Morgunblaðið - 22.03.1974, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.03.1974, Blaðsíða 28
MÖRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUK 22. MARZ1974 28 SMPAUTGCRÐ RIKISiNS m/s Baldur fer frá Reykjavík föstudag- inn 22. þ.m. til Snæfells- ness- og Breiðafjarða- hafna. Vörumóttaka: fimmtudag og föstudag. Vörumarkaðurinn hf. jÁrmúla 1 A. Sími 8611 27Reyínavík. HEIMDALLUR SAMTÖK UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA í REYKJAVÍK SKEMMTIKVOLD verður haldið í Miðbæ, Háaleitisbraut, (norðurenda) föstudaginn 22. marz kl. 20.30. Yes Ávarp Emerson Lake and Palmer Dans Fjöldasöngur Dans Ókeypis aðgangur HEIMDALLUR skemmtinefnd Aldurstakmark fædd1953 Valdimar Ingimarsson úrsm. Óskar Kjartansson, gullsm Kirkjudagur Asprestakalls Á MORGUN sunnudag verður kirkjudagur Ásprestakalls. Hefst hann með guðsþjónustu f Nes- kirkju kl. 2 og syngúr Kristinn Hallsson óperusöngvari. Að lok- inni guðsþjónustu, kl. 3, verður kaffisala Kvenfélags Áspresta- kalls f Súlnasal Hótel Sögu til styrktar kirkjubyggingunni. Væntum við þess, að bæði sóknarbörn og aðrir taki þátt f þessum hátíðisdegi, komi til mess- unnar í Neskirkju og einnig til kaffidrykkjunnar að Hótel Sögu, því að víst er um það, að kven- félagskonurnar munu bera fram veitingar með miklum rausnar- og höfðingsbrag sem að venju. Sjáumst heil, og eflum safnaðarstarfið. Grímur Grímsson sóknarprestur. JHorgunl>Iní)il» nucivsmcBR «22480 HJA OKKUR ER SVISSNESK NÁKVÆMNI OD STUNDVÍSI I HÁVEGUM HðFD. bess vegna ráðleggjum vlð yður að reyna Plerpont úrln. ÚR OG KLUKKUR Laugavegi3 Sími 13540 Sænskt Stál — Sænsk Gæði. Rúmar 285 lítra, þar af 40 lítra frystihólf. Hæð 1 50 cm. Dýpt 60 cm. Breidd 60 cm. Oplð 11110 I kvðld og lll hádegls ð laugardag. Danskennarasamband íslands heldur afmælissýningu í tilefni 10 ára afmæli félagsins í Háskólabíói laugardag inn 23. marz 1 974 kl. 2 e.h. Nemendur og kennarar frá fjórum dans- skólum borgarinnar ásamt íslenzka dans- flokknum sýna: Ballet ★ Stepp Á- Samkvæmisdans Á' Jazzdans -Á" Táningadans Aðgöngumiðasala í Háskólabíói í dag frá kl. 4 e.h. og laugardag frá kl. 1 e.h. Aðeins þessi eina sýning.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.