Morgunblaðið - 08.03.1974, Side 3

Morgunblaðið - 08.03.1974, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1974 3 Hvernig á að reikna út skattana? 259. nál N1 0449. Frumvarp til laga um skattkerfisbreytingu. (Lagt fyrir Alþingi á 94. löggjafarþingi, 1973- 1974.) I. KAFLI Um breyting á lögum nr. 68 15. júní 1971 um tekjuskatt og eignantkatt, lögum nr. 7 23. mara 1972 og lögum nr. 60 30. apríl 1973, um breyting á þeim lögum. . 1. gr. 1 staö „55 000 kr.“ í A-lið 13. gr. laga nr. 68/1971 komi „84 700 kr.“. \ stað „25 000 kr.“ í 1. mgr. 1)-U8s 13. gr. sömu laga komi „36 500 kr.“ og í sta8 „15 000 kr.“ í 5. mgr. D-li8s 13. gr. komi .,23 000 kr.“. . 2. gr. I stað „800 kr.“ i 1. ingr. 14. gr. laga nr. 68/1971, sbr. 1. gr. laga nr. 60/1973, komi „1 232 kr.“. í stað „5 000 kr.“ i 2. mgr. 14. gr. laga nr. 68/1971 koini „7 700 kr.“. 3. gr. 16. gr. laga nr. 68/1971 (sbr. 8. gr. 1. nr. 7/1972) orðist svo: Frá hreinum tekjum heimilisfastra manna hér á landi, eins og þær eru ákveðnar skv. lögum þessum, skal draga sem hér segir: A. Fyrir einstaklinga 238 000 kr. B. Fyrir hjón 355 000 kr.; telji þau fram hvort i sinu lagi, sbr. 2. mgr. 3. gr., 238 000 kr. hjá hvoru. C. Fyrir hvert barn, sem er á framfæri skattþegns og ekki fullra 16 ára í byrjun þess alinanaksárs, þegar skattur er lagður á, 50 000 kr. Hér me8 teljast stjúp- börn, kjörbörn og fósturbörn, sem meðlag er ekki greitt með. Ef foreldrar búa saman ógift, skal frádráttur vegna barna skiptast til helminga milli þeirra. Búi foreldrar ekki saman og annað þeirra hefur barn hjá sér,.en hitt greiðir meðlag, skal frádráttur einnig skiptast til helminga milli þeirra. Meðlags- greiðsla skal ekki talin til tekna hjá því foreldri, sem við henni tekur, og ekki til frádráttar hjá því foreldri, sem innir hana af hendi. Ef einstætt foreldri (stjúpforeldri, kjörforeldri, fósturforeldri) heldur heimili og framfærir þar börn sín, má þa8 draga frá skattskyldum tekjum auk frádráttar skv. 1. mgr. upphæð, er nemur 96 000 kr., að viðbættum 11000 kr. fyrir hvert barn. Frá tckjum þeirra, sem eru á framfæri í foreldrahúsum eða við nám, skal draga það, sem útheimtist þeiin til framfæris eða menningar, eftir nánari ákvörðun skatt- yfirvalda. Um heimild skattstjóra til a8 veita aukinn frádrátt og lækka tekjuskatt fer eftir því, sem scgir í 52. gr. HVERNIG getur þú lesandi góður reiknað út skatta þfna sam- kvæmt hinu nýja skattalagafrum- varpi? t þessari grein ætlum við að reyna að leiðbeina þér. Þú vei/t brúttótekjur þínar. Sértu einhelypur hefurþú í persónufrá- drátt 238 þúsund krónur, sértu kvæntur er persónufrádráttur ykkar hjónanna 355 þúsund krón- ur og ef þið eigið börn er frá- dráttur fyrir hvert barn undir 16 ára aldri 50 þúsund krónur.Síðan kemur ýmis einstaklingsbundinn frádráttur, sem er æði mismun- andi fyrir hvern einstakling, en í afriti af skattaframtali þínu finn- urðu þennan frádrátt á bls. 2 í öðrum dálki. Þegar allir þessir liðir hafa verið dregnir frá, er útkoman þær 'tekjur, sem eru skattskyldar — nettótekjur. Af fyrstu 100 þúsund krónunum greiðir þú í skatt 20 þúsund krónur, af þeim næstu greiðir þú 30 þúsund króna skatt og af þeirri upphæð, sem þá er eftir, þ.e.a.s. af þeirri fjárhæð, sem er umfram 200 þúsund krón- ur í nettótekjustofni, greiðir þú 40% og þá upphæð finnur þú einfaldlega með því að margfalda það, sem afgangs er af nettótekj- um með tölunni 40 og deila með tölunni 100. Er þá tekjuskattur þinn áður en skattafsláttur kem- ur fram 20.000+30.000 + afgang- urinn af nettótekjunum marg- faldaður með 40. og deilt með 100. Þegar þessi útkoma er fengin færðu skattafslátt eftir fjöl- skyldustærð, sem dregst frá tekjuskattinum. Fyrir einstakling er þessi skattfrádráttur 11 þús- und krónur, fyrir hjón 18.500 krónur og fyrir hvert barn 3.300 krónur. Að þessum liðum frá- dregnum er útkoman tekju- skattur þinn, sem þú greiðir af tekjum ársins 1973. En tekjuskattur þinn er ekki allir skattar þinir. Utsvarið er eftir og þar greiðir þú af brúttó- tekjum þ.e. heildartekjum þínum á árinu 1973. Utsvarið færðu ein- SIN FÖNÍUHLJÓIVISVEIT Is- lands mun á þessu starfsári halda tvenna hljómleika, þar sem flutt verður tónlist af léttara tagi — eins og það er orðað í fréttatil- kynningu, sem Mbl. hefur borizt. Fyrri tónleikarnir verða í Ilá- skólabíói fimmtudaginn 14. marz og hefjast klukkan 20.30. Stjórn- faldlega með þvi að deila i heildartekjurnarmeð tölunni 10. I sambandi við álagningu útsvars er persónufrádráttur fyrir ein- stakling 5 þúsund krónur, fyrir hjón eða einstætt foreldri 7 þús- und krónur og fyrir hvert barn eitt þúsund krónur. Ef börn eru fleiri en 3 verður útsvarsfrá- dráttur 2 þúsund krónur fyrir hvert barn umfram 3. Ýmis sértilfelli gilda vegna tekjuskatts. Sé t.d. eitt barnanna aðeins barn annars ykkar hjón- anna, foest aðeins heldmings- frádráttur fyrir það, þvf að hitt foreldrið fær helming frádráttar, sé meðlag þegið fyrir barnið. Ef framtelj- andi er einnig einstætt foreldri fær hann aukinn frádrátt fyrir að halda heimili fyrir barn eða börn sín og er sá frádráttur 96 þúsund krónur. Þessi frádráttur hefur áhrif á nettótekjurnar til lækk- unar, en virkar ekki sem skattafsláttur. Þá fær einstætt foreldri aukinn frádrátt fyrir hvert barn að upphæð 11 þúsund krónur. Einstætt foreldri fær einnig aukinn skattafslátt, 6.500 krónur fyrir heimilishald og 600 krónur fyrir hvert barn. Dragast þær upphæðir frá tekjuskattin- um. Þá ber að geta þess, að fengið meðlag með barni telst ekki til tekna. O Hjón með 600 þús. kr. árstekjur Við skulum nú gefa okkur nokkur dæmi, þar sem fjölskyldu- stærð er hjón með 2 börn. Sam- kvæmt gamla skattakerfinu er persónufrádráttur 223 þúsund krónur fyrir einstakling, fyrir hjón 339 þúsund og fyrir hvert barn 46 þúsund krónur. Persónu- frádráttur hjónanna með 2 börn er þá samanlagður 431 þúsund krónur. Af fyrstu 77 þúsund krón- unum greiddu þau 19.250 krónur. af næstu 38 þúsundum greiddu þau 13.300 krónur og hafi þau aðeins haft 600 þúsund krónur í andi verður Itichard Kapp frá Bandaríkjunum. Á efnisskrá verður fluttur kúb- anskur forleikur eftir Gershwin, Nótt eftír Gottschalk, „The Plow that Broke the Plains" eftir Virgil Thomsen og atriði úr söngleikn- um „Porgy and Bess“ eftir Ger- shwin. Einsöngvarar með hljóm- brúttótekjur eru 54 þúsund krón- ur eftir, sem 44% skattur greidd- ist af og er skatturinn þá 23.760 krónur. Heildartekjuskattur þess- ara hjóna verður því 56.310 krón- ur og útsvar 51 þúsund krónur eða samanlagðir skattar 107.310 krónur. Samkvæmt skattareglum frum- varps ríkisstjórnarinnar hafa þessi hjón með 600 þúsund króna brúttótekjur i persónufrádrátt fyrir sig og börn sín 455 þúsund krónur. Af fyrstu 100 þúsund krónunum greiða þau 20 þúsund krónur og eru þá aðeins eftir 45 þúsund krónur, sem á leggst 30% skattur og þar greiða þau 13.500 krónur eða samaniagt 33.500 krónur. Frá dregst skattafsláttur, samanlagður 25.100 krónur.þann- ig að tekjuskattur hjónanna verður 8.400 krónur og útsvar 51 þúsund krónur eða samanlegt í skatta 59.400 krónur sveitinni verða Nancy Deering og Robert Mosley. Skólahljómsveit Kópavogs leik- ur með Sinfóniuhljómsveitinni í verki Gottsehalks. Richard Kapp stjórnar einnig öðrum fjölskyldu- tónleikum hljómsveitarinnar, sem fluttir verða laugardaginn 16. marz kl. 15 í Háskólabíói. # Hjón með eina milljón í árstekjur Ef við gefum okkur nú sömu fjölskyldustærð, en að tekjurnar séu ein milljón króna brúttó. Samkvæmt gamla skattakerfinu er persónufrádráttur hjónanna 431 þúsund eins og í fyrra dæm- inu og þau greiða af fyrstu 77 þúsundunum 19.250 krónur og af næstu 38 þúsund krónunum 13.300 krónur. Eftir standaþá 454 þúsund krónur, sem fara í 44% skatt, en sá skattur verður 199.760 krónur. Heildarskattar hjónanna verða því samkvæmt þessu gamla kerfi 232.310 krónur. Utsvar hjónanna er 91 þúsund og samanlagður skatturþví 323.310.-. Tökum nú þetta sama dæmi og reiknum það út samkvæmt þeim loforðum, sem rikisstjórnin gaf ASÍ um persónufrádrátt. Hjóna- frádráttur var þar 425 þúsund krónur og fyrir hvert barn 58 þúsund krónur eða samtals i FYRRA skipið af þeim tveimur, sem Eimskipafélag Islands hefur gert samning um kaup á frá Dan- mörku, verður afhent félaginu í Danmörku um miðja næstu viku, og er vonazt til, að skipið geti hafið siglingar undir íslenzkum Hanzkahólfi stolið úr bíl FYRIR síðustu helgi var brotizt inn í leigubifreið í Heimahverf- inu og unnar miklar skemmdir á henni. Auk vindrúðunnar, sem brotin var, og hurðarinnar, sem var skemmd, var mælaborðið gjöreyðilagt og hanskahólfinu úr því stolið í heilu lagi. 1 hólfinu voru um 20 þús. kr. í peningum og tjónið var metið á 40 þús. kr. að auki. Ákveðinn maður var grun- aður um að hafa framið verkn- aðinn og fannst hann í Keflavfk um helgina. Hann hefur játað að hafa framið verknaðinn. þessu dæmi okkar 541 þúsund krónur. Nettótekjur þeirra eru því 459 þúsund. Af fyrstu 77 þús- undunum greiðast 20%, sem eru 15.400 krönur, af næstu 38 þús- undunum 30%, en það eru 11.400 krónur. Eftir standa þá 344 þús- und krónur, sem fara i 40% skatt, en hann nemur 137.600 krónum. Heildarskattar hjónanna sam- kvæmt þessu kerfi eru því 164.400 krónur að viðbættum 91 þúsund krónum i útsvar eða 255.400 krónur alls. Þá skulum við athuga, hvaða skattaþessi hión með einamillión i brúttótekjur hafa samkvæmt frumvarpinu. Persónufrádráttur fjölskyldunnar er 455 þúsund krónur og nettótekjur eru þvi 545 þúsund krónur. Af fyrstu 100 þús- undunum greiðast 20 þúsund, af þeim næstu 30 þúsund. Eftir standa 345 þúsund, sem fara í 40% skatt, sem er. 138 þúsund krónur. Samanlagður skattur er því 188.000 krónur. Frá dregst skattafsláttur að upphæð 25.100 krónur og verður tekjuskattur hjónanna því 162.900 krónur og útsvarið 91 þúsund eða samanlagt 253.900 krónur. • HJÓNMEÐ 2 MILLJÓNIR í ARSTEKJUR Ef við gerum ráð fyrir, að þessi sama fjölskyldustærð hafi 2 milljónir króna í brúttótekjur verður tekjuskattur hennar 672.310 krónur og útsvar 200 þús- und eða samanlagðir skattar sam- kvæmt gamla skattakerfinu 872.310 krónur. Samkvæmt frum- varpi ríkisstjórnarinnar verður heildartekjuskattur þessara hjóna 562.900 krónur. Utsvar verður 191 þús. krónur og heildarskattar því 753.900 krónur. Sú skattalækkun, sem fram kemur í þessum dæmum, sem hér hafa verið tilfærð, er ekki raun- veruleg, þar sem söluskattur hækkar um 5% og þar með allt verðlag i landinu. Rikisstjórnin metur þessi 5 stig samtals á 4 milljarða króna á ársgrundvelli, sem þýðir, að fólk þarf að greiða mun hærri óbeina skatta en það hefur gert.Lækkun heildarskatta hjóna með 2 börn samkvæmt fylgiskjali við frumvarpið, og er þá bæði tekið tillit til tekjuskatts- lækkunar og áætlaðrar söluskatts- hækkunar, nemur 14.200 krónum, ef árstekjur eru 600 þúsund krón- ur, eða 2,4% af brúttótekjum. Hjónin með milljónina í árstekjur fá 30 þúsund kr. lækkun heildar- skatta, sem eru 3% af brúttótekj- um, en hjónin með 2ja milljón króna árstekjur fá 38.100 króna lækkun heildarskatta eða 1,9% af Framhald á bls. 22. fána f lok vikunnar. Hitt skipið verður afhent viku síðar. Skipin eru bæði um þriggja ára gömul, smiðuð i Danmörku. Þau eru af svipaðri stærð og tvö önnur skip E. L, þ.e. Múlafoss og írafoss. Öttarr Möller forstjóri Eimskipa- félagsins sagði í viðtali við Mbl. í gær, að gera þyrfti nokkrar breyt- ingar á skipunum fyrir islenzkar aðstæðiu-, en þær yrðu að mestu gerðar síðar, m.a. styrking á mi lli- þilförum, svo að hægt sé að nota lyftara um borð i skipunum. Ótt- arr taldi, að með þessum breyting- um myndu skipin kosta um 8,6 milljónir danskra króna hvort (um 116 milljónir ísl. króna). Eimskipafélagið stendur nú í samningum um kaup þriggja skipa til viðbótar. 17. júní-nefnd 1974 BORGARRÁÐ hefur samþykkt að tibiefna eftirtalda menn i 17. júní nefnd 1974: Má Gunnarsson, for- maður, Kolbein Pálsson, Hilmar Svavarsson og Böðvar Pétursson. Enn fremur, að Skáksamband Reykjavikur og Iþróttabandalag Reykjavfkur tilnefni einn full- trúa hvort í nefndina. Richard Kapp Nancy Deering Robert Mosley LETTKLASSISKIR TON- LEIKAR SINFÓNÍUNNAR Eimskip fær nýtt skip í næstu viku

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.