Morgunblaðið - 08.03.1974, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ.FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1974
15
Fyrirlestur um
verkaiýðsmál
Laugardaginn 9. marz heldur amerískur sérfræðingur um
verkalýðsmál, Joe Glazer fyrirlestur hjá Menningarstofn-
un Bandarikjanna.
Fyrirlesturinn fjallar um þróun verkalýðsmála í Banda-
rikjunum í dag og hefst kl. 1 5.00.
Allir áhugamenn eru velkomnir.
íílennlngor/toínun Bondoríkjonno
Neshagi 16.
Kodak Kodak 1 Kodak S Kodak
BANKASTR. 4 SÍMI 20 313
• GLÆSIBÆ SÍMI 82590
Kodak H Kodak ■ Kodak ■ Kodak ■ Kodak
A
ÍRLAND
Irskt söngtríó
Kvikmyndasýning
Ferðakgnning
Irskt kaffi
Komið og kynnist nágrannalandi okkar írlandi.
írland hefur orðið vinsælt ferðamannaland á
undanförnum árum, þar sem vert er að sjá og
heyra.
Við ætlum að kynna þessa fallegu eyju í
GLÆSIBÆ
sunnudag 10. marz
kl. 20.30
Borðpantanir í síma 86220.
Matur framreiddur frá kl. 19.
DANSAÐ TIL KL. 1 .
FERÐASKR/FSTOFAN
URVALnMr
Eimskipafélagshusinu simi 26900
NÝJAR VÖRUR
Kvöldblússur — Síðpils, köflótt og einlit, verð frá kr.
1550. Samkvæmispeysur — Peysujakkar — Síðbuxur
38 — 52.
Hattabúð Reykjavíkur, Laugavegi 10.
Grænn DK-5505
Fiat coupee 1 300 sl. — '73. Ekinn 1 8000 km. erlendis.
Kauptilboð sendist. Martin Meyer, Eplehagan 6, 1349
Rykkinn, Norge.
Skorin upp herör
gegn glæpa-
mönnum
Milanó, 5. febrúar — AP.
LÖGREGIAN á Norður-Ítalíu
hefur handtekið 321 mann og gert
vopn, sprengjur og stolinn
varning upptæk f gffurlegri hús-
leitaherferð, sem einkum
beindist að búðum sfgauna á
þessum slóðum. Þessar hreins-
anir náðu aflt frá Genúa, helztu
hafnarborg Italíu, til Bolzanó í
Alpafjöllum, og frá Tórínó til
Mílanó og Tríeste. Lögreglan
skýröi frá því að leitað hefði verið
í 780 sigaunabúðum, og að 4458
förumenn hefðu verið stöðvaðir
og beðnir um skilríki.
Þessi mikla herferð er liður í
baráttu lögregluyfirvalda gegn
sívaxandi glæpum í landinu.