Morgunblaðið - 08.03.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.03.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 8. MARZ 1974 9 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 22366 Við Rauðalæk um 11 5 fm miðhæð í þrí- býlishúsi. Sérhiti. Bílskúrs- réttur. Við Blikahóla 4ra herb. um 115 fm falleg íbúð i háhýsi. Glæsi- legt útsýni yfir borgina. Við írabakka 4ra herb. falleg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Harð- viðarinnréttingar. Þvotta- hús í íbúðinni. Tvöfalt verksmiðjugler. Tvennar svalir Við Auðarstræti 2ja—3ja herb. ibúð á jarðhæð i þribýlishúsi. í Fossvogi 2ja herb. falleg íbúð um 50 fm ásamt sérlóð. Við Leifsgötu 2ja herb. um 50 fm risibúð. Húseigendur í sölu- hugleiðingum Höfum fjársterka kaup- endur að 2ja — 5 herb. íbúðum, fullbúnum og í smiðum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og víðar. Höfum ennfremur fjársterka kaupendur að einbýlishúsum og raðhús- um, fullbúnum og í smið- um á StórReykjavíkur- svæðinu. ííl AflALFASTEIGNASALAN Austurstræti 14, 4. hæð. Símar 22366 og 26538, kvöld- og helgarsímar 82219 og 81762. SÍM113000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum og einbýlis- húsum. Mikil eftirspurn. Við Kríuhóla 5 herb. endaíbúð 1 28 fm. Tilbúin í marz. Við Ásbraut Kóp. vönduð 4ra herb. íbúð. Við Ránargötu góð 3ja herb. ibúð á 1. hæð ásamt séreign í kjallara. Hagstætt verð. Við Ránargötu góð einstaklingsíbúð. Við Rauðalæk góð 5 herb. íbúð 1 46 fm. Sama aðila vantar sams- konar íbúð í Hliðunum. Á Skagaströnd einbýlishús. í Sandgerði góð íbúð. Vandað bílaverkstæði um 400 fm ásamt vönduðu einbýlishúsi um 1 og hálfan tíma akstur frá Reykjavík. Upplýsingar hjá sölustjóra Auðunni Hermannssyni í síma 1 3000. Opið alla daga til kl 10.00 e.h. ÍÖ! FASTEIGNA URVALIÐ SÍM113000 26600 Borgarholtsbraut 3ja herb. lítið íbúð á jarð- hæð. Laus í júní n.k. Verð: 2.0 milj. Útb.: 1.200 þús., sem mega skiptast. Grettisgata 4ra herb. ca. 80 fm. íbúð í fjórbýlishúsi (járnvarið timburhús á steyptum kjallara). Ný standsett íbúð og hús. Laus strax. Verð: 2.9 milj. Útb.: 1.600 þús. Kleppsvegur 2ja herb. lítil íbúð á 3. hæð (efstu) í nýlegri blokk. Stór geymsla í kall- ara, sem mætti innrétta sem íbúðarherbergi. Verð: 2.5 milj. Langagerði 3ja herb. ca. 70 fm kjall- araíbúð í þrlbýlishúsi. íbúð í góðu ástandi. Verð: 2.6 milj. Útb.: 1.800 þús. Mímisvegur 3ja herb. kjallaraíbúð í steinhúsi. Sérinngngur. Nýlendugata Lítið 2ja herb. steinhús, þarfnast dálítillar stand- setningar. Verð: 2.4 milj. Útb. á þessu ári 850 þús. og 500 þús seint á árinu 1975. Útb.: 2.0 millj. Æskileg skipti á stærri íbúð í sama hverfi. Sigtún 4ra herb. 96 fm. kjallara- íbúð í steinhúsi. Sér hiti. Verð 3.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Skólavörðustíg 3a, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Hagar Til sölu falleg 4ra herb. risíbúð um 100 fm (lítið undir súð) á góðum stað í Vesturbæ. Sérhiti. Góðar suðursvalir. Fossvogur Höfum í einkasölu glæsi- lega 3ja herb. íbúð á 2. hæð (efstu) í blokk. Sér- hiti. Útb. um 3 millj. 2ja herbergja rúmgóð snotur íbúð á 2. hæð í steinhúsi við mið- borgina. Útborgun 2 millj. Laus eftir samkomulagi. Jarðir Til sölu tvær jarðir í Fljóts- dalshéraði og Norður- Múlasýslu. Siglungsveiði. Kvöldslmi 71336 SÍMMIil ER 2430» Til sölu og sýnis: 8. i veslurborglnnl Nýleg 4ra herb. íbúð í góðu ástandi á 1. hæð með suðursvölum. Útb. 3,5 milljónir, sem má skipta. í Neðra — Breiðholti góð 4ra herb. íbúð um 105 fm á 3. hæð. Sér- þvottaherb. er í íbúðinni. Útb. 3,5 milljónir. í Vesturborginni 4ra herb. íbúð um 100 fm á 1. hæð (1 forstofuher- bergi) í steinhúsi. Sérhita- veita, Útb. 2.3 milljónor. i Bústaðahverfi 5 herb. íbúð um 1 27 fm á 2. hæð ásamt 1 herb. og geymslu í kjallara. Steypt. plata fyrir bílskúr. Laus 5 herb. íbuð í steinhúsi í eldri borgar- hlutanum. Bílskúr fylgir. Útb. 1.5 — 2 milljónir. 3ja herb. íbúðarhæð um 90 fm í steinhúsi í Vesturborginni. Útb. 2 milljónir. Lítið steinhús 2ja herb. ibúð í góðu ástandi í eldri borgarhlut- anum. Útb. 1 .5 milljón. Nýja fasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. SÍMAR 21150 -21370 Til sölu: 2ja herb góð kjallaraibúð skammt frá Háskólanum Við Hagamel 4ra herb. stór og mjög góð efri hæð. Suðursvalir, forstofuher- bergi, 1 herb ibúð fylgir i risi. Ný íbúð 4ra herb. glæsileg Ibúð á efstu hæð við Blöndubakka Útsýni. Glæsileg endaíbúð 4ra herb á 1. hæð við Blöndu- bakka. Stórt kjallaraherb. fylgir. Glæsilegar sérhæðir 4ra, 5 og 6 herb. við Skólagerði, Bollagötu, Reyni- hvamm, Unnarbraut, Lindar- braut. Við Álfheima 4ra herb. mjög stór ibúð á 2. hæð. Teppalagður stigagangur. Hafnarfjörður glæsilegt einbýlishús 90x2 fm með 6 herb. íbúð á tveim hæðum. Stór og góður bílskúr. Stór ræktuð lóð Mjög góð kjör. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja 4ra og 5 herb. ibúð- um, hæðum og einbýlishúsum. Með bílskúr Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum með bílskúr- um eða vinnuplássi. 4ra herb. úrvalsíbúðir i smiðum við Dalssel Hagstæðasta verð á markaðinum i dag. ALMENNA FASIEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Sími16767 Við Fálkagötu 4 herbergja íbúð 100 fm góð íbúð á 4. hæð. Við Kirkjutorg stórt íbúðar og skrifstofuhús á eignarlóð Við Snorrabraut rúmgóð 4 herbergja ibúð 3. hæð verð aðeins um 3,5 millj Við Æsufell góð íbúð á 7. hæð um 1 00 fm. Einar SigurSsson, hdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767, Kvoldsími 32799. Fallegar íbúðir í smíðum m. 20 ferm. sérsvölum. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir u. tréverk og málningu. 20 ferm. sérsvalir fylgja hverri íbúð. Afhendingar- tími eitt ár. Teikn, og nán- ari upplýsingar á skrifstof- unni. Við Ægisíðu Hæð og jarðhæð samtals 1 1 herb. Vönduð eign á góðum stað. Útb. 7 millj. Við Hraunbæ 5 herb. íbúðir á 1. og 3. hæð. Teppi. Vandaðar innréttingar. Uppl. á skrif- stofunni. í Hlíðunum 1 20 ferm. 5 herb. efrihæð m. bílskúr. Teppi. Sér inng Útb 4 millj. í Fossvogi 2ja herb. falleg jarðhæð. Teppi. Góðarinnréttingar. í Vesturbæ 2ja herb. risíbúð á góðum stað Útb. 1400 þús. Efnalaug í fullum gangi á góðum stað í borginni. Allar nán- ari uppl. á skrifstofunni. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða og einbýlis- húsa. Skoðum og metum íbúðirnar samdæg- urs. EIGHAMIÐLUIIl INAPSTRATI I2. simar 11928 og 24534 Sölustjón: Sverrir Kristihsson | Seijendur athugið Okkur berst daglega fjöldi fyrirspurna og beiðnir um íbúðir af öllum stærðum í Reykjavík, Kópa- vogi, Garðahreppi eða Hafnarfirði. Mjög góðar útborg- anir. I sumum til- fellum algjör stað- greiðsla, og í sumum tilfellum þurfa íbúð- irnar ekki að losna fyrr en eftir 6—8 mánuði. AUSTURSTRATI 10 A 5 HALf) Símar 24850 og 21970 Heimasími 37272 EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfstræti 8 Hveragerði Vandað nýlegt einbýlishús ! Hveragerði. Húsið er á einni hæð 146 ferm. 6 herbergja íbúð, bílskúr fylgir. Stór ræktuð lóð. 5 herbergja íbúð í nylegu fjölbýlis- húsi í Breiðholti, sér þvottahús á hæðinni. 4ra herbergja Rishæð við Melhaga. fbúðin er um 103 ferm. suður-svalir, sér hitaveita, rúmgott geymsluris fylgir. Ibúðin í góðu standi. 4ra herbergja Enda-íbúð á 3. hæð við Jörfabakka, sér þvottahús á hæðinni, stórt herbergi í kjallara fylgir. Nýleg vönd- uð íbúð. 3ja herbergja íbúð á II. hæð við Berg- þórugötu, sér hiti, íbúðin laus nú þegar. Hagstætt lán fylgir. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8. 2ja herb. fallegar og rúmgóðar íbúðir við Jörvabakka Maríubakka og Klappar- stíg. Jörvabakki 4ra herb. falleg og vönduð íbúð á 1. hæð við Jörvabakka. Herb. í kjallara fylgir. Hæð með bilskúr 5 herb vönduð íbúð á 2. hæð við Hagamel. íbúðin er 2 stofur, 2 svefnherb. forstofuherb. bað og stór skáli. Tvöfalt verksmiðju- gler. Sérhiti. Bílskúr. Hveragerði 3ja herb. parhús í Hvera- gerði tilbúið undir tréverk. Mjög hagkvæmir greiðslu- skilmálar. Lóð undir einbýlishús við Hléshóla ! Breiðholti. Fjársterkir kaupend- ur Höfum á biðlista kaupend- ur að 2ja — 6 herb. íbúð- um, sérhæðum, raðhús- um og einbúlishúsum. í mörgum tilvikum mjög háar útborganir, jafnvel staðgreiðsla. Málfltitníngs & ^fasteignastofaj Agnar Cústafsson, bri. Austurstræti M , Sfnmr X28T0 — 11750., UUn ■krifatofutima: j — 41018.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.