Morgunblaðið - 08.03.1974, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 08.03.1974, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1974 13 ÚTSALA - ÚTSALA Síðasti dagur útsölunnar er I dag. Mikil verðlækkun. Glugginn, Laugavegi 49. Lopapeysur Falleg vara óskast keypt til Noregs. Martin Meyer, Eplehagan 6, 1 349 Rykkinn, Norge. ÍTALÍUHÁTÍÐIN 1974 I Súlnasal Hótel Sögu. sunnudaglnn 10. marz: ★ Kl. 19.30 stundvíslega: Hátiðin sett — ftölsk veizla — matur — vín og suðrænir söngvar. — Matarverð aðeins kr. 695.00. Magnús Jónsson, óperusöngvari, syngur vinsæla ítalska söngva. Myndasýníng frá hinum eftirsótta sumar- leyfisstað LIGNANO sem er uppgötvun ÚTSÝNAR árið 1974. Ferðabingó: Vinningar 3 ÚTSÝNARFERÐIR til Kaupmannahafnar, Costa del Sol og Ítalíu. Pokahornið ??? ★ Danstil kl. 01.00. Vegna geysilegrar aðsóknar að Útsýnar- kvöldum eru gestir beðnir að panta borð með góðum fyrirvara hjá yfirþjóni og mæta stundvís- lega. Missið ekki af þessu einstæða tækifæri. Útsýn tryggir ánægjulegt kvöld. FERÐASKRIFSTOFAIM ÚTSÝN. Hoiiensk tweed löl Faco föt, Faco föt. Herra leðurjakkar, Ný sending. Mikið úrval af tweed terylene- galla- og rifluðum flauelsbuxum. Hinar margeftirspurðu fermingarbuxur komnar. Á herann , einlitar og köflóttar skyrtur, peysur o fl. Á dömuna, nýjar blússur og peysur einlitir, röndóttir bolir. Mikið úrval Komið sjáið. Sannfærist Faco. BARNASKEMMTUN í Austurbæjarbíói laugardag 9. marz kl. 2. Til skemmtunar: Fimleikaflokkur drengja frá Armanni sýnir, Hrafn Jökulsson 8 ára les sögu. danssýning ungra nemenda frá Heiðari Ástvaldssyni Jazzballett. Kaffibrúsa- kallarnir, 3 skessur koma i heimsókn, popphljómsveitin Berlin, samleikur fveggja barna á selló og pianó, Andarungakórinn syngur, Sigurður Rúnar leikundir. Ýmis fleiri skemmtiatriði. Aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði. Fjöldi vinninga. Verð miða kr. 1 50/- Miðasala frá kl. 1 laugardag i Austurbæjarbiói. Allur ágóði rennur i minningarsjóð Félags einstæðra foreldra. Bókamarkaöur Bóksalafélags íslands, í noröurenda Hagkaups, Skeifunni 15 Góöar bækur- gamaít verö

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.