Morgunblaðið - 08.03.1974, Side 34

Morgunblaðið - 08.03.1974, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1974 GAMLA BÍÖ 9 BERFÆTTI FORSTJGRINN Jl£l Starnny KURT JOE RUSSELL* FLYNIM Ný bráðskemmtíleg gam- anmynd frá Disney félag- 'nu- íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Simi 16444 „RUDDARNIR” WILLIAM HOLDEH ERlfEST BOBOHIHE WOODY STBODE . SDSAH HAYWABD t' THE BEYEHOEbFÍ Hörkuspennandi ogviðburðarik ný bandarísk Panavision — litmynd, um æsilegan hefndar- leiðangur. Leikstjóri Daniel Mann — Íslenzkur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.1 5. TÓMABÍÓ Sími 31182. An AMERICAN INTERNATIOIMAL Piclure 5li Warren Oates. Bent Johnson, Leistj. John Milus. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. (Nafnskirteini) Æþjöðleikhúsið GESTALEIKUR LISTDANSSÝNING Dansflokkur frá New York City Ballet. Aðaldansarar: Helgi Tómasson og Kay Mazzo. í kvöld kl. 20. Uppselt laugardagkl. 20. Uppselt sunnudag kl. 1 5. Uppselt. sunnudag kl. 20. Uppselt. Sið- asta sinn. KÖTTUR ÚTI í MÝRI laugardag kl. 1 5 LIOINTÍÐ þriðjudag kl. 20.30 i Leikhús- kjallara. BRÚOUHEIMILI miðvikudag kl. 20. Miðasala 13.15 — 20 Sími 11 200. Volpone í kvöld uppselt Fló á skinni laugardag uppselt Kertalog sunnudag uppselt 4. sýning, rauð kort gilda. Kertalog þriðjudag kl. 20:30 5. sýning, blá kort gilda. Svört kómedía miðvikudag kl 20:30 Siðasta sinn. Fló á skinni fimmtudag kl 20:30 Siðdegisstundin Þjóðtrú: Sögurog söngvar.-. laugardag kl. 1 7 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 1 4 Slmi 16620 Jörð til sölu Jörðin Bakkakot, Engihliðarhreppi, Austur-Húnavatnssýslu, er til sölu og laus til ábúðar strax á næstu fardögum. Jörðin er um 3'/i km frá Blönduósi. 45 ha tún og landið mest allt ræktanlegt. íbyggð hlaða 30x9 m, 150 kinda fjárhús og nýlegt íbúðarhús. Hlunnindi eru þó nokkur bæði í sjó og vötn Bústofn 1 50 ær og 60 gemlingar geta fylgt, einmg þó nokkuð af vélum Skriflegum tilboðum sé skilað til undirritaðs, sem er eigandi jarðarinnar, fyrir 15. marz n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Valdimar Guðmannsson. Kaupmenn - innkaupastjðrar Fatakaupstefnan íslenzkur fatnaður stenduryfirað Hótel Loftleiðum. Komið og kynnið yður vor- sumartízkuna í ár. Kaupstefnan verður opin: Föstudag 8. marz, 10.00—18.00. Laugardag 9. 10.00—1 8.00. Sunnudag 10. 13.00—18.00. Tízkusýning daglega kl. 14.00. ISLENZKUR F/lTNflÐUR marz marz, °9 kl. kl. kl. HOLDSINS LYSTISEMDIR (Carnal Knowledge) Opinská og bráðfyndin lit- mynd tekin fyrir breið- tjald Leikstj: Mike Nichols Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Candice Berg- en íslenzkur texti Bönnuð innan 1 6 ára Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Þessi mynd hefur hvar- vetna hlotið mikið umtal og aðsókn. JWorgtmblfiíiib - ^i mRRCFRLDRR mÖCIILEIKR VÐRR Alveg ný, bandarísk stór- mynd eftir hinni heims- frægu skáldsögu: FÝKUR YFIR HÆBIR Wuthering Heights, Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, bandarísk stór- mynd í litum, byggð á hinni heimsfrægu skáld- sögu eftir Emily Bronte. Aðalhlutverk: Anna Calder Marshall, Timothy Dalton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Útsala Brelðfirölngabúð (uppi) Verzlun, sem er hætt rekstri selur mikið magn af vörum á ótrúlega lágu verði. Til sölu Til sölu er 2ja herb. íbúð ca. 100 fm við Tjarnarbraut, Hafnarfirði. Nánari uppl. í síma 52463 eftir kl. 7. á kvöldin. Silfurtunglið Sara skemmtir í kvöld til kl. 1. Lokað vegna einkasamkvæmis HVÍTA VONIN The Great White Hope James Earl Jones, Jane Alexander fslenzkur texti Mjög vel gerð og spennandi ný amerísk úrvalsmynd. Bönnuð yngri en 1 2 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUGARAS Síniar 32075 og 38150. MARTRÖÐ Run Francesca! Run for your life! IiIKE MY MOTHER a thrillers A UNIVERSAL RELEASE TECHNICOLOR® Sérlega spennandi og ve| leikin bandarísk kvikmynd í litum með íslenskum texta. Aðalhlutverk; Patty Duke og Richard Thomas Leikstjóri; Lamont John- son. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. 13 §1- ii VORVÖRUR .:?6 - FRÁ SBS OG IB Velour-bolir, siÓ pils, blússur, kjólar og finnskir frakkar ppligll»i(l »6va»eva

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.