Morgunblaðið - 22.03.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.03.1974, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. MARZ 1974 5. EKÍIUónsson 6. EinarGuðberg Cunnarsson 7. Einar Kristínsson 8. Grótar Magnússon 1. Arni Kagnar Arnason 2. Arni Þór Þorgrímsson 9. Gunnlaugur Ka rl sson 10. Halldór Ibsen 4. Björn Stefánsson 3. Arni Þorsteinsson II. Ingibjörg 12. Ingólfur 13. Ingólfur 14. Jóhann 15. Jóhanna Elfasdóttir Falsson Halkiórsson Pétursson Pálsdóttir 16. Jón W. 17. Kristinn Magnússon Guðmundsson 18. Kristján 19. Margrét Guðlaugsson FViðriksdóttír 20. María Bergmann Prófkjörslistinn í Keflavík 21. Ómar Steindórsson 22. Pállna Erlingsdóttir 23. Ragnar Eðvaldsson 24. Skafti 25. Tómas 26. Vigdís Þórisson Tómasson Böðvarsdóttir Svona á að kjósa Helgina 23. og 24. marz 1974 fer fram prófkjör á vegum fulltrúa- ráSs sjálfstæðisfélaganna í Kefla- vík vegna framboðs sjálfstæðis- manna til bæjarstjórnarkosning- anna i vor. Kosningin fer fram í Sjálf- stæðishúsinu f Keflavík; laugar- daginn 23. marz verður kosið frá kl. 14 til 22, en sunnudaginn 24. marz frá kl. 10 til 23. Kosning fer þannig fram, að kjósandi kýs ákveðinn mann f ákveðið aðalsæti framboðslistans. Skal þetta gert með því að setja tölustafi fyrir framan nöfn manna á prófkjörsseðlinum og tölusetja i þeirri röð, sem óskað er eftir að þeir skipi framboðs- listann. Einnig er kjósanda heimilt að rita nöfn tveggja manna, sem ekki eru á prófkjörs- seðlinum i auðu línurnar neðst til hægri á seðlinum. Prófkjörsseðill er ekki gildur nema merkt sé við ekki færri en 5 menn á kjörseðli. Þátttökurétt hafa allir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokks- ins er kosningarrétt hafa í kom- andi bæjarstjórnarkosningum, svo og allir flokksbundnir sjálf- stæðismenn 18 ára og eldri. Stuðningsmenn Sjálfstæðis- flokksins. Kynnið ykkur rækilega fram- bjóðendur prófkjörsins og takið ATKVÆÐASEÐILL prófkjöri Sjólfstæðismanna í Keflavík, 23. 09 24. morz 1974 j Árni Ragnar Árnason, bókhaldari, Votnsnesveg 22a J Jóhonna Pálsdóttir, húsfrú, Hátúni 20 Árni Þcr Þorgrímsson, flugumferðarstj., Garðavegi 1 ! Jón William Magnússon, pípul.m., Krossholti 6 Árni Þorsteinsson, hafnsögumaður, Suðurgötu 16 Kristinn Guðmundsson, málaram., Tjarnargötu 12 Björn Stefónsson, skrifstofumaður, Háholti 27 | Kristján Guðlaugsson, forstjóri, Faxabraut 61 Egill Jónsson, tæknifræðingur, Krossholti 4 j Margrét Friðriksdóttir, húsfrú, Brekkubraut 1 Einar Guðberg Gunnarsson, iðnnemi, Suðurgötu 24 j María Bergmann, húsfrú, Tjarnargötu 26 Einar Kristinsson, forstjóri, Langholti 6 j Ömar Steindórsson, flugvirki, Baugholti 9 Grétar Magnússon, rafvirki, Sólvallagötu 9 | Pálína Erlingsdóttir, skrifstofustúlka, Háaleiti 3 Gunnlaugur Karlsson, útgerðarm., Hólabraut 7 ' Ragnar Eðvaldsson, bakarameistari, Baugholti 13 Halldór Ibsen, útgerðarmaður, Austurbraut 6 I Skafti Þórisson, verkstjóri, Vesturgöfu 46 Ingibjörg Elíasdóttir, húsfrú, Sólvallagötu 16 ! Tómas Tómasson, lögfræðingur, Skólaveg 34 Ingólfur Folsson, vig^rrmaður, Heiðarvegi 1 Oa Vigdís Böðvarsdóttir, húsfrú, Háaleiti 36 Ingólfur Halldórsson, skólastjóri, Hólabraut 14 Jóhann Pétursson, póstmeistari, Sunnubraut 1 í síðan þátt í atkvæðagreiðslunni. Með því tryggið þið sem vandaðast val á frambjóðendum sjálfstæðismanna í bæjarstjórnar- kosningunum. Kjósendur! Munið að setja tölustafi fyrir framan nöfn frambjóðenda i þeirri röð sem þér viljið að þeir skipi framboðslistann. Ath. Seðillinn er ekki gildur nema merkt sé við minnst 5 nöfn. PROFKJOR I GARÐAHREPPI UM þessar mundir stendur yfir prófkjör á vegum Sjálfstæðis- flokksins í Garðahreppi lun skip- an framboðslista flokksins við sveitarstjórnakosningarnar í maí. Hefur prófkjörsgögnum verið dreift í hús til þeirra, sem rétt hafa til þátttöku, og ber að póst- leggja þessi gögn eigi síðar en 24. marz n.k. og senda þau að Furu- DVRFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík undirbýr nú söfnun til byggingar dvalarheimili aldraðra í Dýrafirði. Fundur um málið verður haldinn í Tjarnarbúð sunnudaginn 31. marz kl. 14, þar sem m.a. verður kosin fram- kvæmdanefnd. Báðar hreppsnefndirnar i Dýra- AKVEÐIÐ hefur verið að heimila byggingu leikskóla í norðurdeild í Breiðholti III umfram þau dag- vistunarheimili, sem þegar eru þar í undirbúningi á vegum Reykjavíkurborgar. Að ósk félagsmálaráðs hefur til að flýta fyrir orðíð breyting á staðsetningu dagheimi lisins, sem reist er í samvinnu við Vest- lundi 1 í Garðahreppi. Frambjóð- endur í prófkjörinu eru þessir: Ágúst Þorsteinsson öryggisfulltrúi, Goðatúni 18, 34 ára. Erla Jónsdóttir bókavörður, Bakkaflöt 10, 44 ára. firði hafa ákveðið að hefja fjár- söfnun til heimilisins, en stofn- framlagið, kr. 400 þúsund, var gefið af hj(inunum Margréti Kristjánsdóttur og Jóhannesi Bjarnasyni, sem nú er látinn. Samkvæmt lögum ber ríkissjóði að greiða 1/3 kostnaðar við bygg- ingu dvalarheimi lis aldraðra. mannaeyjakaupstað. Það verður við Völvufell í stað Rjúpnafells. Á lóðinni við Völvufell átti að reisa annað dagheimili á vegum borgarinnar, en það verður nú byggt í norðurdeild Breiðholts III. Þá hefur verið veitt heimild borgarráðs til kaupa á skóladag- heimili í Breiðholti III. Guðfinna Snæbjörnsdóttir bókari, Löngufit 34, 44 ára. Guðmundur Einarsson verkfræðingur, Gimli við Alftanesveg, 48 ára. Guðrún Erlendsdóttir hrl., Blikanesi 3, 37 ára. Herdís Tryggvadóttir Garðaflöt 23, 46 ára. Hörður Sævaldsson tannlæknir, Smáraflöt 17, 40 ára. Jóhann Briem ri tstjóri, Brúarflöt 9, 27 ára. Jóhann G. Þorbergsson læknir, Heiðarlundi 13, 40 ára. Jón Sveinsson tæknifræði ngur, Smáraflöt 8, 48 ára. Margrét Thorlacius kennari, Blikanesi 8, 33 ára. OlafurG. Einarsson alþingismaður, Stekkjarflöt 14, 41 árs. Ragnar M. Magnússon kaupmaður, Stekkjarflöt 21, 48 ára. Smári Hermannsson rafvirkjameistari, Aratúni 15, 36 ára. Stefán Snæbjörnsson innanhússarkitekt, Heiðarlundi 7, 37 ára. Steinar S. Waage ortopediskur skósmiður, Móaflöt 57, 38 ára. Sveinn Olafsson fulltrúi, Goðatúni 20, 56 ára. Sveinn Snorrason hrl., Faxatúni 1, 48 ára. Valdimar J. Magnússon framkvæmdastjóri, Garðaflöt 31, 37 ára. Þorvaldur Ó. Karlsson húsasmíður, Smáraflöt 37, 44 ára. Ingimar Erlendur Sigurðsson. Eitt skáld- ið féll úr I upplýsingum þeim, sem Mbl. fékk um skáld, sem lesa úr verkum sín- um á Kjarvalsstöðum, féll af misgáningi niður nafn Ingimars Erlends Sigurðssonar, sem mun flytja verk sín þar. F ærey ska sjómanna- heimilið opnar Þó að ekki séu tiltakanlega margir Færeyingar hér á vertíð er þó slangur af þeim, og þeir, sem stjórna Færeyska sjómanna- heimilinu við Skúlagötu töldu ekki ástæðu til þess að láta heimilið vera lokað. Eru Johan Olsen og kona hans nú komin hingað, en þau hafa í mörg ár stjórnað heimilinu. Sagðist Johan ætla að hafa fyrstu samkomu sina með Færeyingum búsettum hér og færeyskum vertíðarmönnum klukkan 5 á sunnudaginn í sjó- mannaheimilinu. Þá kvað hann það hafa verið vinsælt að hafa opið hús í sjómannaheimilinu annan hvorn fimmtudag og yrði svo einnig nú. Fyrsta Færeyinga- kvöldið að þessu sinni verður í sjómannaheimilinu n.k. fimmtu- dag kl. 8.30 og kvaðst Johan von- ast til þess, að Færeyingar fjöl- menntu. k> |Ror0unÍJlö!)il> tNmnRCFnionR I mnRKnflvonR Dýrfirðingar safna til dvalarheimilis Dagheimili í Breiðholti III — Nýr leikskóli ákveðinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.