Morgunblaðið - 08.03.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.03.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1974 DACBÖK 1 dag er föstudagurinn 8. marz,67. dagur ársins 1974. ÁrdegisflóS er IReykjavík kl. 06.19, sfðdegisflóð kl. 18.40. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 08.12, sólarlag kl. 19.07. Sólarupprás á Akureyri er kl. 07.59, sólarlag kl. 18.49. (Heimild: Islandsalmanakið). Og hann er höfuð líkama síns, safnaðarins, hann sem er upphaf hans, svo sem frumburðurinn frá hinum dauðu. Þannig skyldi hann verða sá, sem fremstur væri í öliu. (Kólossubréfið 1. 18—19). spilurunum á skemmtilegan hátt að haga vörninni þannig, að sagn- hafi tapaði spilinu. Norður. S. Á-10-6-4 H. G-10-9-5 T. G-7-5 L. K-8 Vestur S. K-D-8-7 H.K-D-8 T. 2 L. G-10-6-3-2 Austur S. 9-5-3 H.Á-3 T. K-D-10-9-6-4-3 L. Á Suður S. G-2 H. 7-6-4-2 T. Á-8 L. D-9-7-5-4 Vestur var sagnhafi í 3 grönd- um og norður lét út hjarta gosa. Sagnhaf i drap heima með kóngi, lét út tígul, drap í borði með kóngi og suður drap með ási. Suð- ur lét út laufa 5, norður drap með kóngi, drepið var í borði með ási, tígul drottning látin út og aftur tígull. Norður drap með gosa og lét út hjarta. Saghafi drap í borði með ási og tók nú til við að láta út tígul. Eftir skamma stund varð honum það ljóst, að hann var kominn í stökustu vandræði, þvi að hann getur ekki valdað spaða og lauf og auk þess haldið í hjarta drottningu. Hann var með öðrum orðum þvingaður af eigin frislög- um og þar sem norður lét í á eftir honum, þá var ekkert hægt að gera, spilið tapaðist, því norður kemst inn á spaða ás og getur þá tekið slagi í þeimlit, sem sagnhafi hefur orðið að kasta. SÖFNIN Landsbókasafnið er opið kl. 9— Rorgarbókasafnið Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud, kl. 14—18. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud, kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16 —19. Sólheimautibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. kl. 14—17. Landsbókasafnið er opið kl. 9—19 alla virka daga. Amerfska bókasafnið, Nes- haga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Bókasafnið í Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Árbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. Einungsi Árbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi). Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 13.30—16.00. tslenzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Listasafn Islands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud. fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtu. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud., fimmtud., laugard. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. MESSUH Á MOBBUN Aðventkirkjan í Reykjavík Biblíurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. — O.J.Olsen predikar. Safnaðarheimi li aðventista, Keflavík Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. — Steinþór Þórðarson prédikar. Lárétt: 2. stefna 5. grugg 7. sam- hljóðar 8. raf 10. á fæti 11. tautar 13. spil 14. skessa 15. ósamstæðir 16. fyrir utan 17. fugl. Lóðrétt: 1. myrkrið 3. nautið 4. fjöldann 6. fjasi 7. höfða 9. sam- hljóðar 12. 2 eins. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. gubb 6. tær 8. má 10. roka 12. steikir 14. núll 15. LK 16. LE 17. álagið. Lóðrétt: 2. út 3. bærileg 4. brok 5. umsnúa 7. marka 9. átu 11. kíl 13. ella. Svarti liturinn er vinsæll um þessar mundir og kemur það raunar engum á óvart vegna þess, að um nokkurt skeið hefur litadýrðin í tízkufatnaði verið með mesta móti. Þegar þannig vill til er svarti liturinn venjulega þrautalendingin. Stúlkan til hægri á mynd- inni er með samkvæmishanzka, — og það verður að segjast eins og er, að þetta er í fyrsta sinn í mörg ár, sem þeir eiga upp á pailborðið í tízkuheiminum. Pennavinir N oregur Eva Helene Bergsmark Post boks 32 1751 Halden Norge. Hún er 14 ára, safnar frimerkj- um, hefur áhuga á popptónlist, og vill skrifast á við pilt eða stúlku á íslandi. SA MÆSTBESTI — Hefurðu sagt nokkrum það, sem ég sagði þér? — Nei, ég vissi ekki að það væri leyndarmál. Málverkasýning á Mokka Um þessar mundir sýnir Elín Karitas Thorarensen vatnslita- myndir og veggskraut áMokka við Skólavörðustíg. Hún sýnir 36 myndir, þ.á.m. nokkrar frá B andaríkjunum, Snæfellsnesi, Munaðarnesi og Vestmannaeyj um. Einnig sýnir Elín Karitas 13 skrautplatta, en slíkar vegg- skreytingar hefur hún ekki sýnt áður. Þetta er þriðja sjálf- stæða sýning hennar, en árið 1966 sýndi hún olíumálverk í Bogasalnum, flest máluð á Spáni, þar sem hún var einn vetur við nám i listaháskóla. Myndirnar á sýningunni á Mokka eru allar til sölu, nema sjö, sem eru í einkaeign. Sýn- ingin verður opin ti 123. marz. GENGISSKRÁNING Nr. 45 . 7. marz 1974 SkráC írá Einlng 4/3 Kaup Sala 7/3 4/3 7/3 5/3 7/3 5/3 6/3 5/3 6/3 7/3 5/3 7/3 5/3 4/3 7/3 15/2 '974 1 1 1 - 100 - 100 - 100 - 100 100 100 - 100 100 100 100 100 100 100 100 1973 100 Bandar&jadollar Sterlingflpund Kanadadollar Danskar krónur Norskar krónur Sænskar krónur Finnsk mörk Franskir írankar Belg. írankar Svissn. frankar Gyllini V. -Þýzk mörk Lfrur Au8turr. Sch. Escudos Peaetar Ycn Reikningskrónur- Vöruskiptalönd Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 86, 00 199,25 88, 50 1361, 05 1508, 55 1849, 85 2217,50 1777,70 213,40 2744, 65 3074, 60 3225, 20 13, 22 438, 55 337,70 145, 80 30, 00 99,86 86, 00 Breyting írá sfCustu skráningu. 86, 40 200, 45 * 89, 00 1368,95 * 1517,35 1860, 65 * 2230, 40 1788,00 214, 60 2760, 65 3092, 50 * 3243, 90 13, 30 + 441,05 339, 70 146, 70 30, 18 * 100, 14 86, 40 1) Gildir aCelns fyrir greiGslur tengdar inn- og útflutn- Ingi á vörum. ást er . . . ...að bíða hans á hafnarbakkanum. Vikuna 8.—14. marz verður kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykjavík í Lyfjabúðinni Iðunni, en auk þess verður Garðsapótek opið utan venjulegs afgreiðslu- tíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. KROSSGATA | BHIDGE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.