 24
ATHUGIÐ: Kjósa skal fœst 8 frambjóðendur og flest 12. — Skal það gert með því að setja krossa í reitina fyrir framan
nöfn frambjóðenda, sem óskað er að skipi endanlegan framboðslista.
jörstjórn Sjélfstæðisflokksins í Reykjavík.
FÆST 8 — FLEST 1 2.
RAÐLEGGING TIL KJÓSENDA í PROFKJÖRINU
Klippið ut meðfylgjandi sýnishorn af kjörseðli og krossið við eins og þér hyggist fylla
út atkvæðaseðilinn. Hafið úrklippuna með yður á kjörstað og stuðlið þannig að
greiðari kosningu. Minnist þess að kjósa á með því að setja krossa fyrir framan nöfn
viðkomandi frambjóðenda (þ.e. minnst 8 og mest 1 2)