Morgunblaðið - 08.03.1974, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ.FÖSTUDAGUR 1. MARZ 1974
32
Dagskrá
næstu viku
I þessu sveitahúsi búa þau Bassetthjónin í þættinum KONAN
IVilNl NÆSTAHUSI. Þriðjudagur kl. 20.30.
SUNNUD4GUR
10. mars
16.00 Endurtekið efni
Kraftaverkið
Bandarisk bíómynd frá árinu
1962, byggð á heimildum um
æskuár Helenar Keller.
Aðalhluthver Anne Bancroft
og Patty Duke.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
Áður á dagskrá 25. desember
1972.
18.00 Stundin okkar
Meðal efnis í þættinum er
mynd um Róbert bangsa og
mynd um Finnlandsferð
Rikka ferðalangs. Börn af
barnaheimilinu Brákarborg
syngja nokkur lög, og börn úr
Myndlista- og handíðaskólan-
um leika á hljóðfæri, sem
þau hafa sjálf smíðað, og loks
verður sýnt, hvernig búa á til
dósafiðlu.
Umsjónarmenn Sigríður
Margrét Guðmundsdóttir og
Hermann Ragnar Stefánsson.
18.50 Gftarskóiinn
Gítarkennsla fyrir byrjend-
ur.
5. þáttur endurtekinn.
Kennari Eyþór Þorláksson.
19.20 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Það eru komnir gestir
Elín Pálmadóttir ræðir við
Bergþóru Sigurðardóttur,
Láru Ragnarsdóttur og Sig-
rúnu Harðardóttur í sjón-
varpssal.
21.00 Enginn deyr f annars
stað
Austur-þýzk framhaldsmynd,
byggð á sögu eftir Hans Fall-
ada.
2. þáttur.
Þýðandi Öskar Ingimarsson.
Efni 1. þáttar:
Myndin hefst i Berlin sumar-
ið 1940. Trésmiðurinn Otto
Quangel fær fréttir um, að
einkasonur hans hafi fallið á
vígstöðvunum. Skömmu síðar
verður hann vitni að því, að
nágrannakona hans af Gyð-
ingaættum styttir sér aldur
eftir yfirheyrslur Gestapo-
manna. Þá er Quangel nóg
boðið. Hann ákveður að hefja
Sjónvarps- og útvarpsdag-
skráin er á bis. ^5.
IHVAÐ ERAÐ SJA?
danskan sjónvarpsþátt um
MANNRÉTTINDI I SOVÉT-
A SUNNUDAGSKVÖLD kl.
22.10 verður sýndur afar tíma-
bær þáttur þótt ekki sé hann
alveg nýr. Hér er um að ræða
Adolf Hitler — heimildar-
mynd um örlög hans og
þriðja ríkisins sýnd kl. 21.50
á mánudagskvöld.
RlKJUNUM. Þáttur þessi
er gerður áður en þau mál
komust í brennidepíl á
undanfqrnum vikum með
brottrekstri rithöfundar-
ins Alexanders Solzhenitsyn,
en engu að síður ætti sú um-
ræða sem í þættinum fer fram
að standa fyrir sínu.
I þessum þætti rökræða tveir
Danir, — annar háttsettur mað-
ur innandanska útvarpsins, en
hinn forsvarsmaður Sovétríkj-
anna og stjórnarforms þeirra,
og er sá framarlega í vináttufé-
lagi Danmerkur og Sovétríkj-
anna. Reifa þeir t.d. spurning-
una um ferðafrelsi Sovét-
manna, bæði innanlands og er-
lendis, og annað er varðar
mannréttindi, — eða skort á
mannréttindum í þessu landi.
Inn i þessar umræður er m.a.
skotíð löngu símtali við einn
helzta baráttumanninn í þess-
um efnum, visindamanninn
Andrei Sakharov, og viðtali við
kunnan sovézkan kvikmynda-
gagnrýnanda sem nú býr í Dan-
mörku. Þáttur þessi er úr
HORISONT-f lokki danska
sjónvarpsins.
Á MÁNUDAGSKVÖLD kl.
21.50 verður sýnt brezk sjón-
varpsuppfærsla á þýzku leikriti
sem ber heitið BRUÐKAUPS-
NÖTT og er eftir Gert Hof-
mann. Verkið er framleitt af
Granada-sjónvarpsfélaginu,
sem kunnt er af fremur vönd-
uðum vinnubrögðum, en um
Gert Hofmann hinn þýzka vit-
um við harla litið.
Svo er að sjá sem þetta leikrit
sé í heldur léttum dúr. Það ger-
ist í Þýzkalandi nútimans. Fá-
menn fjölskylda kemur saman
til morgunverðarboðs á
brullupsdegi þeirra Ullu og
Rainer Steinkohls. Þessi fjöl-
skyldufagnaður fer fram á
heimili foreldra Ullu og er rétt
i þann veginn að komast i gang
þegar óvæntur og dularfullur
gestur ber að dyrum. Er það
Gústaf nokkur Botticher kaf-
teinn, gamaii félagi Richards
Muller, föður Uliu úr stríðinu.
Hafði Muller mælt sér móts við
kafteininn á brúðkaupsdegi
dóttur sinnar af vangá. Og kaf-
teinninn setur heldur betur
strik í reikninginn. Hann lætur
vaða á súðum, rifjar óspart upp
sögur úr stríðinu og sýpur
hressilega á þeim veigum sem
fyrir hendi eru í brúðkaups-
veizlunni. Fyrir bragðið fellur
giftingin sjálf í skuggann, og
þegar líða tekur á kvöldið og
kafteinninn herðir drykkjuna
skapast ýmis vandkvæði sem
ekki er vert að fara nánar út í.
Aðalleikendur í þessu verki
eru Katharine Barker, Saam
Dastoor, David Markham og
Ewen Solon. Leikstjóri er Brian
Mills.
Á ÞRIÐ JUDAGSKVÖ LD kl.
20.30 verður tefld þriðja skákin
í LITLA SKÁKMÖTINU I
SJÓNVARPSSAL, en tvær
fyrstu skákirnar voru tefldar í
þessari viku. Fjórða skákin
verður svo tefld þegar á
FÖSTUDAGSKVÖLD kl. 22.05,
en alls verða skákirnar sex.
Þeir kappar sem þarna leiða
saman hesta sína tóku allir þátt
í Reykjavikurmótinu í skák
sem nýlega er afstaðið með
popm og pragt. Þessar
hetjur skákborðsins eru Islend-
ingarnir Friðrik Ölafsson og
Guðmundur Sigurjónsson, og
svo þeir Forintos og Trinkov úr
hinu erlenda innrásariiði. Ekki
er að efa, að margir eigi eftir að
fylgjast af spenningi með þess-
ari viðureign, eins og skák-
áhugi íslendinga hefur risið
upp eftir heimsmeistaraeinvíg-
ið sem var haldið hér í hitteð-
fyrra.
A LAUGARDAGSKVÖLD kl.
20.50 verður sý'nd upptaka sjón-
varpsins á flutningi kórs
Verzlunarskólans á poppóper-
unni TOMMY. Þessi annálaði
söngleikur eftir Peter
Townsend, fyrirliða brezku
pophljómsveitarinnar The
Who, hefur gegnum árin verið
fluttur í hinum margbreyti-
legustu útgáfum og útsending-
um, m.a. mun standa fyrir dyr-
um að kvikmynda hann.
Verslunarskólakórinn setti
„Tommy’' upp nú fyrir
skemmstu í tilefni af nemenda-
móti skólans, og einnig var
verkið flutt fyrir almenning í
Austurbæjarbíói. Stjórnandi
uppfærslunnar var Sigurður
Rúnar Jónsson, en undirleik
annaðist sérstök súpergrúppa,
skipuð þeim Karli Sighvats-
syni, Sigurði Árnasyni, Ölafi
Garðarssyni c® Gunnari
Ringsted.
„Tommy" segir frá vanda-
málum samnefndrar söguhetju,
ungs drengs sem er heyrnar-
laus, blindur og mállaus, og
samskiptum hans við for-
eldrana. Aðalhlutverkið,
Tommy sjálfan, syngur Kol-
beinn Kristinsson, en í kórnum
eru alls 50 nemendur. Stjórn
sjónvarpsupptökunnar annað-
ist Egill Eðvarðsson.
Á LAUGARDAGSKVÖLD kl.
21.55 verður sýnd nokkuð at-
hyglisverð frönsk kvikmynd,
sem nefnist ADIEU
PHILEPPINE. Mynd þessi er
gerð árið 1961 af leikstjóranum
J acques Rozier.
Myndin segir frá Michel, sem
er ungur myndatökumaður hjá
sjónvarpsstöð einni. Hann
kemst í kynni við tvær ungar
stúlkur sem eru algerlega óað-
skiljanlegar. Michel á aðeins
fjóra mánuði til stefnu áður en
hann verður kallaður í herinn,
og því notar hann og stúlkurnar
tímann eins vel og unnt er.
Hann kýs ekki að velja milli
þeirra — og hann þarf þess
raunar ekki. En saman lenda
þremenningarnir í hinum fjöl-
breytilegustu kringumstæðum,
bæði góðum og vondum, en
fyrst og fremst tekst þeim að
njóta lifsins. En allt tekur
enda.
Mynd þessi fékk mjög góða
dóma erlendis, og m.a. hlaut
hún nokkur verðlaun á kvik-
myndahátíðum, t.d. í Mann-
heim árið 1963. Þetta er fyrsta
myndín sem Jacques Rozier
gerði, og sem slík fékk hún
einntg verðlaun i Oberhausen
árið 1963. Af dómunum má sjá
að hér er á ferð létt og
„sjarmerandi" mynd í „cinema
verité" — stíl og mun handritið
að nokkru hafa verið samið
jafnóðum og myndin var tekin.
Aðalhlutverkin leika Yveline
Cery, Stefania Sabatini og
Jean-Claude Aimini.
Lára Ragnarsdóttir, Bergþóra Sigurðardóttir, Elfn Pálmadóttir og Sigrún Harðardóttir í ÞAÐ ERU
KOMNIR GESTIR á sunnudagskvöld kl. 20.25.
leynilega andspyrnu gegn
Hitler, og tekur fyrst til við
að dreifa póstkortum í fjöl-
býlishúsum með áletruninni
„Móðir! Foringinn hefur
myrt son þinn.“ Einnig kom
nokkuð við sögu iðjuleysing-
inn Kluge, sem er greiðvik-
inn við Gestapo. En kona
hans, sem er bréfberi að at-
vinnu, er hins vegar hliðholl
andspyrnumönnum.
22.10 Mannréttindi f Sovétríkj-
unum
Svipmyndir, umræður og
hugleiðingar um almenn rétt-
indi sovéskra þegna.
Þýðandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
(Nordvision — Danska sjón-
varpið)
22.35 Að kvöldi dags
Sigurður Bjarnason, prestur
7. dags aðventista, flytur
hugvekju.
22.45 Dagskrárlok
A1MUD4GUR
11. mars
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 íþróttir
Umsjónarmaður Ómar
Ragnarsson.
21.00 Brúðkaupsnótt
Sjónvarpsleikrit frá Bret-
landi.
Höfundur Gert Hoffmann.
Leikstjóri Brian Mills.
Aðalhlutverk Katharine
Barker, Saam Dastoor og
David Markham.
Þýðandi Guðrún Jörunds-
dóttir.
Leikurinn gerist i Þýskalandi
nú á dögum.
Roskinn heimilisfaðir hefur
boðið til sín gestum í tilefni
af brúðkaupi dóttur sinnar,
en þegar veislan stendur sem
hæst, kemur óvæntur gestur
í heimsókn.
21.50 Fall þriðja ríkisins
Dönsk heimildamynd um
endalok heimsstyrjaldarinn-
ar síðari og fall Hitlers.
Fyrri hluti.
I myndinni eru meðal annars
viðtöl við þýska valdamenn
frá þeim tíma.
Þýðandi og þulur Óskar Ingi-
marsson.
(Nordvision — Danska sjón-
varpið)
22.50 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
12. mars
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Lítið skákmót í sjón-
varpssal
Þriðja skák.
Forintos, hvítt.
Tringov, svart.
Skákskýringar flytur Guð-
mundur Arnlaugsson.
21.05 Valdatafl
Breskur myndaflokkur.
5. þáttur. Umhugsunarefni.
Þýðandi Jón O. Edwald.
Efni fjórða þáttar:
Bligh-fyrirtækið sækist eftir
umfangsmiklum verksamn-
ingum við Arabalönd, en
brátt kemur í ljós, að Arabar
hafa illan bifur á fyrirtækinu
veena fyrri greiðasemi Wild-
ers við ísraelsmenn. Þá er
brugðið á það ráð að stofna
sérstakt fyrirtæki, til að ann-
ast fyrrnefndar framkvæmd-
ir. Með í ráðum er framgjarn
Libanonmaður, og brátt þyk-
ist hann sjá sér leik á borði
að hafa meiri hagnað af þess-
um feluleik en honum var
upphaflega ætlað. Wilder
tekst þó að sjá við þessu með
aðstoð Susan Weldon og hef-
ur sjálfur mestan hag af
ævintýrinu.
21.50 Heimshorn
Fréttaskýringaþáttur um er-
Iend málefni.
Umsjónarmaður Sonja
Diego.
Berjumst fyrir frelsi
Sænsk fréttamynd um frels-