Morgunblaðið - 08.03.1974, Side 31

Morgunblaðið - 08.03.1974, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1974 31 skólaárunum í Englandi fannst hann vera sem einn úr hópnum. Það er vegna lifsorku hans að ótrúlegt er, að hann skuli vera farinn frá okkur. En Guð hefur ákveðið að Friðgeir skuli nu hvil- ast. Eg á honum svo mikið að þakka og þessar linur, sem ég skrifa hér, geta ekki lýst huga minum eins og ég myndi óska. En lifið heldur áfram fyrir okk- ur hin, en ekkert verður eins og áður, heldur ekki fyrir litlu barnabörnin, sem nú sakna elsku afa. Bið ég góðan Guð að styrkja elskulega tengdamóður mina í sorginni. Vonandi eigum við ein- hvern tima eftir að hittast elsku pabbi minn, en þangað til: Goodnight, G odbless and rest in peace Eric A. Knichin. Samferðamennirnir týna töl- unni eftir þvi sem á ævina líður. Með örfáum orðum vi 1 ég minnast frænda mins Friðgeirs Júlíusson- ar, sem nú er fallinn í valinn. Fyrir rúmum 70 árum var hann fluttur fárra rikna gamall til afa mfns og móðurbróður síns, Stein- dórs Gislasonar og konu hans Sig- urborgar Márusdóttur, er þá bjuggu að Leiru i Leirufirði i Jökulfjörðum vestra. Trúlega var ætlunin að hann færi fljótlega aftur heim til foreldranna en dvölin varð lengri. Fósturforeldr- um sínum varð hann kær sonur og hjá þeim ólst hann upp og fluttist með þeim til Hnffsdals og var á þeirra fjölmenna heimili þar til hann kvæntist eftirlifandi konu sinni Finneyju Kjartans- dóttur. Þau Steindór og Sigur- borg höfðu marga munna að metta, auk fimm barna ólu þau upp mörg fósturbörn. Lífsbarátt- an hefur efalaust verið hörð í Jökulfjörðunum — ,,og kvöldin löng eins og eilífðin sjálf, oft var þámeð óþreyju beðið eftir gæftum og nýju i soðið." En þarna rikti hamingja i húsi fátæks manns.Snemma hófst bar- áttan við Ægi, — tólf ára gamall var hann orðinn fullgildur háseti hjá fóstra sínum, sem þá stundaði róðra frá Hnífsdal með sonum sínum á litilli fleytu. En bræðurn- ir stækkuðu og bátarnir líka. Lengi reri hann hjá fósturbróður sínum Benedikt Rósa, sem var kunnur aflamaður og happasæll skipstjóri þar vestra meðan hann lifði. Síðan komu togararnir tii sögunnar. Einnig fékkst Friðgeir við útgerð ásamt öðrum fóstur- bróður sínum, Einari Steindórs- syni og fleirum. Þegar aldurinn sagði tii sin og hann hætti sjó- mennsku fluttist hann hingað til Reykjavíkur ásamt konu og dætr- unum tveim og fékkst rið verziun- arstörf til æviloka. Friðgeir verður mér minnis- stæðastur fyrir ljúfmennsku sína og hógværð. Göðmennskan auð- kenndi alla hans ævi, hún lýsti sér jafnan í hans bliða og ástúð- lega viðmóti, i hans gáfuðu og gamansömu viðræðum og i öllu hans dagfari, elskuríkri um- gengni hans við konu sína og dæt- urnar tvær, við vini og vanda- menn. Stilling hans og hugarró var sprottin af óbifanlegu trausti á guðs föðurlegu gæzku. Ég flyt konu hans og dætrum samúðarkveðjur frá fjölskyldu minni, frá eftirlifandi fóstursyst- kinum hans, Ágústu og Einari, ættingjum hans og rinumí Hru'fs- dal — þorpinu litla, sem hefur kvatt s\’o marga jafnaldra hansog samherja nú á örskömmum tíma. Steindór Hjörleifsson. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, KRISTJÁN TRYGGVASON, klæðskerameistari, sem andaðist að heimili sínu Hafnarstræti 6, Isafirði, föstudaginn 1. marz sl. verður jarðsunginn frá ísafjarðarkirkju, laugardaginn 9. marz kl 2 e.h. Margrét Finnbjörnsdóttir, Ellsabet G. Kristjánsdóttir, Gréta L. Kristjánsdójttir, Sverrir Hermannsson, og barnabörn. innflutnlngsfyrirtæki óskar eftir 2ja — 3ja herb. Ibúð fyrir erlenda og innlenda viðskiptavini sína. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt Góð umgengni 51 94. Landsmenn. Landsmenn STYRKTARSJÓDUR HEYRNARLAUSRA Biður landsmenn um fjárstyrk til starfssemi sinnar. Þeir sem vilja styrkja sjóðinn, er bent á GIRÓ nr: 132391. Á Aðalbanka Landsbanka íslands. PátpttiiMÓ óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Upplýsingar í síma 35408. AUSTURBÆR Bergstaðastræti, Ingólfsstræti, Laugavegur frá 34—80, Skipholt I. Meðalholt. VESTURBÆR: Seltjarnarnes: (Miðbraut), Garðastræti, Mið- bær, Lambastaðahverfi, ÚTHVERFI Smálönd, Laugarásvegur, Álfheimarfrá 43 KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast í austurbæ Upplýsingar í síma 40748. GRINDAVÍK Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsing- ar hjá afgreiðslunni í síma 10100. Ráðstefna um Dólltiska stöðu SUS verður haldin 9. —10. marz í Leifsbúð að Hótel Loftleiðum. LAUGARDAGUR 23. febr.: kl. 13:30 Setning: Friðrik Sophusson, form. S.U.S. KL. 13:45 Stuttar ræður: 1. Kosningaþróun og starf innan skólanna Siourður Raanarsson — Páll T. Önundarson. 2. Skrif ungra manna um Sjálfstæðisflokkinn — stefnu. Guðmundur Hallgrímsson — Davíð Oddsson. 3. Ungt Sjálfstæðisfólk oa launþegahreyfingin. Þorvaldur Mawby Halldór Blöndal 4. Félagsstarfssemi ungs fólks. Tryggvi Gunnarsson — Ófeigur Gestsson. — Umræður — kl. 15:30—16:00 —Kaffihlé — kl. 16:00—18:00 Ræður: Baráttumál ungs Sjálfstæðisfólks I dag og staða S.U.S. meðal ungs fólks. Málshefjendur: Anders Hansen, Jón St. Gunnalugsson. Almennar umræður og fyrirspurnir. SUNNUDAGUR 24. febr.: kl. 14:00—15:30 Kynning baráttumálanna — umræðuhópar starfa — I. ÚTGÁFUMÁL. 1. Skrif í Morgunblaðinu. 2. Stefnir, málgang S.U.S. 3. Útgáfa fræðsluritó og pésa. Stjórnandi: Árni Ól. Lárusson. II. STARFSEMI AÐILDARFÉLAGA S.U.S. 1. Félagsstarf — fundir og fundasókn. 2. Samband félaganna við skóla. 3. Nýirfélagar. 4. Undirbúningar sveitarstjórnarkosninganna. Stjórnandi: Sigurður Sigurðsson, Akureyri. III. ÞÁTTTAKA UNGS FÓLKS í FÉLAGSSTARFSEMI. 1. Borgarafundir, útifundir, fundir anstæðinga. 2. Fundir innan launþegahreyfingarinnar 3. Aðrir fundir Stjórnandi: Pétur Sveinbjarnarson. kl. 1 5:30 — 1 6:00 — kaffihlé — Stjórnendur umræðuhópa skýra stuttlega frá umræðum I hópunum. kl. 16:00 — 18:00 Panell. Baráttumál ungra Sjálfstæðismanna og kynning þeirra. Þátttakendur: Friðrik Sophusson — Már Gunnarsson — Styrmir Gunnarsson — Kjartan G. Kjartansson — Árni Emils- son — Áslaug Ragnars Stjórnandi: Þorsteinn Pálsson Ráðstefnustj.: Ellert B. Schram. mnRGFPLDHR mÖGULEIKR VÐRR SENDLAR ÓSKAST á ritstjórn blaðsins. Annar frá kl. 9—5, og hinn frá kl. 1 —6.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.