Morgunblaðið - 08.03.1974, Síða 27

Morgunblaðið - 08.03.1974, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1974 27 Enska I Englandl The Angla-Continental School of English í Bournemouth heldur ódýr námskeið í sumar fyrir þá sem vilja sameina sumarfrí og enskunám. Námskeiðin hefjast 8. júlí og standa yfir til 30. ágúst. Verðið er £212 fyrir 8 vikur. Innifalið í verði er kennsla, (20 kennslustundir í viku) húsnæði og fæði (undanskilinn hádegisverður mánud- föstud.) Vandaður skóli og góð aðbúð. Skemmtileg baðströnd. Fleiri námskeið eru til fyrir þá sem vilja einbeita sér að enskunámi. Panta berá skrifstofu Mimis milli 1 og 7 daglega. Málaskólinn Mímir Brautarholti 4, simi 10004. ísbjörn — Netateinatóg Möre — Netahringir Datsun180B Sterkur— Glsesilegu Þegar tvöföld trygging er fyrir hendi, bá barf ekki að efast um gaeðin. Tn það er einmi« þetta. sem b*»ururs. yL Gtaesilegur. sportlegur og frabeer.r aks.urs ISVa'cmfrá vegi. Eyðsla 8-/2 llter á 100 km Dönsku fótlagaskórnir komnir meá hlýju mjúku loáfóári StærÖir 36-40 kr. 2.990.— 41-45 kr. 3.190.— m lí iiisr Austurstræti Netakeója— Netadrekar Netalásar —Netakóssar Neta- og línubelgir yaaaiuDia (^aaiMiaQsaa m X DAGUR í HLJÓMDEILD FACO Jæja, hér hafið þið lista yfir nokkrar af nýustu plötunum í hljómdeild Faco. Eins og þið sjáið er mikið af nýjum plötum, bæði með þekktum og óþekktun hljóm- sveitum. Við viljum minna á, að þegar við pöntum inn plötur óþekktra listamanna er það vegna þess að þessir listamenn hafa góðan orðstý, sem yfirleitt berst ekki hingað til lands fyrr en hann er orðinn almannarómur annarsstaðar. Þær se'x plötur sem x er merkt við er á niðursettu verði en aðeins í dag.. Þetta eru plöturnar „Jumpin the Gunne sem er glæný plata hljómsveitarinnar Jo Jo Gunne. Hörkugóð og hressileg rokk hljómsveit, sem allir Rokkunnendur ættu að þekkja. Verð í dag kr. 590.- Meistara- verki Mike Oldfield „Tubular Bells" ná engin lýsingarorð, verð i dag 590.- Bronsville Station eru að verða frægir fyrir „Smokin in the boys room" en það lag og mörg fleiri er að finna á nýju, plötunni þeirra „Yeah" verð í dag 550.- Eingöngu bandaríksa útgáfa „On the third day" nýjastu plötu Electric light orchestra hef- ur að geyma Show donn." Auðvitað er sú, útgáfa okkar útgáfa verð í dag kr. 590. Um Sabbath bloody Sabbath nýjustu og beztu plötu Black Sabbath er óþarfi að fjölyrða, verð í dag kr. 590. Sérstaka athygli vildum við vekja á „Show and Tell" Glænýrri plötu Soul söngvarans Al Wilson. Við erum vissir um að „Swon and tell" uppfyllir allar kröfur þeirra sem gam- an hafa af soul musik, en erum þó aðal- lega að vona að þeir sem ekki hafa hlutsað á soul geri sjálfum sér greiða verð í dag kr. 550,- Deep Purple Burn Slade Stomp your hands clap your feet. Seals & Crofts Vnborn Child. Doobie brothers What were once vices are now habits. Marchall Tucker Band New life. Van Morrison Todd Rundgren Badfinger Mountain Johnny Ninter Donovan Tower of Power Amon Duul Grate ful dead Malo Its to late to stop now. Todd Badfinger. Twin Peaks Saints and Sinners Essence to Esence Back to Oakland Vivela Trance Skeletons from the closet Ascencion Ike and Tina Turner Nut bush city limits Mama Lion Give it every thing tue got Craham Nash Rick Derringer Jim Stafford Speedy Keen Don Mc’Lean Bob Dylan Joni Mitchell Carly Simon Wild Tales. All American boy Jim Stafford Previous convic tions Playin farvorites Planet Waves Court and Spark Hotcakes The Auerage white band Show yoru hands Home thoughts You and me Suzi Quatro Last chance One Moreriver to cross Clifford T. ward Chick Churchill Susi Quatro Chip Taylor Canned Heat X-plöturnar eru: x Electric Light Orcaestra On the third day x Mike Oldfield Tubular bells. x Bronsuille „Yeah" x Jo Jo Gunne Jumpin the gunne x Al Wilson Showandtell x Black Sabbath Sabbath bloody sabbath. Laugavegi 89. Sími 13008.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.