Morgunblaðið - 08.03.1974, Síða 17
MORGU'NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 19T4 17
mmmmmrnz.
Vfirubílar - vagn og kranl
Scania L-76 1966 10 hjóla, sturturog 5 m. pallur
Scania L-76 1 967 6 hjóla, sturtur og 16.5 f. fallur.
Ford D-800 1967 ekinn 65 þ. km. 17.5 f. pallur,
sturtur.
Fluttningavagn — Stólvagn- 2ja hásinga, 22 tonn, 12.
m. langur. dekk 1 100-20.
Hiaf-krani 2V4 tonn (Miðjukrani).
Aðal Bílasalan
Skúlagötu
sími 15014—19181
Bátar I sérllokkl tll sdlu:
1 80 lesta vel búið stálskip.
92 lesta nýlegt stálskip.
64 lesta tréskip.
Höfum verið beðnir að útvega góðan bát af stærðinni
1 5—30 lestir fyrir góðan kaupanda.
Höfum einnig á biðlista góða kaupendur að 250—400
lesta skipum.
Höfum til leigu góðan 52 lesta bát tilbúinn á veiðör.
Skipasalan Njálsgötu 86,
Simi 18830 og 19700.
Heimasími sölumanns 92-3131.
Q> '*
Q
V 1 i : i
<4
St <4
KOMMODUR
Til sölu einstaklingsíbúð 1 herb. og eldhús og bað
við Ránargötu.
4ra herb. íbúð við Fálkagötu 7 ára.
3ja herb. íbúð við Grettisgötu.
Einbýlishús í Hveragerði.
Einbýlishús í Kópavogi.
★ ★ ★
Ef þér þurfið að selja íbúð yðar eða aðrar fasteignir
vinsamlegast látið okkur vita.
★ ★ ★
Við höfum ávalt mikið úrval af íbúðum og einbýlis-
húsum á hagkvæmum kjörum og með útb. við allra
hæfi.
Fasteignasala
Péturs Axels Jónssonar, Öldugötu 8
símar 12672 — 13324.
Kvöldsími 86683..
Við höfum opiS
allar helgar.
27. leikvika — leikir 2. 81 3. marz 1 974. marz 1 974.
ÚrslitaröSin: 212 — XXX — 1 12 — 12X
1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 323.500 00
41584 +
2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 13.800.00
1484 36822 38112 + 38132 + 38142 + 39041
7649 37693 + 38123 + + nafnlaus 40313 +
Kærufrestur er til 25. marz kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera
skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrif-
stofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til
greina. Vinningar fyrir 27. leikviku verða póstlagðir eftir 26. marz.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda
stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna
fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK
5 og 6 skúffur í ýmsum
stærðum.
hvítlökkuð.
Vörumarkaöurinn hf.
ARMÚLA 1A, SlMI B 6112, REVKJAVl K .
Viölagasjóður auglýsir
Það tilkynnist hérmeð, að frá og með 1. apríl n.k lýkur
ábyrgð Viðlagasjóðs á öllum húseignum í Vestmannaeyj-
um, sem liggja austan Kirkjuvegar.
Jafnframt hættir Viðlagasjóður allri umsjá með húsum
þessum. Tjón eða skemmdir, sem á húsunum verða eftir
þann tíma, eru ekki á ábyrgð Viðlagasjóðs.
Húseigendum, sem eiga hús á ofannefndu svæði, ber því
að taka við húsum sínum úr umsjá Viðlagasjóðs eigi síðar
en 31. marz n.k. Húseigendur skulu taka við húsum
sínum ! því ástandi, sem þau eru, en fá viðgerðarkostnað
bættan skv. mati.
Mati á skemmdum er hinsvegar ekkí lokið og verða þv!
ýmsir að taka hús sín í vörzlu og notkun áður en mat
getur farið fram. Geta þeir þá eigi að síður hafist handa
um nauðsynlegar viðgerðir og verður kostnaður við þær
þá tekinn inn ! matið, enda hafi þeir haldið glöggar
skýrslur um hvaða viðgerðir hafi verið framkvæmdar
áður en matið fór fram og kostnað við þær.
Einnig getur húseigandi þá fengið bráðabirgðalán til að
standa undir viðgerðarkostnaði, og endurgreiðist það af
bótafénu þegar matið liggur fyrir.
Húseigendur á framangreindu svæði, snúi sér til skrif-
stofu Viðlagasjóðs í Vestmannaeyjum og fái upplýsingar
um ástand húsanna.
Með þessari afhendingu hefur Viðlagasjóður skilað fyrri
eigendum öllum húseignum þeirra í Vestmannaeyjum.
Eru því allar húseignir í Vestmannaeyjum úr ábyrgð
Viðlagasjóðs frá og með 1. aprll 1 974.
Viðlagasjóður.
155x13,
E78x14,
165x14,
165x15,
G78x15,
L78x 1 5.
165x13,
F78x14.
185x14,
C78x1 5,
H78x15,
175x13,
G78x 14,
155x15,
F78x1 5,
J78x1 5
GOODfVEAR
Höfum þetta
munstur I
stæróunum:
Good Year dekk eru ðdýr mlðað vlð gæðl
MINNI SLYSAHÆTTA
HEKLAhf.
Laugavegi 1 70—172 — SFmi 21240
Á mánudag verdur dregki í & ffokki
2.ÖOO.0ÖÖ
4 ~ 2ÖÖ.OOO------ 800.000
80 — 50.000 —- ■ ■ 4.000.000
$40 ~ 10.000 - 9.Ó00.00Ó
2.840 * 5.000 — z • .. t4.200.000
34.600,000
/ dag er sídasti endurnýjunardagurinn
35.000+000