Morgunblaðið - 08.03.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.03.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1974 23 Aðalfundur Aðalsafnaðarfundur Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði verður haldinn sunnudaginn 10. marz n.k. í kirkjunni eftirmessu. Venjuleg aðalfundarstörf. Safnaðarstjórn. NAUÐUNGARUPPBOÐ Eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs, Hafnarfirði, ýmissa lög- manna og stofnana verða neðanskráðir munir seldir á opinberu uppboði til lúkningar dómsskuldum og opinber- um gjöldum. Bifreiðarnar, G-6053, Volvo vörubifreið N 88 árgerð 1971, G-3866, G-3310, G-7879, G-2723, lórankrani, sjónvörp, radíófónn, plötuspilari, sófasett og borð, ís- skápar, málverk eftir Ásgrím og ennfremur að beiðni skiptaráðanda ýmsir munir úr dánarbúum. Uppboðið fer fram við bílasölu Hafnarfjarðar, Hörðuvöll- um við Lækjargötu, Hafnarfirði, föstudaginn 8. mars n.k. kl 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Slmi 19700 Bátar til sðlu: Stálskip 170, 104, 92, 88, 75, 64, 47, 29 og 12 lesta góður gátur. Tréskip 194, 97, 81, 74, 65, 64, 54, 50, 40, 38, 36, 28, 15, 12, 11, 1 0 og 6 lesta nýr bátur. Höfum fjársterka kaupendur að góðum 15 — 30 lesta bátum. Einnig er mikið spurt um báta innan við 1 0 lestir. Látið okkur selja bátinn. Höfum til leigu góðan 52 lesta bát tilbúinn á veiðar Skipasalan, Njálsgötu 86. Sími 18830 og 19700. Heimasími sölumanns 92-3131. HALLS Qask&ts Vélopakkningar Dodge '46—'58, 6 strokka Dodge Dart '60—'70, 6—8 strokka Fiat, allar gerðir Bedford, 4—6 strokka, dísilhreyfill Buick, 6 — 8 strokka Chevrol. '48 — '70, 6 — 8 str. Corvair Ford Cortina '63 — '71 Ford Trader, 4 — 6 strokka Ford D800 '65 — '70 Ford K300 '65—'70 Ford, 6 — 8 strokka, '52 —'70 Singer - Hillman - Rambler Renault, flestar gerðir Rover, bensín- og dísilhreyfl- ar Skoda, allar gerðir Simca Taunus 1 2M, 1 7M og 20M Volga Moskvich 407—408 Vauxhall, 4—6 strokka Willys '46 — '70 Toyota, flestar gerðir Opel, allar gerðir. P. Jónsson & co Símar: 8451 5 — 8451 6. Skeifan 1 7. Kiötlðnaðarmenn Aðalfundur félagsins verður haldinn á morgun laugar- daginn 9. marz kl. 2 að Skólavörðustíg 1 6. Dagskrá: Samningarnir. Venjuleg aðalfundarstörf. Lýst stjórnarkjöri. Önnur mál. Stjórnin. Hatnarfiðrður Til sölu járnvarið timburhús í ágætu ástandi á góðum stað í Suðurbænum nálægt Flensborgarskóla. Húsið er tvær hæðir og kjallari, 6 herb. með tveim eldhúsum. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði Simi 50764. FISKISKIP TIL SÖLU stálskip: 1 88 lesta 1 966 Mjög gott togskip 1 49 lesta 1 967 Nýkominn úr slipp 1 56 lesta 1 964 Með nýrri vél og nýrri togvindu 92 lesta 1 972 með mjög góðum tækjum 39 lesta 1 954 með nýrri vél 20 lesta 1 955 veðgerð og söluskoðun nýlokið 1 1 lesta 1 971 bátalónsbátur Getum útvegað smíðasamning í Noregi á 500 lesta skuttogara, sem einnig er útbúinn fyrir veiðar með nót. Hagstætt verð og stuttur smlðatimi. Tökum skip og báta í sölu. Fiskiskip, Austurstræti 14, 3. hæð, simi 22475, heimasími 13742. RÁBSTEFNA UM PÓLITÍSKA STÖflU SUS verður haldin 9. —10. marz I Leifsbúð að Hótel Loftleiðum. Laugardagur 9. febr.: kl. 1 3:30 - Setning: Friðrik Sophusson, form. S.U.S. kl. 1 3:45 Stuttar ræður: 1. Kosningaþróun og starf innan skólanna. Sigurður Ragnarsson — Páll T. Önundarson. 2. Skrif ungra manna um Sjálfstæðisflokkinn — stefnu. Guðmundur Hallgrímsson — Davíð Oddsson. 3. Ungt Sjálfstæðisfólk og launþegahreyfingin. Þorvaldur Mawby. Halldór Blöndal 4. Félagsstarfssemi ungs fólk. Tryggvi Gunnarsson — Ófeigur Gestsson. — Umræður — kl. 15:30— 16:00 — Kaffihlé — kl. 16:00 — 18:00 Ræður: Baráttumál ungs Sjálfstæðisfólks í dag og staða S.U .S. meðal ungsfólks. Málshefjendur: Anders Hansen, Jón St. Gunnlaugsson, Almennar umræður og fyrirspurnir. Sunnudagur 10. marz.: kl. 14:00 — 15:30 Kynning baráttumálanna — umræðuhópar starfa — I. Útgáfumál. 1. Skrif í Morgunblaðinu. 2. Stefnir, málgagn S.U.S. 3. Útgáfa fræðslurita og pésa. Stjórnandi: Árni Ól. Lárusson. II. Starfsemi aðildarfélaga S.U.S. 1. Félagsstarf — fundir og fundasókn. 2. Samband félaganna við skóla. 3. Nýirfélagar. 4. Undirbúningur sveitarstjórnarkosninganna. Stjórnandi: Sigurður Sigurðsson, Akureyri. III. Þátttaka ungs fólks i félagsstarfsemi. 1. Borgarafundir, útifundir, fundir andstæðinga. 2. Fundir innan launþegahreifingarinnar. 3. Aðrir fundir. Stjórnandi: Pétur Sveinbjarnarson. kl. 1 5:30 — 1 6:00 — Kaffihlé — Stjórnendur umræðuhópa skýra stuttlega frá umræðum í hópunum kl. 16.00 — 18:00 Panell. Baráttumál ungra Sjálfstæðismanna og kynning þeirra. Þátttakendur: Friðrik Sophusson — Már Gunnarsson — Styrmir Gunnarsson Kjartan G. Kjartansson — Árni Emilsson — Áslaug Ragnars. Stjórnandi: Þorsteinn Pálsson. Ráðstefnustj.: Ellert B. Schram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.